Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2008, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.04.2008, Blaðsíða 41
FRÆÐIGREINAR LUNGNAKRABBAMEIN á sérstaklega við um þá sem hafa útbreitt smá- frumukrabbamein en lífshorfur þeirra eru oftast í kringum 10 mánuðir, samanborið við 16-22 mán- uðir fyrir staðbundið smáfrumukrabbamein (31). Fimm ára lífshorfur fyrir aðrar vefjagerðir má sjá í töflu V. Lokaorð Lungnakrabbamein er stórt heilbrigðisvandamál hér á landi, líkt og annars staðar í heiminum. Tveir þriðju sjúklinga greinast enn með útbreiddan sjúkdóm sem skýrir af hverju lungnakrabbamein leggur fleiri að velli en önnur krabbamein. A síð- asta áratug hafa orðið framfarir í greiningu og meðferð lungnakrabbameins. Tíðni reykinga hefur farið minnkandi hér á landi undanfama áratugi og standa vonir til að það skili sér í lækkandi tíðni lungnakrabbameins. Forvarnir og hjálp til reykleysis eru því afgerandi varðandi árangur í baráttu við lungnakrabbamein. Þá gæti skimun með tölvusneiðmyndatækni bætt árangur verulega en beðið er eftir frekari rann- sóknum. A undanförnum árum hefur verið lögð áhersla á samvinnu mismunandi sérgreina í meðferð sjúk- linga með lungnakrabbamein. Á Landspítala er starfandi hópur sérfræðinga sem em lungnalækn- ar, krabbameinslæknar, meinafræðingar, rönt- genlæknar og skurðlæknar. Vikulega em haldnir fundir þar sem ný tilfelli eru rædd og ákveðið um meðferð. Þakkir Þakkir fá Gunnhildur Jóhannsdóttir skrifstofu- stjóri á Skurðdeild Landspítala fyrir aðstoð við gerð mynda og Laufey Tryggvadóttir fram- kvæmdastjóri Krabbameinsskrár KÍ fyrir faralds- fræðilegar upplýsingar. Heimildir 1. www.krabbameinsskra.is 2. www.hagstofa.is 3. Jonasson J, (ed.) TL. Krabbamein á íslandi. Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands 50 ára. Reykjavík: Krabbameinsfélagið; 2004. 4. Ferlay J, F B, Pisani P, Parkin D. GLOBOCAN 2002: Cancer incidence, mortality and prevalence worldwide. In: IARC CancerBase No. 5 version 2.0. Lyon: IARCPress; 2004 www-dep.iarc.fr/ 5. Miller YE, Franklin WA. Molecular events in lung carcinogenesis. Hematol Oncol Clin North Am 1997; 11: 215-34. 6. Wynder EL, Graham EA. Landmark article May 27, 1950: Tobacco Smoking as a possible etiologic factor in bronchiogenic carcinoma. A study of six hundred and eighty-four proved cases. By Emest L. Wynder and Evarts A. Graham. Jama 1985; 253: 2986-94. 7. Sigurðsson A, ísaksson HJ, Kristjánsson K, Jónsson S. Þáttur reykinga í myndun lungnakrabbameins á íslandi. Rannsóknarráðstefna 4. árs læknanema (ágrip). 2001. 8. Tobacco smoke and involuntary smoking. IARC Monogr Eval Carcinog Risks Hum 2004; 83:1-1438. 9. Janerich DT, Thompson WD, Varela LR, et al. Lung cancer and exposure to tobacco smoke in the household. N Engl J Med 1990; 323: 632-6. 10. Anthonisen NR, Skeans MA, Wise RA, Manfreda J, Kanner RE, Connett JE. The effects of a smoking cessation intervention on 14.5-year mortality: a randomized clinical trial. Ann Intem Med 2005; 142: 233-9. 11. Doll R, Peto R, Boreham J, Sutherland I. Mortality in relation to smoking: 50 years' observations on male British doctors. BMJ 2004; 328:1519. 12. Tong L, Spitz MR, Fueger JJ, Amos CA. Lung carcinoma in former smokers. Cancer 1996; 78:1004-10. 13. Skuladottir H, Tjoenneland A, Overvad K, Stripp C, Olsen JH. Does high intake of fmit and vegetables improve lung cancer survival? Lung Cancer 2006; 51: 267-73. 14. Feskanich D, Ziegler RG, Michaud DS, et al. Prospective study of fmit and vegetable consumption and risk of lung cancer among men and women. J Natl Cancer Inst 2000; 92: 1812-23. 15. Skillmd DM, Offord KP, Miller RD. Higher risk of lung cancer in chronic obstmctive pulmonary disease. A prospective, matched, controlled study. Arin Intem Med 1986; 105: 503-7. 16. Tockman MS, Anthonisen NR, Wright EC, Donithan MG. Airways obstmction and the risk for lung cancer. Ann Intem Med 1987; 106: 512-8. 17. Petty TL. Are COPD and lung cancer two manifestations of the same disease? Chest 2005; 128:1895-7. 18. Schwartz AG, Ruckdeschel JC. Familial lung cancer: genetic susceptibility and relationship to chronic obstmctive pulmonary disease. Am J Respir Crit Care Med 2006; 173: 16-22. 19. Jónsson S, Þorsteinsdóttir U, Guðbjartsson DF, et al. Familial risk of lung carcinoma in the Icelandic population. Jama 2004; 292: 2977-83. 20. Bailey-Wilson JE, Amos CI, Pinney SM, et al. A major lung cancer susceptibility locus maps to chromosome 6q23-25. Am J Hum Genet 2004; 75: 460-74. 21. Beckles MA, Spiro SG, Colice GL, Rudd RM. Initial evaluation of the patient with lung cancer: symptoms, signs, laboratory tests, and paraneoplastic syndromes. Chest 2003; 123(1 Suppl): 97S-104S. 22. Spiro SG, Gould MK, Colice GL. Initial evaluation of the patient with lung cancer: symptoms, signs, laboratory tests, and paraneoplastic syndromes: ACCP evidenced-based clinical practice guidelines (2nd edition). Chest 2007; 132(3 Suppl): 149S-160S. 23. Pretreatment evaluation of non-small-cell lung cancer. The American Thoracic Society and The European Respiratory Society. Am J Respir Crit Care Med 1997; 156: 320-32. 24. Koyi H, Hillerdal G, Branden E. A prospective study of a total material of lung cancer from a county in Sweden 1997- 1999: gender, symptoms, type, stage, and smoking habits. Lung Cancer 2002; 36: 9-14. 25. Buccheri G, Ferrigno D. Lung cancer: clinical presentation and specialist referral time. Eur Respir J 2004; 24: 898-904. 26. Arcasoy SM, Jett JR. Superior pulmonary sulcus tumors and Pancoast's syndrome. N Engl J Med 1997; 337:1370-6. 27. Sridhar KS, Lobo CF, Altman RD. Digital clubbing and lung cancer. Chest 1998; 114:1535-7. 28. Travis W, Muller-Hermelink H-K, CC H. Pathology and genetics of tumors of the lung, pleura, thymus and heart. Lyon: IARC Press; 2004. 29. Riquet M, Foucault C, Bema P, Assouad J, Dujon A, Danel C. Prognostic value of histology in resected lung cancer with emphasis on the relevance of the adenocarcinoma subtyping. Ann Thorac Surg 2006; 81:1988-95. 30. Wahbah M, Boroumand N, Castro C, El-Zeky F, Eltorky M. Changing trends in the distribution of the histologic types of lung cancer: a review of 4,439 cases. Ann Diagn Pathol 2007; 11: 89-96. 31. Simon GR, Turrisi A. Management of small cell lung cancer: ACCP evidence-based clinical practice guidelines (2nd edition). Chest 2007; 132 (3 Suppl):324S-339S. 32. Ginsberg MS. Epidemiology of lung cancer. Semin Roentgenol 2005; 40: 83-9. 33. Jeong YJ, Yi CA, Lee KS. Solitary pulmonary nodules: detection, characterization, and guidance for further diagnostic workup and treatment. AJR Am J Roentgenol 2007; 188: 57-68. 34. Ginsberg MS, Grewal RK, Heelan RT. Lung cancer. Radiol Clin North Am 2007; 45: 21-43. LÆKNAblaðið 2008/94 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.