Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2008, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.04.2008, Blaðsíða 15
S Ý F K L A RÆÐIGREINAR LYFJANOTKUN til apríl 2007 voru sex af 312 (2%) greindum stofn- um ónæmir fyrir flúórókínólónum. Kínólón skiljast út í þvagi og berast með því út í umhverfið þar sem þau brotna afar hægt niður og því eru miklar líkur á uppsöfnun þeirra (16). Hvaða áhrif slík uppsöfnun hefur á umhverfisbakteríur er óljóst, en talsvert áhyggjuefni. Ónæmir P. aeruginosa stofnar virðast ekki tengjast neinni ákveðinni deild eða stofnun. Ónæmi hjá P. aeruginosa reyndist nokkuð lægra en tíðnitölur fyrir 2006 sýna. Stofnarnir eru hins vegar fáir og lítið þarf til að tíðnitölurnar breytist, einnig virðast vera meiri sveiflur í ónæmi hjá P. aeruginosa milli ára eins og sjá má af mynd 4. Auk þess má ætla að valþrýstingur frá sýklalyfjum sé annar á umhverfisstofna eins og Pseudomonas tegundir. Rannsóknir sýna að flúórókínólón-notkun er áhættuþáttur fyrir myndun ónæmis þrátt fyrir að styrkur þeirra tengsla sé ef til vill minni en fyrstu rannsóknir gáfu til kynna (17-27). Val á viðmiðunarhópum í eldri rannsóknum hefur líklega ofmetið tengslin þar sem ljóst er að flúóró- kínólón-notkun dregur úr líkum á ræktun næmra stofna. Amínóglýkósíð og vankómýsín virðast í rannsóknum vera marktækir áhættuþættir fyrir myndun ónæmis (27, 28). Gæti það stafað af því að þessi lyf eru oft notuð sem fyrirbyggjandi breið- virk meðferð hjá veikustu sjúklingunum. Þessi lyf gætu því einfaldlega verið merki um þessa mikið veiku sjúklinga sem oft eru meðhöndlaðir með mörgum sýklalyfjum og eru næmari fyrir sýk- ingum af völdum ónæmra baktería. Sama skýring gæti átt við aðra áhættuþætti eins kransæðasjúk- dóm, galla í þvagfærum, dvöl á gjörgæsludeild eða langtímastofnun (27, 29-32). Önnur möguleg skýring á tengslum annarra sýklalyfja við mynd- un ónæmisins er samval, það er að baktería sem er ónæm gegn mörgum lyfjum (til dæmis am- ínóglýkósíðum og flúórókínólónum) getur valist úr vegna notkunar einhverra þessara lyfja. Það er einnig mögulegt að ákveðnar ónæmisgerðir miðli ónæmi gegn fleiri en einu sýklalyfi samanber út- flæðispumpur. í könnun á flúórókínólón-ónæmi í klínískum sýnum kom ónæmið aldrei fyrir eitt og sér (33). í okkar rannsókn greindust einungis þrír E. coli stofnar eingöngu með ónæmi fyrir cí- prófloxacíni og engin Klebsiella sp. Almennt er ónæmi fyrir öðrum sýklalyfjum algengara meðal flúórókínólón-ónæmra stofna en næmra eins og sést á mynd 2. Myndun ónæmis getur orðið í skrefum og verið háð snertingu við nokkur lyf (34). Þar sem sjúklingar á spítölum fá oft fleiri en eitt sýklalyf er erfitt að ákvarða hvaða lyf ber mesta ábyrgð á þróun ónæmis og kross-ónæmis. í nýlegri grein Scneider-Lindner og félaga kemur fram að notkxm kínólóna er sterkasti áhættuþátt- i E. coli -Flúórókínólónar Mynd 3. Hlutfallflúórókínólón-ónæmra E. coli og notkun flúórókínólóna 1998 til 2006. i.._i IP. aeruginosa - iFlúórókinólónar Mynd 4. Hlutfall flúórókínólón-ónæmra P. aeruginosa og notkun flúórókínólóna 1998 til 2006. urinn fyrir methisillín ónæmum Staphylococcus Mynd 5. Fjöldi ávísana á aureus (MÓSA) utan sjúkrahúsa (35). Það virðist flúórókínólón eftir aldurs- einkum vera þrennt sem hefur mest að segja um myndun sýklalyfjaónæmis og greiningu ónæmra stofna úr sýkingum. Það fyrsta er valþrýstingur frá notkun sýklalyfja. Annað er bakterían sjálf, eig- LÆKNAblaðið 2008/94 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.