Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2008, Síða 16

Læknablaðið - 15.04.2008, Síða 16
FRÆÐIGREINAR SÝKLALYFJ ANOTKUN inleikar hennar og hæfileikar til að mynda ónæmi og viðhalda því og í þriðja lagi er það sjúkling- urinn sjálfur og næmi hans fyrir sýkingum. I nýlegri skýrslu um sýklalyfjanotkun og sýkla- lyfjaónæmi á íslandi 2006 (36) eru settar fram upplýsingar um skiptingu þessarar notkunar eftir sérgreinum lækninga. Þar má sjá að notkun kínólóna er hvað mest hjá þvagfæralæknum. Ætla má að í mörgum tilvikum þvagfærasýkinga mætti nota sýklalyf með þrengra verkunarsvið og minni áhrif á eðlilegu örveruflóruna. Nægir að nefna lyfið mesillínam sem hefur hlutfallslega lítil áhrif á þarmaflóruna og er samkvæmt okkar niðurstöð- um álíka oft virkt á E. coli og kínólónin. Það er auk þess þekkt að nokkuð er um að fólk fái með sér kínólón í ferðalög til sólarlanda og taki þau gagn- rýnislaust og á rangan hátt við magaónotum og niðurgangi. Þannig virðist hægt að minnka tals- vert notkun kínólóna án þess að það komi niður á sjúklingum. í grein í Læknablaðinu 1989 lýsti Karl G. Kristinsson áhyggjum sýklafræðinga og smit- sjúkdómalækna af því að kínólón, þá nýskráð, yrðu ofnotuð hér á landi. Þar er eindregið mælt með að lyfin séu eingöngu notuð utan sjúkrahúsa að undangenginni ræktun og þá aðeins við með- höndlun tiltekinna sýkinga, svo sem meðhöndlun fjölónæmra baktería, P. aeruginosa og hugsanlega Salmonella og lekanda (37). Því miður sýnir þessi rannsókn að þróunin hefur orðið önnur. Líklegt er að með því að draga úr notkun sýklalyfja megi hægja á eða snúa við þeirri þróun sem nú er í gangi. Það er því bæði fagleg og siðferðileg skylda lækna að draga úr ónauðsynlegri notkun kínólóna, enda sýnir þróunin annars staðar í heim- inum að þessi mikilvægi sýklalyfjaflokkur kunni annars að tapast. Mikilvægt er að fylgjast áfram vel með notkun flúórókínólóna til að tryggja viðeigandi notkun þar sem það er líklega besta ráðið sem tiltækt er til að sporna við frekari aukningu ónæmis. Heimildir 1. Carson C, Naber KG. Role of fluoroquinolones in the treatment of serious bacterial urinary tract infections. Drugs 2004; 64:1359-73. 2. Hooper DC. Clinical applications of quinolones. Biochim Biophys Acta 1998; 1400: 45-61. 3. Owens RC Jr, Ambrose PG. Clinical use of the fluoroquinolones. Med Clin North Am 2000; 84:1447-69. 4. Peacock JE, Herrington DA, Wade JC, et al. Ciprofloxacin plus piperacillin compared with tobramycin plus piperacillin as empirical therapy in febrile neutropenic patients. A randomized, double-blind trial. Ann Intem Med 2002; 137: 77-87. 5. McCoy SI, Zell ER, Besser RE. Antimicrobial prescribing for otitis extema in children. Pediatr Infect Dis J 2004; 23:181-3. 6. Scheld WM. Maintaining fluoroquinolone class efficacy: review of influencing factors. Emerg Infect Dis 2003; 9:1-9. 7. Steinman MA, Gonzales R, Linder JA, Landefeld CS. Changing use of antibiotics in community-based outpatient practice, 1991-1999. Ann Intem Med 2003; 138: 525-33. 8. Gasink LB, Fishman NO, Weiner MG, Nachamkin I, Bilker WB, Lautenbach E. Fluoroquinolone-resistant Pseudomonas aeruginosa: assessment of risk factors and clinical impact. Am J Med 2006; 119: 526 el9-25. 9. Ray GT, Baxter R, DeLorenze GN. Hospital-level rates of fluoroquinolone use and the risk of hospital-acquired infection with ciprofloxacin-nonsusceptible Pseudomonas aeruginosa. Clin Infect Dis 2005; 41: 441-9. 10. Viray M, Linkin D, Maslow JN, et al. Longitudinal trends in antimicrobial susceptibilities across long-term-care facilities: emergence of fluoroquinolone resistance. Infect Control Hosp Epidemio 2005; 26: 56-62. 11. EARSS Annual Report 2005: The European Antimicrobial Resistance Surveillance System (EARSS); 2006. 12. Sýklafræðideild Landspítala. Sýklalyfjanæmi 1999-2006. www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/sykla_0056 13. Performance Standards for Antimicrobial Disk Susceptibility Tests; Approved Standard. Clinical and Laboratory Standards Institute document M2-A9 ninth ed: Clinical and Laboratory Standards Institute, 940 West Valley Road, Suite 1400, Wayne, Pennsylvania 19087-1898 USA; 2006. 14. Kahlmeter G. Prevalence and antimicrobial susceptibility of pathogens in uncomplicated cystitis in Europe. The ECO. SENS study. Int J Antimicrob Agents 2003; 22 Suppl 2: 49- 52. 15. Goossens H, Ferech M, Vander Stichele R, Elseviers M. Outpatient antibiotic use in Europe and association with resistance: a cross-national database study. Lancet 2005; 365: 579-87. 16. Turiel E, Martin-Esteban A, Bordin G, Rodriguez AR. Stability of fluoroquinolone antibiotics in river water samples and in octadecyl silica solid-phase extraction cartridges. Anal Bioanal Chem 2004; 380:123-8. 17. Carratala J, Femandez-Sevilla A, Tubau F, Callis M, Gudiol F. Emergence of quinolone-resistant Escherichia coli bacteremia in neutropenic patients with cancer who have received prophylactic norfloxacin. Clin Infect Dis 1995; 20: 557-60; discussion 61-3. 18. Cheong HJ, Yoo CW, Sohn JW, Kim WJ, Kim MJ, Park SC. Bacteremia due to quinolone-resistant Escherichia coli in a teaching hospital in South Korea. Clin Infect Dis 2001; 33: 48-53. 19. Ena J, Amador C, Martinez C, Ortiz de la Tabla V. Risk factors for acquisition of urinary tract infections caused by ciprofloxacin resistant Escherichia coli. J Urol 1995; 153:117- 20. 20. Garau J, Xercavins M, Rodriguez-Carballeira M, et al. Emergence and dissemination of quinolone-resistant Escherichia coli in the community. Antimicrob Agents Chemother 1999; 43: 2736-41. 21. Gimber EA, Shields MD, Canawati HN, et al. Bacteriuria with Escherichia coli resistant to ciprofloxacin in patients with spinal-cord injury. Infect Control Hosp Epidemiol 1998; 19: 85-6. 22. McDonald LC, Chen FJ, Lo HJ, et al. Emergence of reduced susceptibility and resistance to fluoroquinolones in Escherichia coli in Taiwan and contributions of distinct selective pressures. Antimicrob Agents Chemother 2001; 45: 3084-91. 23. Ortiz J, Vila MC, Soriano G, et al. Infections caused by Escherichia coli resistant to norfloxacin in hospitalized cirrhotic patients. Hepatology 1999; 29:1064-9. 24. Paterson DL, Mulazimoglu L, Casellas JM, et al. Epidemiology of ciprofloxacin resistance and its relationship to extended-spectrum beta-lactamase production in Klebsiella pneumoniae isolates causing bacteremia. Clin Infect Dis 2000; 30: 473-8. 25. Pena C, Albareda JM, Pallares R, Pujol M, Tubau F, Ariza J. Relationship between quinolone use and emergence of ciprofloxacin-resistant Escherichia coli in bloodstream infections. Antimicrob Agents Chemother 1995; 39: 520-4. 26. Lepelletier D, Caroff N, Reynaud A, Richet H. Escherichia coli: epidemiology and analysis of risk factors for infections caused by resistant strains. Clin Infect Dis 1999; 29: 548-52. 27. Bolon MK, Wright SB, Gold HS, Carmeli Y. The magnitude of the association between fluoroquinolone use and quinolone- 284 LÆKNAblaðið 2008/94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.