Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2008, Page 68

Læknablaðið - 15.04.2008, Page 68
VÍSINDAÞING 10. sameiginlegt vísindaþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands Hilton Reykjavík Nordica Hotel Föstudagur 11. apríl Salur A 08:30-08:35 Setning Tómas Guðbjartsson, formaður SKI 08:35-08:50 Ávarp Sigurður Guðmundsson, landlæknir Symposium: Recent advances in trauma management Moderators: Sigurbergur Kárason and Fritz H. Berndsen 08:50 Recent advances in prehospital treatment of trauma. Eldar Söreide, Stavanger, Norway 09.25 Advances in the management of head trauma. Bo-Michael Bellander, Stockholm, Sweden 10:00 Coffee break 10:30 Emergency surgery for major thoracic trauma in lceland. Tómas Guðbjartsson 11:00 Advances in the diagnosis and treatment of abdominal trauma. Ari Leppaniemi, Helsinki, Finland 11:40 Panel discussion 12:00-13:00 Hlé Salur A 13:00-14:30 Frjáls erindi - Fundarstjórar: Björn Zoéga og ívar Gunnarsson 13:00 E-01 Alvarleiki áverka þeirra sem lögðust inn á Landspítala árin 2003-2006 vegna afleiðinga umferðarslysa Heiðrún Maack, Brynjólfur Mogensen 13:10 E-02 Árangur gerviliðaaðgerða á mjöðm á FSA, 2004-2006 frá sjónarhóli sjúklings Ása Eiríksdóttir, Anna Lilja Filipsdóttir, Þorvaldur Ingvarsson 13:20 E-03 Ábending og árangur hjáveituaðgerða hjá sjúklingum með þrengslasjúkdóm í slagæðum ganglima á Landspítala 2000-2007 Valgerður Rós Sigurðardóttir, Guðmundur Daníelsson, Elín Laxdal, Helgi H. Sigurðsson, Karl Logason 13:30 E-04 Árangur skurðaðgerða vegna ósæðargúla í kvið á Landspítala á tímabilinu 1997-2007 Bjarni Guðmundsson, Helgi H. Sigurðsson, Karl Logason, Guðmundur Daníelsson, Einar Björnsson, Magni Viðar Guðmundsson, Elín Laxdal 13:40 E-05 Er klínískum leiðbeiningum um fyrirbyggjandi notkun sýklalyfja fyrir skurðaðgerðir fylgt á FSA? Liija Rut Arnardóttir, Þorvaldur Ingvarsson 13:50 E-06 Æðastíflubrottnám úr hálsslagæðum á íslandi 2000-2007 Karl Logason, Guðmundur Daníelsson, Helgi H. Sigurðsson, Elín Laxdal 14:00 E-07 Propaten® æðagræðlingar lokast síður en PTFE æðagræðlingar eftir hjáveitu á carotis æðum í sauðkind Elín Laxdal, Gustav Pedersen, Torbjörn Jonung, Vegar Ellensen, Erney Mattsson 14:10 E-08 Ennisflipi í miðlínu til endursköpunar nefbrodds. - 3000 ára gömul aðferð enn í góðu gildi Sigurður E. Þon/aldsson 14:20 E-09 Salur G Bláæðasjúkdómar á íslandi. - Umfang og samfélagslegur kostnaður Stefán E. Matthíasson 13:00-14:30 Frjáls erindi - Fundarstjórar: Oddur Fjalldal og Margrét Oddsdóttir 13:00 E-10 Valmiltistökur á íslandi 1993-2004. - Langtíma eftirfylgd Margrét J. Einarsdóttir, Bergþór Björnsson, Vilhelmína Haraldsdóttir, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir 13:10 E-11 Rof á vélinda á Landspítala 1980-2007 Halla Viðarsdóttir, Sigurður Blöndal, Tómas Guðbjartsson 13:20 E-12 Afdrif sjúklinga með óútskýrða kviðverki á bráðamóttökum Landspítala ÓmarSigurvin, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir 13:30 E-13 Blöðruhálskirtilskrabbamein á íslandi fyrir og eftir upphaf PSA-mælinga: Leiðir óformleg skimun til ofgreiningar? Tryggvi Þorgeirsson, Eyþór Örn Jónsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg J. Ólafsdóttir, Eiríkur Jónsson, Laufey Tryggvadóttir 13:40 E-14 Samanburður á krufningagreindum nýrna- frumukrabbameinum og þeim sem greinast fyrir tilviljun í sjúklingum á lífi Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson 13:50 E-15 Góðkynja stækkun á hvekk, breytingar á meðferð og ábendingum fyrir aðgerðir Hermann Páll Sigbjarnarson, Jens K. Guðmundsson, Guðmundur Geirsson 14:00 E-16 Notkun nýs hitastýringarleggs í og eftir hjartaaðgerðir Felix Valsson, Guðmundur Klemenzson, Bjarni Torfason 14:10 E-17 Er hægt að sjá fyrir og forðast þvagtregðu eftir aðgerðir? Kristín Jónsdóttir, Gísli Vigfússon, Björn Geir Leifsson 14:20 E-18 Notkun ómskoðunartækis á svæfinga- og gjörgæsludeild FSA Girish Hirlekar, Björn Gunnarsson, Sigurður E. Sigurðsson, Jón Steingrímsson, Helga K. Magnúsdóttir, Þórir Svavar Sigmundsson 14:30-15:00 Kaffihlé Salur F 13:00-16:00 Málþing: Skurðlækningar höfuðs og háls - Enduruppbygging Fundarstjórar: Arnar Þ. Guðjónsson og Gunnar Auðólfsson 13:00 Inngangur. Arnar Þ. Guðjónsson 13:15 Fríir flipar á Landspítala frá 1987-2007. Hannes Hjartarson og Rafn A. Ragnarsson 14:00 Kaffihlé 336 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.