Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla II. Fylgni á milli þunglyndis og kvíöaeinkenna, bjargráða, vandamála tengdra því aó vera með sykursýki og nýjasta langtíma blóðsykurgildis (HbAlc). HADS-K Fél. st. T-bjargr. V-bjargr. H-bjargr PAID Nýjasta HbAlc HADS-Þ 0,76** -0,48** 0,71** -0,33* 0,02 0,65** -0,05 HADS-K -0,31* 0,64** -0,27* 0,04 0,58** -0,01 Fél.st. -0,30* 0,03 0,01 -0,45** 0,05 T-bjargráð -0,06 0,31* 0,56** 0,01 V-bjargráð 0,17 -0,09 -0,04 H-bjargráð 0,21 0,08 PAID 0,30* *p<0,05; **p<0,001. HADS-K=HADS kvíöakvarói, HADS-Þ=HADS þunglyndiskvarói, Fél.st.=Félagslegur stuöningur, T-bjargráð= Tilfinningamióuð bjargráð, V- bjargráó=Verkefnamióuð bjargráó, H-bjargráð=Hliörunarmiðuó bjargráó, PAID=Vandamál tengd því að vera meö sykursýki. Eins og sjá má í töflu II er allsterk fylgni á milli þunglyndis- og kvíðaeinkenna og vandamála tengdra því að vera með sykursýki (PAID). Aftur á móti er fylgni þunglyndis- og kvíðaeinkenna við nýjasta langtíma blóðsykursgildi (HbAlc) nánast engin. Fylgni á milli vandamála tengdra því að vera með sykursýki og nýjasta langtíma blóðsyk- ursgildis er marktæk en fremur veik. I töflunni má sjá sterka fylgni á milli félagslegs stuðnings og þunglyndis- og kvíðaeinkenna sem og vandamála tengdra því að vera með sykursýki. Einnig má sjá háa fylgni á milli tilfinningamiðaðra bjargráða og fyrrnefndra breyta. Tengsl félagslegs stuðnings og bjargráða við langtíma blóðsykursgildi (HbAlc) eru hins vegar nánast engin. Hversu vel spn félagslegur stuðningur og bjargráð Tafla III. Hversu vel spá félagslegur stuðningur og bjargráð fyrir um 1) kvíðaeinkenni 2) þunglyndiseinkenni, 3) vandamál tengd því að vera með sykursýki. 1) Stigveldisaðhvarfsgreining þar sem spáð er fyrir um skor á HADS-kvíöakvarða. Atdur, kyn og aldur við greiningu sett inn á stigi 1, félagslegur stuðningur á stigi 2 og loks bjargráðabreytur á stigi 3. Stig 1 Beta pgildi Aldur -0,01 >0,10 Kyn -0,03 >0,10 Aldur við greiningu 0,07 >0,10 Stig 2 Aldur 0,06 >0,10 Kyn -0,07 >0,10 Aldur viö greiningu 0,12 >0,10 Félagslegur stuöningur -0,34 0,016 Stig 3 Aldur -0,12 >0,10 Kyn -0,06 >0,10 Aldur við greiningu -0,02 >0,10 Félagslegur stuðningur -0,09 >0,10 Tilfinningamiöuð bjargráð 0,67 <0,001 Verkefnamiöuö bjargráð -0,19 0,09 Hliðrunarmiöuö bjargráð -0,19 >0,10 R2 é stigi 1=0,01 (p>0,10), viðbót R2 á stigi 2= =0,11 (p=0,016), viðbót R2 á stigi 3=0,39 (p<0,001). fyrir um þunglyndis- og kvíðaeinkenni sem og vanda- mál tengd því að vera með sykursýki? Til að kanna betur í hve ríkum mæli félagslegur stuðningur og bjargráð spá fyrir um andlega líðan og vandamál tengd því að vera með sykursýki (PAID) voru gerðar þrjár stigveldisaðhvarfsgrein- ingar þar sem breyturnar aldur og kyn voru settar inn í jöfnuna á fyrsta stigi, félagslegur stuðningur á stigi tvö og bjargráð á stigi þrjú. Háðu breyt- umar voru 1) Skor á H A DS-kvíða kvarða, 2) Skor á HADS-þunglyndiskvarða, og 3) Skor á kvarða fyrir vandamál tengd því að vera með sykursýki (PAID) (sjá töflu III). Ekki var gerð samsvarandi aðhvarfsgreining með blóðsykursgildi sem háða breytu þar sem fylgni þeirra við sálfélagslegar breytur var nánast engin. Betri félagslegur stuðningur spáir fyrir um lægra skor á HADS-kvíðakvarða sem og HADS- þunglyndiskvarða að tilliti teknu til aldurs, kyns og aldurs við greiningu. Bjargráðakvarðar sem heild spá fyrir um skor á HADS-kvíðakvarða sem og skor á HADS-þunglyndiskvarða að tilliti teknu til aldurs, kyns og aldurs við greiningu sem og félagslegs stuðnings. Verkefnamiðuð bjargráð spá fyrir um minni og tilfinningamiðuð bjargráð um meiri einkenni þunglyndis, að tilliti teknu til allra annarra breyta. Þetta er eilítið öðruvísi þegar kemur að kvíða því þar spá tilfinningamiðuð bjargráð fyrir um meiri kvíða en verkefnamiðuð bjargráð spá ekki fyrir um kvíða. Félagslegur stuðningur spáir fyrir um vandamál tengd því að lifa með sykursýki að tilliti teknu til aldurs, kyns og aldurs við greiningu. Sömuleiðis spá tilfinn- ingamiðuð bjargráð fyrir um vandamál tengd því að vera með sykursýki (til aukningar) að teknu tilliti til allra fyrrnefndu breytanna. Umræða Með rannsókninni var kannað hvort sálfélags- legar breytur á borð við bjargráð og félagslegan stuðning geti spáð fyrir um þunglyndi og kvíða, 826 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.