Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 31
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR vandamál tengd því að lifa með sykursýki og blóðsykursstjórnun hjá fólki á aldrinum 20-30 ára með sykursýki af gerð 1. í ljós kom að sálfélags- legu breytumar skiptu töluverðu hvað varðar vandamál tengd því að vera með sykursýki og þunglyndi og kvíða en ekki komu í ljós marktæk tengsl sálfélagslegu breytanna við blóðsykurs- stjómun. í ljós kom fylgni á milli vandamála tengdra því að lifa með sykursýki og nýjasta langtíma blóðsyk- ursgildis (HbAlc). Þá var sterk fylgni á milli vandamála tengdra því að lifa með sykursýki, þunglyndis og kvíða, en engin fylgni var hins vegar á milli nýjasta langtíma blóðsykursgildis (HbAcl) og þunglyndis eða kvíða. Þetta kom á óvart þar sem í nýlegri íslenskri rannsókn35 á svip- uðu úrtaki kom í ljós fylgni á milli þunglyndis og breytinga á langtíma blóðsykursgildi. Nokkrar ástæður geta verið fyrir þessu, meðal annars sú að í þessari rannsókn var HADS-kvarðinn not- aður til að mæla einkenni þunglyndis og kvíða en í ofangreindri rannsókn var Þunglyndiskvarði Becks (BDI) notaður. HADS-kvarðinn inniheldur ekki eins og Þunglyndiskvarði Becks atriði er snúa að líkamlegum einkennum þunglyndis sem geta verið þau sömu og einkenni líkamlegra sjúkdóma, til dæmis sykursýki. Önnur möguleg ástæða gæti verið sú að til þess að meta blóðsykursstjórnun á réttmætan hátt sé ekki nægjanlegt að byggja á einu HbAlc gildi heldur þurfi að taka fleiri nýleg HbAlc gildi saman. Meðaltöl á HADS þunglyndis- og kvíðakvörð- um í þessari rannsókn voru áþekk þeim sem feng- ust í íslenskri rannsókn á fólki með sykursýki2 og í rannsókn á krabbameinssjúklingum.34 Breytileiki er töluverður og ljóst er að allmargir sýna veruleg einkenni. Meðaltöl á bjargráðakvörðum voru áþekk þeim sem komu fram í stóru úrtaki ís- lenskra ungmenna26 nema hvað skor á verkefna- miðuðum bjargráðakvarða voru lítillega hærri í þessari rannsókn. Áhugaverðustu niðurstöðurnar varða hins vegar tengsl á milli félagslegs stuðnings og bjarg- ráða annars vegar og þunglyndis/kvíðaeinkenna og vandamála tengdra því að lifa með sykursýki hins vegar. í samræmi við fyrri rannsóknir2-1117 tengdist félagslegur stuðningur minni vanda hvað þetta áhrærir, tilfinningaleg bjargráð meiri vanda og verkefnamiðuð bjargráð minni þunglyndis- og kvíðaeinkennum. Þessi tengsl héldust þegar búið var að taka tillit til aldurs, kyns og þess á hvaða aldri viðkomandi greindist með sykursýki. Mikilvægi bjargráða, einkum tilfinningamiðaðra (til aukningar) og í minna mæli (og þá bara hvað þunglyndi áhrærir) verkefnamiðaðra bjargráða (til minnkunar), kemur líka í ljós, jafnvel þegar tekið 2) Stigveldisaðhvarfsgreining þar sem spáð er fyrir um skor á HADS þunglyndiskvarða. Aldur, kyn og aldur við greiningu sett inn á stigi 1, félagslegur stuðningur á stigi 2 og loks þjargráðabreytur á stigi 3. Stigl Beta P gildi Aldur 0,002 >0,10 Kyn -0,03 >0,10 Aldur viö greiningu 0,13 >0,10 Stig 2 Aldur 0,11 >0,10 Kyn -0,09 >0,10 Aldur viö greiningu 0,22 0,09 Félagslegur stuðningur -0,54 <0,001 Stig 3 Aldur -0,07 >0,10 Kyn -0,11 >0,10 Aldur viö greiningu 0,10 >0,10 Félagslegur stuöningur -0,32 0,001 Tilfinningamiöuð bjargráö 0,66 0,001 Verkefnamiöuð bjargráö -0,24 0,008 Hliörunarmiðuð bjargráð -0,23 0,029 R2 á stigi 1=0,02 (p>0,10), viðbót R2 á stigi 2= =0,27 (p<0,001), viðbðt R2 á stigi 3= O >> ■O A O o o k 3) Stigveidisaðhvarfsgreining þar sem spáð er fyrir um heiidarskor á Kvarða fyrir vandamál tengd því að vera með sykursýki (PAID). Aldur, kyn og aidur við greiningu sett inn á stigi 1, félagslegur stuðningur á stigi 2 og loks bjargráðabreytur á stigi 3. Stig 1 Beta pgildi Aldur -0,07 >0,10 Kyn -0,15 >0,10 Aldur viö greiningu -0,03 >0,10 Stig 2 Aldur 0,18 >0,10 Kyn -0,21 >0,10 Aldur viö greiningu 0,10 0,08 Félagslegur stuðningur -0,52 <0,001 Stig 3 Aldur 0,11 >0,10 Kyn 0,13 >0,10 Aldur viö greiningu 0,03 >0,10 Félagslegur stuöningur -0,37 0,005 Tilfinningamiðuö bjargráö 0,38 0,006 Verkefnamiðuð bjargráö -0,10 >0,10 Hliörunarmiöuö bjargráö 0,07 >0,10 R2 á stigi 1=0,03 (p>0,10), viðbót R2 á stigi 2= =0,25 (p<0,001), vióbót R2 á stigi 3= O U1 ■o II O *o hefur verið tillit til félagslegs stuðnings. Að engin tengsl eru á milli sálfélagslegra breyta og blóðsyk- ursgilda en sterk tengsl á milli þessara breyta og vandamála tengdra því að lifa með sykursýki sem og þunglyndis- og kvíðaeinkenna mætti ef til vill túlka sem svo að þessar sálfélagslegu breytur tengist ekki viðgangi sjúkdómsins sem slíks held- ur því hve mikil áhrif hann hefur á líf og líðan viðkomandi. Ýmislegt dregur úr öryggi þeirra ályktana sem LÆKNAblaðið 2008/94 827
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.