Læknablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 32
Heimildir
FRÆÐIGREINAR
RANNSÓKNIR
draga má af rannsókninni. Úrtak var lítið en á móti
kemur að svarhlutfall var hátt og úrtakið nánast
allir þeir sem mæta til eftirlits á Landspítala á
þessum aldri. Einnig var kynjahlutfall þátttakenda
svipað og þeirra sem mæta til eftirlits á spítalann.
Þá var rannsóknin þversniðsrannsókn sem gerir
það að verkum að ógerlegt er að fullyrða um
orsakasamhengi. Þannig er til dæmis sá mögu-
leiki fyrir hendi að þunglyndi, kvíði og vandamál
tengd því að vera með sykursýki séu undanfari
bæði lítils félagslegs stuðnings og meiri notkunar
á tilfinningamiðuðum bjargráðum. Einnig getur
verið að slæm líkamleg heilsa takmarki möguleika
á samneyti við annað fólk sem getur orðið til þess
að vanlíðan viðkomandi aukist. Líklegt verður þó
að teljast að bjargráðastíll sé undanfari eða gegni
að minnsta kosti hlutverki í vanlíðaninni þar sem
yfirleitt er gert ráð fyrir að þar sé um fremur stöð-
ugt einkenni manna að ræða. Hvað sem þessu
líður gefa niðurstöðurnar til kynna að mjög mik-
ilvægt sé að kenna og efla notkun, eftir því sem
kostur er, á verkefnamiðuðum bjargráðum í stað
tilfinningamiðaðra bjargráða hjá fólki með syk-
ursýki. Má því ætla að þessi skjólstæðingahópur
Landspítala myndi hafa hag af sálfræðilegum inn-
gripum sem viðbót við hefðbundna meðferð. Þá er
ljóst að félagslegur stuðningur er afar mikilvægur
fyrir ungt fólk með sykursýki og því þarf að taka
mið af aðstandendum í meðferð og fræða þá um
sjúkdóminn og mikilvægi þess að veita viðeigandi
stuðning.
1. Endler NS, Parker JDA. Assessment of multidimensional
coping: Task, emotion, and avoidance strategies. Psychol
Assess 1994; 6: 50-60.
2. Smári J, Valtýsdóttir H. Dispositional coping, psychological
distress and disease-control in diabetes. Pers Individ Dif
1997; 22:151-6.
3. Gaynes BN, Bums BJ, Tweed DL, Erickson P. Depression and
health-related quality of life. J Nerv Ment Dis 2002; 190: 799-
806.
4. Bamard KD, Skinner TC, Peveler R. The prevalence of co-
morbid depression in adults with type 1 diabetes: Systematic
literature review. Diabet Med 2006; 23: 445-8.
5. Camethon MR, Kinder LS, Fair JM, Stafford RS, Fortmann SP.
Symptoms of depression as a risk factor for incident diabetes:
Findings from the National health and nutrition examination
epidemmiologic follow-up study, 1971-1992. Am J Epidemiol
2003; 158; 416-23.
6. Pouwer F, Skinner TC, Pbernik-Okanovic M, et al. Serious
diabetes-specific emotional problems and depression in
a Croatian-Dutch-English survey from the European
depression in diabetes (EDID) research consortium. Diabetes
Res Clin Pract 2005; 70:166-73.
7. Snoek FJ, Skinner TC. Psychological aspects of diabetes
management. Medicine 2006; 34: 61-2.
8. de Groot M, Jacobson AM, Samson JA, Welch G. Glycemic
control and major depression in patients with type 1 and type
2 diabetes mellitus. J Psychosom Res 1999; 46: 425-35.
9. Hermanns N, Kulzer B, Krichbaum M, Kubiak T, Haak T. How
to screen for depression and emotional problems in patients
with diabetes: comparison of screening characteristics of
depression questionnaires, measurement of diabetes-specific
emotional problems and standard clinical assessment.
Diabetologia 2006; 491: 469-77.
10. Surwit RS, van Tilburg MAL, Parekh PI, Lane JD, Feinglos
MN. Treatment regimen determines the relationship between
depression and glycemic control. Diabetes Res Clin Pract
2005; 69: 78-80.
11. Engum A. The role of depression and anxiety in onset of
diabetes in a large population-based study. J Psychosom Res
2007; 62: 31-8.
12. Engum A, Mykletun A, Midtiijell K, Holen A, Dahl AA.
Depression and diabetes: A large population-based study of
sociodemographic, lifestyle, and clinical factors associated
with depression in type 1 and type 2 diabetes. Diabetes Care
2005; 28:1904-9.
13. Kozel D, Maruáié A. Individuals with diabetes mellitus with
and without depressive symptoms: Could social network
explain the comorbidity? Psychiatr Danub 2006; 18:12-8.
14. Lawrence JM, Standiford DA, Loots B, et al. Prevalence and
correlates of depressed mood among youth with diabetes:
The search for diabetes in youth study. Pediatrics 2006; 117:
1348-58.
15. Surwit RS, van Tilburg MAL, Parekh PI, Lane JD og Feinglos
MN. Treatment regimen determines the relationship between
depression and glycemic control. Diabetes Res Clin Pract
2005; 69: 78-80.
16. de Ridder D, Schreurs K. Developing interventions for
chronically ill patients: is coping a helpful concept? Clin
Psychol Rev 2001; 21: 205-40.
17. Macrodimitris SD, Endler NS. Coping, control, and
adjustment in type 2 diabetes. Health Psychol 2001; 20: 208-
16.
18. Aikens JE, Wallander JL, Bell DSH, Cole JA. Daily stress
variability, leamed resourcefulness, regimen adherence and
metabolic control in type 1 diabetes mellitus: Evaluation of a
path model. J Consult Clin Psychol 1992; 60:113-8.
19. Bal S, Crombez G, Oost PV, Debourdeaudhuij I. The role of
social support in well-being and coping with self-reported
stressful events in adolescents. Child Abuse Negl 2003; 27:
1377-95.
20. de Ridder D, Schreurs K. Coping, social support and chronic
disease: a research agenda. Psychol Health Med 1996; 1: 71-
82.
21. Karlsen B, Idsoe T, Hanestad BR, Murberg T, Bm
E. Perceptions of support, diabetes-related coping and
psychological well-being in adults with type 1 and type 2
diabetes. Psychol Health Med 2004; 9: 53-70.
22. Sarason IG, Sarason BR, Shearin EN, Pierce GR. A brief
measure of social support: Practical and theoretical
implications. J Soc Pers Relat 1987; 4: 497-510.
23. Pendley JS, Kasmen LJ, Miller DL, Donze J, Swenson
C, Reeves G. Peer and family support in children and
adolescents with type 1 diabetes. J Pediatr Psychol 2002; 27:
429-38.
828 LÆKNAblaðið 2008/94