Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 32
Heimildir FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR draga má af rannsókninni. Úrtak var lítið en á móti kemur að svarhlutfall var hátt og úrtakið nánast allir þeir sem mæta til eftirlits á Landspítala á þessum aldri. Einnig var kynjahlutfall þátttakenda svipað og þeirra sem mæta til eftirlits á spítalann. Þá var rannsóknin þversniðsrannsókn sem gerir það að verkum að ógerlegt er að fullyrða um orsakasamhengi. Þannig er til dæmis sá mögu- leiki fyrir hendi að þunglyndi, kvíði og vandamál tengd því að vera með sykursýki séu undanfari bæði lítils félagslegs stuðnings og meiri notkunar á tilfinningamiðuðum bjargráðum. Einnig getur verið að slæm líkamleg heilsa takmarki möguleika á samneyti við annað fólk sem getur orðið til þess að vanlíðan viðkomandi aukist. Líklegt verður þó að teljast að bjargráðastíll sé undanfari eða gegni að minnsta kosti hlutverki í vanlíðaninni þar sem yfirleitt er gert ráð fyrir að þar sé um fremur stöð- ugt einkenni manna að ræða. Hvað sem þessu líður gefa niðurstöðurnar til kynna að mjög mik- ilvægt sé að kenna og efla notkun, eftir því sem kostur er, á verkefnamiðuðum bjargráðum í stað tilfinningamiðaðra bjargráða hjá fólki með syk- ursýki. Má því ætla að þessi skjólstæðingahópur Landspítala myndi hafa hag af sálfræðilegum inn- gripum sem viðbót við hefðbundna meðferð. Þá er ljóst að félagslegur stuðningur er afar mikilvægur fyrir ungt fólk með sykursýki og því þarf að taka mið af aðstandendum í meðferð og fræða þá um sjúkdóminn og mikilvægi þess að veita viðeigandi stuðning. 1. Endler NS, Parker JDA. Assessment of multidimensional coping: Task, emotion, and avoidance strategies. Psychol Assess 1994; 6: 50-60. 2. Smári J, Valtýsdóttir H. Dispositional coping, psychological distress and disease-control in diabetes. Pers Individ Dif 1997; 22:151-6. 3. Gaynes BN, Bums BJ, Tweed DL, Erickson P. Depression and health-related quality of life. J Nerv Ment Dis 2002; 190: 799- 806. 4. Bamard KD, Skinner TC, Peveler R. The prevalence of co- morbid depression in adults with type 1 diabetes: Systematic literature review. Diabet Med 2006; 23: 445-8. 5. Camethon MR, Kinder LS, Fair JM, Stafford RS, Fortmann SP. Symptoms of depression as a risk factor for incident diabetes: Findings from the National health and nutrition examination epidemmiologic follow-up study, 1971-1992. Am J Epidemiol 2003; 158; 416-23. 6. Pouwer F, Skinner TC, Pbernik-Okanovic M, et al. Serious diabetes-specific emotional problems and depression in a Croatian-Dutch-English survey from the European depression in diabetes (EDID) research consortium. Diabetes Res Clin Pract 2005; 70:166-73. 7. Snoek FJ, Skinner TC. Psychological aspects of diabetes management. Medicine 2006; 34: 61-2. 8. de Groot M, Jacobson AM, Samson JA, Welch G. Glycemic control and major depression in patients with type 1 and type 2 diabetes mellitus. J Psychosom Res 1999; 46: 425-35. 9. Hermanns N, Kulzer B, Krichbaum M, Kubiak T, Haak T. How to screen for depression and emotional problems in patients with diabetes: comparison of screening characteristics of depression questionnaires, measurement of diabetes-specific emotional problems and standard clinical assessment. Diabetologia 2006; 491: 469-77. 10. Surwit RS, van Tilburg MAL, Parekh PI, Lane JD, Feinglos MN. Treatment regimen determines the relationship between depression and glycemic control. Diabetes Res Clin Pract 2005; 69: 78-80. 11. Engum A. The role of depression and anxiety in onset of diabetes in a large population-based study. J Psychosom Res 2007; 62: 31-8. 12. Engum A, Mykletun A, Midtiijell K, Holen A, Dahl AA. Depression and diabetes: A large population-based study of sociodemographic, lifestyle, and clinical factors associated with depression in type 1 and type 2 diabetes. Diabetes Care 2005; 28:1904-9. 13. Kozel D, Maruáié A. Individuals with diabetes mellitus with and without depressive symptoms: Could social network explain the comorbidity? Psychiatr Danub 2006; 18:12-8. 14. Lawrence JM, Standiford DA, Loots B, et al. Prevalence and correlates of depressed mood among youth with diabetes: The search for diabetes in youth study. Pediatrics 2006; 117: 1348-58. 15. Surwit RS, van Tilburg MAL, Parekh PI, Lane JD og Feinglos MN. Treatment regimen determines the relationship between depression and glycemic control. Diabetes Res Clin Pract 2005; 69: 78-80. 16. de Ridder D, Schreurs K. Developing interventions for chronically ill patients: is coping a helpful concept? Clin Psychol Rev 2001; 21: 205-40. 17. Macrodimitris SD, Endler NS. Coping, control, and adjustment in type 2 diabetes. Health Psychol 2001; 20: 208- 16. 18. Aikens JE, Wallander JL, Bell DSH, Cole JA. Daily stress variability, leamed resourcefulness, regimen adherence and metabolic control in type 1 diabetes mellitus: Evaluation of a path model. J Consult Clin Psychol 1992; 60:113-8. 19. Bal S, Crombez G, Oost PV, Debourdeaudhuij I. The role of social support in well-being and coping with self-reported stressful events in adolescents. Child Abuse Negl 2003; 27: 1377-95. 20. de Ridder D, Schreurs K. Coping, social support and chronic disease: a research agenda. Psychol Health Med 1996; 1: 71- 82. 21. Karlsen B, Idsoe T, Hanestad BR, Murberg T, Bm E. Perceptions of support, diabetes-related coping and psychological well-being in adults with type 1 and type 2 diabetes. Psychol Health Med 2004; 9: 53-70. 22. Sarason IG, Sarason BR, Shearin EN, Pierce GR. A brief measure of social support: Practical and theoretical implications. J Soc Pers Relat 1987; 4: 497-510. 23. Pendley JS, Kasmen LJ, Miller DL, Donze J, Swenson C, Reeves G. Peer and family support in children and adolescents with type 1 diabetes. J Pediatr Psychol 2002; 27: 429-38. 828 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.