Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2009, Side 38

Læknablaðið - 15.01.2009, Side 38
ŒR-2008-VCoE-295 Date of preparation: October 2008 Hugsaðu til framtíðar Verndaðu hana með Cervarix EINGÖNGU Cervarix® framkallar hátt og langvarandi mótefnamagn gegn bæði HPV 16 og 18 í a.m.k. 6,4 ár12 STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS: Cervarix (ATC flokkur J07BM02) er bóluefni gegn mannapapillomaveiru, stungulyf, dreifa, í áfylltri sprautu. Eins stykkja pakkning. Cervarix er raðbrigðabóluefni sem veldur ekki sýkingu (ónæmisglætt og aðsogað). Einn skammtur (0,5 ml) inniheldur: Ll-prótein mannapapillomaveiru I af gerð 16 og 18 (20+20 míkrógrömm). Ábending. CERVARIX er til að koma í veg fyrir forstigsbreytingar í leghálsi og leghálskrabbamein af völdum mannapapillomaveiru af gerðum 16 og 18. Skammtar og gjöfi Ráðlögð bólusetningaráætlun er 0, 1,6 mánuðir. Cervarix er ætlað til inndælingar í axlarvöðva. Frábendingan Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna. Fresta skal gjöf Cervarix hjá einstaklingum sem eru með bráð, alvarleg veikindi með hita. Vamaðarorð: Eins og á við um öll bóluefni til inndælingar, skal viðeigandi læknishjálp ávallt vera aðgengileg ef sjaldgæf bráðaofnæmisviðbrögð koma fram eftir að bóluefnið er gefið. Cervarix á ekki undir nokkrum kringumstæðum að gefa í æð eða í húð. Eins og á við um önnur bóluefni sem gefin eru i vöðva, skal gæta varúðar þegar Cervarix er gefið einstaklingum með blóðflagnafæð eða einhverjar blóðstorkutruflanir þar sem blæðing getur orðið eftir inndælingu í vöðva hjá slíkum sjúklingum. Eins er ekki víst að vemdandi ónæmissvörun náist hjá öllum sem eru bólusettir. Ekki hefur verið sýnt fram á að Cervarix hafi læknandi áhrif. Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun Cervarix hjá einstaklingum með skerta ónæmissvörun svo sem hjá HlV-smituðum sjúklingum eða sjúklingum i ónæmisbælandi meðferð. Milliverkanir. Upplýsingar um notkun Cervarix samhliða öðrum bóluefnum liggja ekki fyrir. Þungun og brjóstagjöf Ekki voru gerðar sértækar rannsóknir á notkun bóluefnisins hjá þunguðum konum. Bólusetningu skal því frestað þar til eftir meðgöngu. Áhrif á ungbörn á brjósti, þegar mæðrum þeirra er gefið Cervarix, hafa ekki verið metin í klimskum rannsóknum. Aukaverkanir. Algengustu aukaverkanirnar eftir gjöf bóluefnisins voru verkur á stungustað. I flestum tilvikum voru þessi viðbrögð væg eða miðlungsmikil og stóðu ekki lengi. Markaðsleyfishafi er GlaxoSmithKline Biologicals s.a., Rue de l'lnstitut 89, B-1330 Rixensart, Belgía. Dagsetning útgáfu markaðsleyfis er 20. september 2007 og endurskoðun texta var gerð 13. ágúst 2008. Pakkningar og verð: Cervarix kemur í eins stykkja pakkningu. Heildsöluverð skv. lyfjaverðskrá I. október 2008 er kr 13.812 og hámarksverð í smásölu er kr. 20.246. Afgreiðslutilhögun R. Greiðsluþátttaka 0. Nánari upplýsingar er að finna í sérlyfjaskrá hjá Lyfjastofnun, www.serlyfjaskra.is. 1. Harper D, Gall S, Naud R Quint W, Dubin G, Jenkins D, et al. Sustained immunogenicity and high efficacy against HPV-16/18 related to cervical neoplasia: long-term follow up through 6.4 years in women vaccinated w'ith CervarixTM (GSKs HPV 16/18 AS04 candidate vaccine). Society for Gynecologic Oncologists (SGO).Tampa, Florida, USA, 2008, March 9-12. 2. Wheeler C, Teixeira J, Romanowski B, De Carvalho NS, Dubin G, Schuind A,. High and sustained HPV-16 adn 18 antibody levels through 6.4 years in women vaccinated with CervarixTM (GSK HPV-16/18 AS04 vaccine). 26th Annual Meeting of the European Society for Paediatric Infectious Diseases (ESPID). Graz, Austria, 2008, May 13-16. Cervarix m ClaxoSmithKline Bóluefnigegn mannapapillomaveirum, gerðum l6og 18 (raðbrigði, ónæmisglætt, aðsogað)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.