Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2009, Qupperneq 54

Læknablaðið - 15.01.2009, Qupperneq 54
VARICEILA VACCINE Hvers vegna að bólusetja gegn hlaupabólu (varicella)? • Til að verja áhættuhópa gegn sjúkdómnum. • Til að koma í veg fyrir sjúkdóminn og þannig draga úr hættulegum afleiðingum hans og kostnaði fyrir þjóðfélagið.1 • Almenn bólusetning gegn hlaupabólu kann að útrýma sjúkdómnum með öllu.2 VARILRIX, stungulyfsstofn, lausn 0,5 ml, R,0, J07BK01. VARILRIX er frostþurrkuð blanda af llfandi veikluðum hlaupabólu-ristil veirum af Oka stofni. Ábendingar: VARILRIX er ætlað til virkrar bólusetningar gegn hlaupabólu hjá heilbrigðum einstaklingum > 9 mánað3 Bólusetning hjá heilbrigðum einstaklingum, sem ekki hafa fengið hlaupabólu og umgangast eða sinna sjúklingi, sem á að hættu að fá alvarlega hlaupabólu, er ráðlögð til að draga úr hættu á að hann smitist af vill gerð veirunnar. Sjúklingar, sem eiga á hættu að fá alvarlega hlaupabólu. Sjúklingar með hvítblæði, sjúklingar á ónæmisbælandi meðferð gegn illkynja föstum æxlum eða við alvarlegum langvinnum sjúkdómum o sjúklingar sem gengist hafa undir liffæraígræðslu eru berskjaldaðir fyrir alvarlegri hlaupabólu. Sýnt hefur verið fram á að bólusetning með Oka stofninum dregur úr fylgikvillum hlaupabólu hjá þessum sjúklingun Skammtar og lyfjagjöf: 0,5 ml af uppleystu bóluefni innihalda einn bóluefnisskammt. Frá 9 mánaða aldri til og með 12 ára: 1 skammtur. 13 ára og eldri: 2 skammtar með a.m.k. 6 vikna millibili. Sjúklingar í áhs tuhópi gætu þurft viðbótarskammt. VARILRIX á að gefa undir húð í upphandleggsvöðva. Frábendingar: Likt og á við um önnur bóluefni skal fresta gjöf VARILRIX hjá einstaklingum sem eru bráðveikir með hit Minni háttar sýking er hins vegar ekki frábending fyrir bólusetningu hjá hraustum einstaklingum. VARILRIX á ekki að gefa einstaklingum með heildar eitilfrumufjölda <1200/mm3 eða önnur teikn um skert frurru bundið ónæmi. VARILRIX á ekki að gefa einstaklingum sem hafa þekkt ofnæmi fyrir neómýcíni eða einhverjum öðrum innihaldsefnum hóluefnisins. Saga um snertiofnæmi af völdum neómýcins er ekki frábendi'1 fyrir bólusetningu. VARILRIX á ekki að nota á meðgöngu. Forðast skal þungun í þrjá mánuði eftir bólusetningu. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: viðeigandi lyf og aðstaða á að vera fyrir hendi sjaldgæf bráðaofnæmissvörun á sér stað í kjölfar þess að bóluefnið er gefið. Eins og á við um önnur bóluefni gegn hlaupabólu hefur komið upp hlaupabóla hjá einstaklingum, sem áður hafa fengið Varilrix. Slík 0 felli hafa vanalega verið væg með færri húðblöðrum, lægri hita og minni hósta samanborið við tilfelli hjá einstaklingum, sem ekki hafa verið bólusettir. VARILRIX má ekki undir nokkrum kringumstæðum gefa i Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Hafi einstaklingur fengið ónæmisglóbúlín eða blóðgjöf, skal fresta bólusetningu í a.m.k. þrjá mánuði þar sem likur eru á að bólusetningin bregðist vegna hlaupab® lumótefna sem ekki leiða til virkrar bólusetningar. Forðast skal salisýlöt í 6 vikur eftir hlaupabólubólusetningu þar sem Reye's heilkenni hefur komið fram eftir notkun salisýlata meðan á náttúrulegri hlaupabólu stó" Heilbrigðir einstaklinaar: VARILRIX má gefa á sama tíma og önnur bóluefni. Ef mislingabóluefni er ekki gefið á sama tíma og VARILRIX, er ráðlagt að láta liða að minnsta kosti einn mánuð á milli gjafa þar sem þekl er að mislingabóluefni geti leitt til stuttrar bælingar á frumuháðu ónæmissvari. Siúklingar i áhættuhóoi: VARILRIX á ekki að gefa á sama tima og önnur lifandi veikluð bóluefni. Óvirk bóluefni má gefa í tengslum VARILRIX, að því gefnu að engin sérstök frábending sé fyrir hendi. Mismunandi bóluefni til inndælingar á alltaf að gefa á mismunandi innspýtingarstaði. Það má ekki gefa þunguðum konum VARILRIX þar sef hugsanleg áhrif á fósturþroska eru óþekkt. Ennfremur skal forðast þungun í þrjá mánuði eftir bólusetningu. Engar upplýsingar eru til um notkun hjá konum með barn á brjósti. Aukaverkanir: Bnrn (9 mánaða^ ára) Algengustu aukaverkanirnar: vægur verkur, roði og bólga á stungustað. Onnur tilvik: Mjög algeng (>10%): Hiti (mælt i munni eða handarkrika 37,5‘C eða mælt i endaþarmi > 38,0 ‘C). Algeng (>1 %-10%): H' (mæltí munni eða handarkrika > 39,00 eðamælt íendaþarmi > 39,5 0), Útbrot. Sjaldgæf (>0,1%-1%): Útbrotsem likjast hlaupabólu. Unolinaar (> 13 árat oo fullorðnir: Algengustu aukaverkanirnar: vægurverkb roði og bólga á stungustað. Önnur tilvik: Mjög algeng (>10%): Hiti (mælt i munni eða handarkrika > 37,5°C). Algeng (>1%-10%): Útbrot. Sjaldgæf (>0,1%-1%): Hiti (mælt í munni eða handarkrika > 39,00), H brot sem likjast hlaupabólu. Handhafi markaðsleyfis: GlaxoSmithKline ehf., Þverholt 14,105 Reykjavik. Markaðsleyfisnúmer: MTnr 940012 (IS). Markaðsleyfi til 12. september 2008. Dagsetning endurskoðuhS textans: 13. september 2006. Hámarksverð 1. febrúar 2007:6.675 kr. Sjá nánari upplýsingar hjá Lyfjastofnun, www.serlyfjaskra.is 1. Banz K et al. Eur J Health Econom 2004; 5: 546-53 2. WHO position paper on varicella vaccines. Available from: http://www.who.int/immunization_delivery/vaccines/en/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.