Læknablaðið - 15.01.2009, Page 75
LÆKNADAGAR 2009
19.-23. janúar
Kviðsjáraðgerðir vegna sjúkdóma í ristli og
endaþarmi: Erindi og vídeó-sýning
í lokin verða sýnd tæki sem notuð eru
við aðgeróirnar
Hádegisverðarfundir
Salur I
Sýklalyfjaval með hliðsjón af vaxandi sýklalyfjaónæmi:
Karl G. Kristinsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 50
Salur E
Notkun greiningarrannsókna í skjaldkirtilssjúkdómum:
Ari Jóhannesson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 20
Salur F
Ristilspeglunarskimun:
• Faraldsfræði krabbameins í ristli og endaþarmi:
Jón Gunnlaugur Jónasson
• Aðferðir til að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi og
til þess að lækka nýgengi krabbameins í ristli og endaþarmi:
Ásgeir Theodórs
• NordlCC, fjölþjóðleg slembirannsókn til þess að rannsaka gildi
ristilspeglunar í skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi:
Tryggvi Björn Stefánsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 20
Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline
13:00-16:00
13:00-13:15
13:15-13:30
13:30-13:45
13:45-14:00
14:00-14:15
14:15-14:30
14:30-15:00
15:00-15:15
15:15-15:30
15:30-15:45
15:45-16:00
13:00-16:00
SalurA
Tíu tilfelli af barnadeild
Fundarstjórar: Ásgeir Haraldsson
og Sigurður Kristjánsson
Hósti í hnotskurn: Gunnar Jónasson
Fyrirferð í kvið: Kristján Óskarsson
Meningitis ...og svo .... og svo ...:
Pétur Lúðvígsson
Unglingsstúlka með versnandi lungnabólgu:
Sonja Baldursdóttir
Kúamjólkurofnæmi - ekki einfalt mál:
Lúther Sigurðsson
Brjóstverkir hjá táningi: Gunnlaugur Sigfússon
Kaffihlé
Höfuðhögg - og hvað svo? Árni V. Þórsson
Óvenjuleg orsök kviðverkja:
Sigurður Porgrímsson
Undarleg útbrot: Trausti Óskarsson
Andþyngsli hjá eins árs gömlum dreng:
Þráinn Rósmundsson
Salur G
Uppbygging læknanáms
Fundarstjóri: Stefán B. Sigurðsson
13.00-13.50 Þróun læknanemakennslu 1988-2008: Kristján Erlendsson
13:50-14:20 Kandídatsár: Engilbert Sigurðsson
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-15:20 Nám og þjálfun að loknu háskólanámi - framhaldsmenntun: Ólafur Baldursson
15:20-15:50 Alþjóðleg viðmið: áskoranir og tækifæri: Sigurður Guðmundsson
15:50-16:00 Umræður
SalurA
13:00-16:00 Málþing um kvensjúkdóma Dagskrá nánar auglýst síðar
Salur B
13:00-16:00 Loftborin ofnæmi frá ýmsum sjónarhornum. Penicillin ofnæmi Fundarstjóri: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
13:00-13:05 Kynning
13:05-13:25 Ofnæmisvaldar: Ari V. Axelsson
13:25-13:45 Sjúkdómsmyndir: Björn Rúnar Lúðvíksson
13:45-14:10 Meðferð: Michael V. Clausen
14:10-14:30 Umræður
14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-15:20 Penicillinofnæmi: Davíð Gíslason
15:20-15:40 Penicillinofnæmi hjá börnum: Sigurður Kristjánsson
15:40-16:00 Umræður
SalurA
17:00-18:30 Einföld meðferð gegn beinþynningu Fundarstjóri: Björn Guðbjörnsson, formaður Beinverndar • Reducing Osteoporotic Fracture Risk With
Annual Bisphosphonate Therapy: Steven Boonen, Professor of Geriatric Medicine Leuven University, Belgíu
• Áhættumat fyrir beinbrotum:
Gunnar Sigurðsson Málþing á vegum Novartis
Miðvikudagur 21. janúar
07:30-09:00 Morgunverðarfundur - Karlaheilsa Fundarstjóri: Dagur B. Eggertsson
07:30-08:00 Testósteron og efnaskiptavilla: Rafn Benediktsson
08:00-08:30 Kynlífsheilsa miðaldra karla: Guðmundur Vikar Einarsson
08:30-09:00 Hver er birtingarmynd þunglyndis hjá körlum? Sigurður Páll Pálsson Morgunverðarfundur á vegum Eli Lilly og Bayer Schering Pharma
LÆKNAblaðið 2009/95 75