Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR 16. De Leyn P, Lardinois D, Van Schil PE, et al. ESTS guidelines for preoperative lymph node staging for non-small cell lung cancer. Eur J Cardiothorac Surg 2007; 32:1-8. 17. Haraldsdóttir SÓ, Jörundsdóttir KB, Yngvason F, Bjömsson J, Gíslason Þ. Sarklíki á íslandi 1981-2003. Læknablaðið 2007; 93:105-9. 18. Harðardóttir H, Hannesson P, Guðbjartsson T. Stigun. í: Lungnakrabbamein, ritstj. Guðbjartsson T, Jónsson S. ísland 2009. 19. Puhakka HJ. Complications of mediastinoscopy. J Laryngol Otol 1989; 103: 312-5. 20. Urschel JD. Conservative management (packing) of hemorrhage complicating mediastinoscopy. Ann Thorac Cardiovasc Surg 2000; 6: 9-12. 21. Cybulsky IJ, Bennett WF. Mediastinoscopy as a routine outpatient procedure. Ann Thorac Surg 1994; 58:176-8. 22. Luke WP, Pearson FG, Todd TR, Patterson GA, Cooper JD. Prospective evaluation of mediastinoscopy for assessment of carcinoma of the lung. J Thorac Cardiovasc Surg 1986; 91: 53-6. Mediastinoscopy in lceland: Indications and surgical outcome Introduction: Mediastinoscopy is an important tool for staging lung cancer and evaluating mediastinal pathology. The objective of this retrospective study was to investigate the indications and safety of mediastinoscopy in a well defined cohort of patients. Material and methods: All patients that underwent mediastinoscopy in lceland between 1983-2007 were included. Clinical information was obtained from patient charts and pathology reports rewied. The study-period was divided into 5-year periods for comparison, Results: Altogether 278 operations were performed but in 17 cases data was missing, leaving 261 patients for analysis (mean age 59 yrs, range 11-89,159 males). A steady increase was seen in the number of operations, or from 16 to 85 during the first and last periods, respectively (p<0.01). Staging of lung cancer (61,3%), evaluation of mediastinal tumors (24,5%), and suspected sarcoidosis (8,8%) were the most common indications. Mean operating time was 30 minutes (range 10-320) and median hospital stay 1 day (range 0,5-26). The most common histological diagnosis were nonspecific changes (33,6%), lung cancer (23,8%) and sarcoidosis (12,7%). Seven patients (2.7%) had complications; including 4 (1.5%) with hoarsness due to left recurrent nerve injury, one (0,3%) with pneumothorax and two with >500 ml hemorrhage (1.1%). There were two operative deaths (< 30 days), one due to major intraoperative bleeding. Conclusions: The number of mediastinoscopies is increasing in lceland, especially as a part of lung cancer staging. Mediastinoscopy is a safe procedure with low mortality and morbidity, where a specific diagnosis is obtained in most cases. Olafsdottir TS, Gudmundsson G, Bjornsson J, Gudbjartsson T. Mediastinoscopy in lceland: Indications and surgical outcome. Icel Med J 2010; 96:399-403. Key words: Mediastinoscopy, lung cancer, staging, sarcoidosis, compiications, surgical outcome, bleeding, operative mortaiity. Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@iandspitaii.is > DC < 2 5 D cn x c/> _l o z UJ Barst: 16. nóvember 2009, - samþykkt til birtingar: 24. febrúar 2010 Hagsmunatengsl: Engin Styttur sérlyfjaskrártexti AVAMYS 27,5 mikrógrömm/ úðaskammt, nefúði, dreifa Ábendingar: Fullorðnir, unglingar (12 áia og eldri) og böm (6 - 11 ára): Avamys er ætlað til meðferðar við einkennum ofnæmiskvefs. Skammtar og lyfjagjöf: Flútíkasónfúróat-nefúði er eingöngu til notkunar i nef. Fullorðnir og unglingar (12 ára og eldri): Ráðlagður upphafsskammtur er tveir úðaskammtar (27,5 míkrógrömm af flútikasónfúróati í hverjum úðaskammti) í hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 110 mikrógrömm). Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur náðst gæti minni skammtur, einn úðaskammtur í hvora nös, nægt til viðhaldsmeðferðar. Böm (6 til 11 ára): Ráðlagður upphafsskammtur er einn úðaskammtur í hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 55 míkrógrömm). Sjúklingar sem sýna ekki fullnægjandi svörun við einum úðaskammti i hvora nös einu sinni á dag geta notað tvo úðaskammta i hvora nös einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur náðst er mælt með þvi að minnka skammtinn niður í einn úðaskammt i hvora nös, einu sinni á dag. Böm yngri en 6 ára: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfins hjá börnum yngri en 6 ára. Aldraðir sjúkfingar, sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi, sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aðlögun skammta hjá þessum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna í Avamys. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Flútíkasónfúróat umbrotnar verulega i fyrstu umferð um lifur, þvi er líklegt að almenn útsetning fyrir flútíkasónfúróati, gefnu um nef, sé aukin hjá sjúklingum með alvarlegan lifrarsjúkdóm. Samhliða gjöf rítónavirs er ekki ráðlögð. Áhrif á líkamann í heild geta komið fram vegna notkunar barkstera í nef, sérstaklega vegna stórra skammta sem ávísað er til langs tíma. Greint hefur verið frá vaxtarskerðingu hjá börnum sem fá barkstera í nef í skráðum skömmtum. Mælt er með því að reglulega sé fylgst með hæð barna sem fá langvarandi meðferð með barksterum í nef. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Brotthvarf flútíkasónfúróats gerist hratt með verulegum umbrotum i fyrstu umferð um lifur, fyrir tilstilli cýtókróm P450 3A4. Meðganga og brjóstagjöf: Engar fullnægjandi niðurstöður liggja fyrir varðandi notkun flútíkasónfúróats hjá þunguðum konum. Flútíkasónfúróat skal aðeins nota á meðgöngu ef ávinningur fyrir móðurina er meiri en möguleg áhætta fyrir fóstrið eða barnið. Ekki er vitað hvort flútíkasónfúróat skilst út i brjóstamjólk hjá konum. Hjá konum með barn á brjósii ætti gjöf flútíkasónfúróats einungis að koma til greina ef væntanlegt gagn fyrir móðurina er meira en hugsanleg áhætta fyrir barnið. Aukaverkanir: Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti Mjög algengar: Blóðnasir. Algengar: Sáramyndun í nefi. Nánari upplýsingar www.serlyfjaskra.is Pakkningastærðir og verð 01.02.09: Avamys 27,5 pg, 120 úðaskammtar verð kr. 2637. Fulltrúi markaðsleyfishafa: GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 14, 105 Reykjavík. ' Rannsóknirnar á árstíðabundnu ofnæmiskvefi voru framkvæmdar á fullorðnum og ungmennum.M t í samanburði við lyfleysu. Heimildir: 1. Canonica GW. A survey of the burden of allergic rhinitis in Europe. Allergy 2007; 62 (85):17-25. 2. Fokkens WJ, Jogi R, Reinartz S etal. Once daily fluticasone furoate nasal spray is effective in seasonal allergic rhinitis caused by grass pollen. Allergy 2007; 62:1078-1084. 3. Kaiser HB, Naclerio RM, Given J etal. Fluticasone furoate nasal spray: a single treatment option for the symptoms of seasonal allergic rhinitis. JAIIergy Clin Immunol 2007; 119(6): 1430-1437. 4. Martin BG, Ratner PH, Hampel FC elal. Optimal dose selection of fluticasone furoate nasal spray for the treatment of seasonal allergic rhinitis in adults and adolescents. Allergy Asthma Proc 2007; 28(2): 216-225. 5. Ratner P, Andrews C, van Bavel J etal. Once-daily fluticasone furoate* nasal spray (FF) effectively treats ocular symptoms of seasonal allergic rhinitis (SAR) caused by mountain cedar pollen.'USAN approved name. JAIIergyClin Immunol 2007; 119(Supp 1): S231.Date of preparation: Febrúar 2009 LÆKNAblaðið 2010/96 403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.