Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR
RANNSÓKNIR
16. De Leyn P, Lardinois D, Van Schil PE, et al. ESTS guidelines
for preoperative lymph node staging for non-small cell lung
cancer. Eur J Cardiothorac Surg 2007; 32:1-8.
17. Haraldsdóttir SÓ, Jörundsdóttir KB, Yngvason F, Bjömsson
J, Gíslason Þ. Sarklíki á íslandi 1981-2003. Læknablaðið 2007;
93:105-9.
18. Harðardóttir H, Hannesson P, Guðbjartsson T. Stigun. í:
Lungnakrabbamein, ritstj. Guðbjartsson T, Jónsson S. ísland
2009.
19. Puhakka HJ. Complications of mediastinoscopy. J Laryngol
Otol 1989; 103: 312-5.
20. Urschel JD. Conservative management (packing) of
hemorrhage complicating mediastinoscopy. Ann Thorac
Cardiovasc Surg 2000; 6: 9-12.
21. Cybulsky IJ, Bennett WF. Mediastinoscopy as a routine
outpatient procedure. Ann Thorac Surg 1994; 58:176-8.
22. Luke WP, Pearson FG, Todd TR, Patterson GA, Cooper JD.
Prospective evaluation of mediastinoscopy for assessment
of carcinoma of the lung. J Thorac Cardiovasc Surg 1986; 91:
53-6.
Mediastinoscopy in lceland: Indications and surgical outcome
Introduction: Mediastinoscopy is an important tool for
staging lung cancer and evaluating mediastinal pathology.
The objective of this retrospective study was to investigate
the indications and safety of mediastinoscopy in a well
defined cohort of patients.
Material and methods: All patients that underwent
mediastinoscopy in lceland between 1983-2007 were
included. Clinical information was obtained from patient
charts and pathology reports rewied. The study-period was
divided into 5-year periods for comparison,
Results: Altogether 278 operations were performed but
in 17 cases data was missing, leaving 261 patients for
analysis (mean age 59 yrs, range 11-89,159 males). A
steady increase was seen in the number of operations, or
from 16 to 85 during the first and last periods, respectively
(p<0.01). Staging of lung cancer (61,3%), evaluation of
mediastinal tumors (24,5%), and suspected sarcoidosis
(8,8%) were the most common indications. Mean operating
time was 30 minutes (range 10-320) and median hospital
stay 1 day (range 0,5-26). The most common histological
diagnosis were nonspecific changes (33,6%), lung cancer
(23,8%) and sarcoidosis (12,7%). Seven patients (2.7%)
had complications; including 4 (1.5%) with hoarsness due
to left recurrent nerve injury, one (0,3%) with pneumothorax
and two with >500 ml hemorrhage (1.1%). There were
two operative deaths (< 30 days), one due to major
intraoperative bleeding.
Conclusions: The number of mediastinoscopies is
increasing in lceland, especially as a part of lung cancer
staging. Mediastinoscopy is a safe procedure with low
mortality and morbidity, where a specific diagnosis is
obtained in most cases.
Olafsdottir TS, Gudmundsson G, Bjornsson J, Gudbjartsson T.
Mediastinoscopy in lceland: Indications and surgical outcome. Icel Med J 2010; 96:399-403.
Key words: Mediastinoscopy, lung cancer, staging, sarcoidosis, compiications, surgical outcome, bleeding, operative mortaiity.
Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@iandspitaii.is
>
DC
<
2
5
D
cn
x
c/>
_l
o
z
UJ
Barst: 16. nóvember 2009, - samþykkt til birtingar: 24. febrúar 2010
Hagsmunatengsl: Engin
Styttur sérlyfjaskrártexti AVAMYS 27,5 mikrógrömm/
úðaskammt, nefúði, dreifa
Ábendingar: Fullorðnir, unglingar (12 áia og eldri) og böm (6
- 11 ára): Avamys er ætlað til meðferðar við einkennum
ofnæmiskvefs. Skammtar og lyfjagjöf: Flútíkasónfúróat-nefúði
er eingöngu til notkunar i nef. Fullorðnir og unglingar (12 ára
og eldri): Ráðlagður upphafsskammtur er tveir úðaskammtar
(27,5 míkrógrömm af flútikasónfúróati í hverjum úðaskammti)
í hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 110
mikrógrömm). Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur
náðst gæti minni skammtur, einn úðaskammtur í hvora nös,
nægt til viðhaldsmeðferðar. Böm (6 til 11 ára): Ráðlagður
upphafsskammtur er einn úðaskammtur í hvora nös einu sinni
á dag (heildardagskammtur, 55 míkrógrömm). Sjúklingar sem
sýna ekki fullnægjandi svörun við einum úðaskammti i hvora
nös einu sinni á dag geta notað tvo úðaskammta i hvora nös
einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur
náðst er mælt með þvi að minnka skammtinn niður í einn
úðaskammt i hvora nös, einu sinni á dag. Böm yngri en 6 ára:
Takmörkuð reynsla er af notkun lyfins hjá börnum yngri en 6
ára. Aldraðir sjúkfingar, sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi,
sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aðlögun
skammta hjá þessum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu
eða einhverju hjálparefnanna í Avamys. Sérstök varnaðarorð
og varúðarreglur við notkun: Flútíkasónfúróat umbrotnar
verulega i fyrstu umferð um lifur, þvi er líklegt að almenn
útsetning fyrir flútíkasónfúróati, gefnu um nef, sé aukin hjá
sjúklingum með alvarlegan lifrarsjúkdóm. Samhliða gjöf
rítónavirs er ekki ráðlögð. Áhrif á líkamann í heild geta komið
fram vegna notkunar barkstera í nef, sérstaklega vegna stórra
skammta sem ávísað er til langs tíma. Greint hefur verið frá
vaxtarskerðingu hjá börnum sem fá barkstera í nef í skráðum
skömmtum. Mælt er með því að reglulega sé fylgst með hæð
barna sem fá langvarandi meðferð með barksterum í nef.
Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Brotthvarf
flútíkasónfúróats gerist hratt með verulegum umbrotum i
fyrstu umferð um lifur, fyrir tilstilli cýtókróm P450 3A4.
Meðganga og brjóstagjöf: Engar fullnægjandi niðurstöður
liggja fyrir varðandi notkun flútíkasónfúróats hjá þunguðum
konum. Flútíkasónfúróat skal aðeins nota á meðgöngu ef
ávinningur fyrir móðurina er meiri en möguleg áhætta fyrir
fóstrið eða barnið. Ekki er vitað hvort flútíkasónfúróat skilst út
i brjóstamjólk hjá konum. Hjá konum með barn á brjósii ætti
gjöf flútíkasónfúróats einungis að koma til greina ef væntanlegt
gagn fyrir móðurina er meira en hugsanleg áhætta fyrir barnið.
Aukaverkanir: Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti Mjög
algengar: Blóðnasir. Algengar: Sáramyndun í nefi. Nánari
upplýsingar www.serlyfjaskra.is
Pakkningastærðir og verð 01.02.09: Avamys 27,5 pg, 120
úðaskammtar verð kr. 2637.
Fulltrúi markaðsleyfishafa: GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 14,
105 Reykjavík.
' Rannsóknirnar á árstíðabundnu ofnæmiskvefi voru
framkvæmdar á fullorðnum og ungmennum.M
t í samanburði við lyfleysu.
Heimildir:
1. Canonica GW. A survey of the burden of allergic rhinitis in
Europe. Allergy 2007; 62 (85):17-25.
2. Fokkens WJ, Jogi R, Reinartz S etal. Once daily fluticasone
furoate nasal spray is effective in seasonal allergic rhinitis
caused by grass pollen. Allergy 2007; 62:1078-1084.
3. Kaiser HB, Naclerio RM, Given J etal. Fluticasone furoate
nasal spray: a single treatment option for the symptoms of
seasonal allergic rhinitis. JAIIergy Clin Immunol 2007;
119(6): 1430-1437.
4. Martin BG, Ratner PH, Hampel FC elal. Optimal dose
selection of fluticasone furoate nasal spray for the treatment
of seasonal allergic rhinitis in adults and adolescents. Allergy
Asthma Proc 2007; 28(2): 216-225.
5. Ratner P, Andrews C, van Bavel J etal. Once-daily
fluticasone furoate* nasal spray (FF) effectively treats ocular
symptoms of seasonal allergic rhinitis (SAR) caused by
mountain cedar pollen.'USAN approved name. JAIIergyClin
Immunol 2007; 119(Supp 1): S231.Date of preparation:
Febrúar 2009
LÆKNAblaðið 2010/96 403