Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 33
S J FRÆÐIGREINAR ÚKRATILFELLI minnsta kosti 12 mánuðir hjá öllum þeim sem eru ónæmisbældir eða með sýkingu í miðtaugakerfi,2-5 Auk þess er mikilvægt að minnka ónæmisbælingu eins og hægt er, sérstaklega barkstera. Hjá þeim sem ekki eru ónæmisbældir eru lungnasýkingar yfirleitt meðhöndlaðar í að minnsta kosti þrjá til sex mánuði og húðsýkingar í tvo til fjóra mánuði.2' 3 Oft er hægt að skipta í meðferð um munn eftir þrjár til sex vikur en það fer þó eftir meðferðar- svörun.2 Horfur eru háðar útbreiðslu sýkingarinnar. Fyrir tíma sýklalyfja létust nær allir sem fengu nókardíusýki í lungu en nú er líklega hægt að lækna allt að 90% lungnasýkinga og húðsýkingar má nær undantekningarlaust lækna.1'5 í dreifðum sjúkdómi utan miðtaugakerfis er dánartíðnin á bilinu 20 til 60% en sé um að ræða sýkingu í miðtaugakerfi, eins og hugsanlega var raunin í umræddu tilfelli, er hún talin vera frá 40-90% þrátt fyrir meðferð.3,5 Sjúkratilfellið minnir á að óvenjulegir og sjaldgæfir sýklar geta valdið sýkingum hjá ónæmisbældum sjúklingum á íslandi og að einkenni og teikn sýkingartna geta líkst þeim sem eru af völdum hefðbundinna sýkla eða annarra sjúkdóma. Tilfellið minnir okkur einnig á að hár aldur, illkynja sjúkdómar og meðferð með sykursterum geta valdið verulegri ónæmisbæl- ingu. Mikilvægt er fyrir lækna að vera vel vakandi fyrir óvanalegum sýkingum eins og nókardíusýki í ónæmisbældum einstaklingum. Heimildir 1. Brown-Elliott BA, Brown JM, Conville PS, Wallace RJ. Clinical and laboratory features of the Nocardia spp. based on current molecular taxonomy. Clin Microb Rev 2006; 19: 259-82. 2. Lerner PI. Nocardiosis. Clin Infect Dis 1996; 22: 891-905. 3. Lederman ER, Crum NF. A case series and focused review of nocardiosis. Medicine 2004; 83: 300-13. 4. Minero MV, Marín M, Cercenado E, Rabadán PM, Bouza E, Munoz P. Nocardiosis at the turn of the century. Medicine 2009; 88:250-61. 5. Martínez R, Reyes S, Menéndez R. Pulmonary nocardiosis: risk factors, clinical features, diagnosis and prognosis. Curr Opin Pulm Med 2008; 14: 219-27. Nocardiosis in immunocompromised host presenting as cellulitis Background: Nocardia is a rare pathogen of mainly immunocomprised patients. Only two cases of nocardiosis have previously been identified in lceland. Case description: A 92-year-old male on glucocorticoid therapy with metastatic bladder cancer presented with two weeks history of progressive swelling and erythema of the hand and deteriorating cognitive functioning. A brain lesion and pulmonary nodules were identified and Nocardia farcinia was cultured from a hand abscess. The patient was initially treated with trimethoprim/sulfamethoxazole but because of rapid deterioration and old age an end-of- life decision was made. Conclusion: This case of nocardiosis illustrates the importance of uncommon opportunistic infections in immunocompromised lcelandic patients. >- tr < 2 5 D C/> X V) Asgeirsson H, Sigurdardottir B. Nocardiosis in immunocompromised host presenting as cellulitis. Icel Med J 2010; 96:423-5. Key words: Nocardiosis, nocardia, immunosuppression. Correspondence: Bryndís Sigurðardóttir, bryndsig<Blandspitali.is Barst: 21. desember 2009, - samþykkt til birtingar: 25. febrúar 2010 Hagsmunatengsl: Engin LÆKNAblaðið 2010/96 421
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.