Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 53
STÖÐUAUGLÝSING Heilsugæslustöðin á Akureyri auglýsir eftir sérfræðingi í heimilislækningum Laus er til umsóknar staöa heimilislæknis í 80% starfshlutfall við Heilsugæslustöðina á Akureyri (HAK). Staðan verður veitt frá 1. september 2010 eða eftir samkomulagi. Menntunarkröfur: Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar er að umsækjandi hafi sérfræðiréttindi í heimilislækningum. Hæfniskröfur: Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Lipurð í samskiptum og vilji til þverfaglegs samstarfs. Jákvæðni og sveigjanleiki. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og Akureyrarbæjar. Nánari upplýsingar um störfin veitir Þórir V. Þórisson, yfirlæknir, í síma 460 4600, thorir@hak.ak.is Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 18. júní 2010. Lausar stöður heilsugæslulækna við Heilbrigðisstofnun Vesturlands Lausar eru stöður yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi og á Hvammstanga. Einnig eru lausar stöður heilsugæslulækna í Borgarnesi, Búðardal og Ólafsvík. Staðan í Stykkishólmi er laus frá 1. ágúst nk. en á Hvammstanga frá 1. september eða skv. nánara samkomulagi. Sérfræðimenntun í heimilislækningum er æskileg og/eða staðgóð reynsla af starfi á heilsugæslustöð. Aðstoð verður veitt við útvegun húsnæðis. Launakjör eru samkvæmt samningi LÍ og fjármaálaráðuneytis. Upplýsingar um störfin gefa Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri lækninga og rekstrar, s. 430-6000, thorir.bergmundsson@hve.is og Linda Kristjánsdóttir, yfirlæknir Borgarnesi og sviðsstjóri lækninga á heilsugæslusviði, s. 437-1400, iinda.kristjans@hve.is. Nánari upplýsingar um launakjör veitir Ásgeir Ásgeirsson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar. S. 430-6000, asgeir.asgeirsson@hve.is Umsóknum skal skilað til forstjóra Heiibrigðisstofnunar Vesturlands, Guðjóns S. Brjánssonar forstjóra, Merkigerði 9, 300 Akranes. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2010. Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) tók til starfa þann 1. janúar 2010 og varð til við sameiningu átta heilbrigðisstofnana á Vesturlandi en þær eru: Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi Heilbrigðisstofnunin Hólmavík Heilsugæslustöðin Borgarnesi Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga Heilsugæslustöðin Búðardal Heilsugæslustöðin Ólafsvík Heilsugæslustöðin Grundarfirði Heilsugæslustöðin og St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi Við Heilbrigðisstofnun Vesturlands starfa um 440 manns og fjárhagslegt umfang stofnunarinnar á árinu 2010 nemurum 2,7 milljörðum króna. Stofnunin er i mikilli mótun og leitað erað fagfólki til lengri eða skemmri tima sem reiðubúið er að taka virkan þátt í metnaðarfullu uppbyggingarstarfi. LÆKNAblaðið 2010/96 441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.