Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.06.2010, Blaðsíða 20
Niöurstööur hálsræktunar Nidurstööur blóðræktunar FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Mynd 5A-B. Bakteríur sem ræktuðust frá hálsi og blóði sjúklinga með bráða barkaloksbólgu. Hálsstrok var tekið og niðurstöður fundust fyrir 86% sjúklinga en blóðræktun var tekin hjá 55%. Sjá má bakteríur sem ræktuðust á mynd 5A og 5B. Eftir upphaf bólusetninga gegn Haemophilus influenzae týpu b árið 1989 hvarf bakterían af sjónarsviðinu (mynd 2) og hefur einungis einn sjúklingur greinst með bráða barkabólgu af völd- um Hib síðan þá (18 ára óbólusettur karlmaður árið 1991). Sýklalyfjameðferð og lengd sjúkrahúsdvalar Algengustu sýklalyfin sem voru notuð til meðhöndlunar á sjúklingum með bráða barkabólgu voru ampícillín eða ampícillín/ klóramfenikól í upphafi rartnsóknartímabilsins en amoxícillín/klavúlanik sýra, ceftríaxón eða cefúroxím hin síðari ár. Önnur lyf sem notuð voru má sjá á mynd 6. SýldalyQameAferö Mynd 6. Sýklameðferð beitt við bráða barkaloksbólgu á rannsóknartímabilinu. Meðaldvöl á sjúkrahúsi var 5,05 nætur (staðal- frávik 3,1) en sjúklingar lágu allt frá 1 nótt upp í 14 nætur á spítala (mynd 7). Tilhneiging var til styttri sjúkrahúsdvalar er leið á rannsóknartímabilið. Alvarlegir fylgikviUar og dánartíðni Þrír sjúklingar voru taldir hafa fengið alvar- lega fylgikvilla í sjúkdómsganginum. Alvarlegir fylgikvillar voru skilgreindir sem þörf fyrir meðferð gegn öðru alvarlegum einkennum en þeim sem orsökuðust af sjúkdómnum sjálfum, ástand sem lengdi sjúkrahúsdvöl eða þörf fyrir endurinnlögn á sjúkrahús. Tuttugu og þriggja mánaða gamall drengur fékk lungnabólgu á meðan á sjúkrahúsdvöl stóð árið 1986 og þurfti alls 14 daga innlögn vegna þessa auk þess að þurfa tímabundna meðhöndlun með barkaskurði. Tuttugu og tveggja mánaða gamall drengur fékk ARDS árið 1986 og þurfti alls 13 daga innlögn og gekkst einnig undir barkaskurð. Fjörutíu og þriggja ára maður var lagður á gjörgæsludeild árið 2005 og skömmu eftir innlögn versnaði ástand hans verulega með alvarlegum öndunarerfiðleikum og að lokum varð að framkvæma neyðarbarkaþræðingu. Hann dvaldi níu nætur á sjúkrahúsi. Allir þrír sjúklingarnir voru útskrifaðir í góðu ásigkomulagi. Enginn af þeim 57 sjúklingum sem greindust með bráða barkaloksbólgu á tímabilinu 1983-2005 lést vegna sjúkdómsins eða ástands sem rekja má til hans. Umræða Þessi rannsókn sýnir þær miklu breytingar sem orðið hafa á faraldsfræði bráðrar barkaloksbólgu á íslandi á 23 ára tímabili, 1983-2005. Fyrir upphaf bólusetningar gegn Haemophilus influenzae týpu b var meira en helmingur sjúklinga sem AnnaA 11% ■ ampiciHin/kloxacillin □ penlcHlh/metrúnldazúl □ klóramfenikól/cebta* Im/cetiro* Im ■ ciprúlloxacln □ amox ic ill in/klav/klindamýc n ■ amox ic il ín/k lav/c Iprólox ac ín 408 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.