Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2010, Síða 56

Læknablaðið - 15.12.2010, Síða 56
STRATTERA, N06BA09 (stytt samantekt á eiginleikum lyfs) , „ . . .. . , ... .... Lyfjaform: Hylki, hart Virka efnið er atomoxetin hýdróklóríð. Hvert STRATTERA 5 mg. 10 mg, 18 mg, 25 mg, 40 mg 60 mg, 80 eða 100 mg hylki inmheldur atomoxetm hydroklorið sem jafngildir 5 mg, 10 mg, 18 mg, 25 mg, 40 mg, 60 mg, 80 mg eða 100 mg af atomoxetini. Ábendingar: Strattera er ætlað til meðhöndlunar á athyglisröskun með ofvirkni (Attention-Deficit/Hyperactivity Disorder (ADHD)) hjá börnum, 6 ára eða eldri og hjá unglingum sem hluti af heildarmeðferð. Meðferð verður að hefja af eða undir stjórn læknis með viðeigandi þekkingu og reynslu af meðhöndlun ADHD. Sjúkdómsgreining skal gerð samkvæmt DSM-IV eða ICD-10 sjúkdómsgreininqarkerfum. Viðbótarupplýsingar um örugga notkun lyfsins; Heildarmeðferð samanstendur venjulega af sálfræðimeðferð, f ræðslu og félagslegri meðferð og beinist að því að skapa stöðugleika hjá barni með atferlisheilkenni sem einkennast af langvinnri sögu um einbeitingarorðugleika, athyglistruflun, tilfinningalegum óstöðugleika, hvatvísi, miðlungstil alvarlegri ofvirkni, minni háttar taugafræðilegum einkennum og óeðlilegu heilalínuriti. Námshæfileikar geta verið eðlilegir eða skertir. Lyfjameðferð er ekki nauðsynleg fyrir öll börn með þetta heilkenni og ákvörðunin um lyfjameðferð verður að vera byggð á mjög ítarlegu mati á alvarleika einkenna miðað við aldur barnsins og hversu lengi einkennin hafa varað. Skammtar og lyfjagjöf:TiI inntöku. Strattera má taka í einum skammti að morgni, án tilFits til máltíða. Sjúklingar sem fá ekki viðunandi klíníska svörun (þol eða virkni) þegar tekinn er einn Strattera skammtur á dag gætu haft gagn af því að taka lyfið tvisvar á dag í jöfnum skömmtum að morgm og siðdegis eða snemma kvolds. Skammtar fyrir börn/unglinga upp að 70 ka: Upphafsskammtur Strattera ætti að vera um 0,5 mg/kg á sólarhring. Upphafsskammti ætti að viðhalda að lagmarki i 7 daga aður en skammtur er hækkaður samkvæmt klínískri svörun og þoli. Ráðlagður viðhaldsskammtur er um 1,2 mg/kg/dag (háð þyngd sjúklings og hvaða styrkleikar atomoxetins eru faanlegir) Enginn avmningur hefur komið fram af skömmtum hærri en 1,2 mg/kg/dag. Öryggi stakra skammta yfir 1,8 mg/kg/dag og heildarskammts yfir 1,8 mg/kg/dag hefur ekki verið metið kerfisbundið. I sumum tilfellum getur verið viðeigandi að halda meðferð áfram eftir að sjúklingur er orðinn fullorðinn. Skammtar fvrir börn/unqlinqa yfir 70 kq:_Upphafsskammtur Strattera ætti að vera 40 mg ai dag. Upphafsskammti ætti að viðhalda að lágmarki í 7 daga áður en skammtur er hækkaður samkvæmt klínískri svörun og þoli. Ráðlagður viðhaldsskammtur er 80 mg. Enginn ávinningur hetur komið fram af skömmtum hærri en 80 mg. Ráðlagður hámarksskammtur er 100 mg á dag. Öryggi stakra skammta yfir 120 mg og heildarskammts yfir 150 mg a dag hefur ekki verið metið kerfisbundið í sumum tilfellum getur verið viðeigandi að halda meðferð áfram eftir að sjúklingur er orðinn fullorðinn. Viðbótarupplysingar um ötugga notkun lyfsinsLNota skal atomoxetin samkvæmt staðbundnum klínískum leiðbeiningum varðandi meðferð á ADHD, þar sem þær eru tiltækar._Ekki hefur verið lýst neinum fráhvarfseinkennum i rannsoknum. Hætta ma notkun atomoxetins snögglega ef miklar aukaverkanir koma fram; annars má minnka skammta smám saman á hæfilega löngum tíma. hæg umbrotj.:, hættu á aukavérkunum. sjúklingar: Á ekki við Börn yngri e.. w ------- ..j------------------------. - - —. - . . . ... Ofnæmi fyrir atomoxetini eða einhverju hjálparefnanna. Ekki skal nota atomoxetin með mónóamín oxidasa hemli (MAO hemill). Ekki skal nota atomoxetin innan minnst tveggja vikna ettir að meðferð með MAO hemli er lokið. Meðferð með MAO hemli skal ekki hafin innan tveggja vikna eftir að meðferð með atomoxetini er lokið. Ekki skal nota atomoxetin hjá sjuklingum með þrönghornsgláku þar sem notkun atomoxetins var tengd við aukna tíðni Ijósopsstækkunar í klínískum rannsóknum. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Tilkynnt hefur verið um skyndileg dauðsföll hjá börnum og unglingum með formgalla í hjarta sem tóku atomoxetin í venjulegum skömmtum. Þó sumir formgallar í hjarta eimr ser auki likur a skyndilegum dauða, ætti aðeins að nota atomoxetin með varúð hjá börnum eða unglingum með þekkta formgalla í hjarta og í samráði við hjartasérfræðing. Nota skal atomoxetin með varuð hja sjuklingum með háþrýsting, hraðtakt eða hjarta-, æða- eða heilaæðasjúkdóm. Mæla ætti púlshraða og blóðþrýsting reglulega meðan á meðferö stendur. Einnig eru dæmium réttstöðulagþrysting. Notist með varúo hjá þeim sjúklingum með öll einkenni sem geta valdið lágþrýstingi. Atomoxetin skal notað með varúð hjá sjúklingum með meðfaett eða áunmð langt QT eða fjölskyldusogui um QT lengingu. Meðferð með Strattera skal hætt hjá sjúklingum sem fá gulu eða ef niðurstöður úr blóðrannsóknum benda til lifrarskaða, og ekki skal hefja meðferð aftur með lyfinu. Orsjaldan hefur verio lýst eiturverkunum á lifur, sem lýsa sér með hækkuðum lifrarensímum og hækkuðum gallrauða með gulu. Fylgjast skal með vexti og þroska meðan á meðferð með atomoxetmi stendur. Fylgjast skal með sjúklingum á langtímameðferð og ígrundað að lækka skammta eða stöðva meðferð hjá sjúklingum sem vaxa ekki eða þyngjast eðlilega. Klínískar upplýsingar benda ekki til að atomoxetin hafi skaðleg áhrif á vitsmuni eða kynþroska en magn langtímaupplýsinga er takmarkað. Því ætti að fylgjast vel með sjúklingum sem þurfa langtimameðferð. Greint hefur verið frá sjálfsvígstengdri hegðun (sjálfsvígstilraunum og sjálfsvígshugsunum) hjá sjúklingum sem hafa verið meðhöndlaðir með atomoxetini. I tvíblindum kliniskum rannsoknum var sjálfsvígstengd hegðun sjaldgæf en algengari meðal barna og unglinga sem voru meðhöndlaðir með atomoxetini í samanburði við þá sem fengu lyfleysu, þar sem enqin s ík hegðun kom fram. Fylgjast skal náið með sjálfsvígstengdri hegðun hjá sjúklingum sem eru meðhöndlaðir við ADHD. Geðtruflanir eða oflætis einkenni tengd meðferð, t.d. ofskynianir, blekkingarhugsun, oflæti, uppnám hjá börnum og unglingum án fyrri sögu um geðsjúkdóma eða oflæti geta stafað af atomoxetini í venjulegum skömmtum. Ef slík einkenni koma fram, skal íhuga hvort þau gætu stafað af töku atomoxetins og hvort enda ætti meðferðina. Ekki er hægt að útiloka að Strattera geti aukið á geðtruflanir eða oflætis einkenni sem eru þegar til staðar. Ovild (aðal ega arasargirm, mótþróahegðun og reiði) og geðflökt kom oftar fram í klínískum rannsóknum hjá börnum og unglingum sem voru meðhöndlaðir með Strattera samanborið við þa sem fengu lyfleysu. rylgjast þarf vel með hvort árásargirni, óvild eða geðflökt komi fram eða versni hjá sjúklingum. Hugsanleg hætta er á krömpum við notkun atomoxetins. Hefja skal atomoxetin meðferð með varuð hjá sjúklingum með sögu um krampa. Ef engin önnur orsök finnst skal íhuga stöðvun á atomoxetin giöf hjá sjúklingum sem fá krampa eða ef krampatíðnin eykst. Strattera ætti ekki að nota i meðferð hjá börnum yngri en 6 ára þar sem virkni og öryggi hefur ekki verið rannsakað hjá þessum aídurshópi. Strattera er ekki ætlað til meðferðar á alvarlegum þung yndislotum og/eða kviða þar sem niðurstöður úr klínískum rannsóknum sem framkvæmdar voru á fullorðnum, sýndu ekki fram á nein áhrif samanborið við lyfleysu, og voru þar af leiðandi neikvæðar. Milliverkamr við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Áhrif annarra lyfja á atomoxetin: MAO hemlar: Ekki skal nota atomoxetin með MAO hemli ............. CYP2D6 hemlar (SSRI lyf (t.d. fluoxetin, paroxetin, quinídín, terbínafín): Atomoxetin er aðallega umbrotið af CYP2D6 í 4-hydroxyatomoxetin. Hja sjuklingum með mikla virkm CYP2D6 auka virkir CYP2D6 hemlar jafnvægis plasmaþéttni atomoxetins álíka mikið og sést hjá þeim sem hafa litla CYP2D6 virkni. AUC atomoxetins er u.þ.b. 6 til 8 sinnum stærra og hámarks Css um 3 til 4 sinnum hærra hjá einstaklingum með aukna umbrotsvirkni sem meðhöndlaðir eru með paroxetíni eða flúoxetíni heldur en atomoxetini einu sér. Nauðsynlegt getur verið að aðlaga skammta og hækka skammta atomoxetins hægar hjá þeim sjúklingum sem taka einnig CYP2D6 hemla. Ef ávísað er CYP2D6 hemli eða ef hætt er að taka hann skal endurmeta klíníska svörun og þol hjá sjuklingum til að meta hvort þurfi að aðlaga skammta ef búið var að skammtastilla sjúklinginn á viðeigandi atomoxetin skammt. Gæta skal varúðar þegar atomoxetin er gefið asamt virkum cýtokrom P450 hemli öðrum en CYP2D6 hjá sjúklingum sem hafa lélega CYP2D6 umbrotsvirkni þar sem hættan á klínískt marktækri hækkun á atomoxetin útsetningu in vivo er óþekkt.Salbutamol: Gefa ætti atomoxetin með varúð sjúklingum sem eru meðhöndlaðir með háum skömmtum af salbútamóli í innúða, til inntöku eða í æð (eða aðra beta2 örva) vegna hugsanlegrar aukinnar verkunar salbútamóls á hjarta- og æðakerfið. Salbútamól í æð (600 míkróg. í bláæð gefið yfir 2 klst.) veldur auknum hjartslætti og hækkuðum blóðþrýstingi. Atomoxetin jok þessi ahrif (60 mg tvisvar a dag í 5 daga) og voru mest eftir samtímis gjöf salbútamóls og atomoxetins. Eftir endurtekna innöndun salbútamól skammta 800 míkróg) var hjartslátturinn svipaður hvort sem atomoxetin var til staðar eða ekki. Hugsanlega er aukin hætta á lengingu QT bils þegar atomoxetin er gefið með öðrum lyfjum sem valda lengingu QT bils (eins og sum geðrofslyf, lyf við hjartsláttartruflunum af flokki IA og III, moxifloxacín, erýtrómýcín, metadón, meflóquín, þríhringlaga þunglyndislyf, litíum eða císapríð), lyfjum sem yalda blóðsalta ójafnvægi sem 1tí1f|[ð/Þva9r*s[lýT) ogJyfjum lyfhrif. Dæmi um slík lyt eru þunglyndislyt eins og imipramin, veniataxin og mirtazapin eoa lyisem araga ur summynaun einb uy pieuuueieuim cua iciiyicum. ivicuyauya uy u.ju3laaju,. u,,y0, klínískar upplýsingar eru til um notkun atomoxetins hjá þunguðum konum. Dýrarannsóknir hafa ekki leitt í Ijós bein skaðleg áhrif á þungun, þroskun fósturvísis/fosturs, fæðingu eða þroska eftir fæðingu Atomoxetin á ekki að gefa þunguðum konum nema væntanlegur ávinningur réttlæti mögulega áhættu fyrir fóstrið. Atomoxetin og/eða umþrotsefm þess eru skilin ut i mjolk hja rottum. Ekki er vitað hvort atomoxetin skilst út í brjóstamjólk. Vegna skorts á upplýsingum skal forðast að gefa konum með barn á brjósti atomoxetin. Ahrif á hæfni ti aksturs og notkunar véla: Atomoxetin var tengt við aukna tíðni þreytu samanborið við lyfleysu. Hjá börnum eingöngu, var atomoxetin tengt við aukna tíðni svefndrunga samanborið við lyfleysu. Sjuklingum skal ráðlagt að gæta varúðar þegar þeir aka bíl eða nota hættulegar vélar uns þeir eru nokkuð vissir um að atomoxetin hafi ekki áhrif á hæfni þeirra. Aukaverkamr: Born og_unyLi_oyar^l samanburðarrannsóknum við lyfleysu á börnum voru höfuðverkur, kviðverkir' og minnkuð matarlystalgengustu aukaverkanir sem hafa verið tengdar við atomoxetin, og eru tilkynntar hja um 19%, 18% og 16% sjúklinga, en leiddu sjaldan til þess að lyfjagjöf væri hætt (tíðni stöðvunar á meðferð 0,1 % höfuðverkur, 0,3% kviðverkur og 0,0% minnkuð matarlyst). Kviðverkir og minnkuð matarlyst eru venjulega skammvinnar aukaverkanir. Sumir sjúklingar léttust snemma í meðferðinni vegna minnkaðrar matarlystar (að meðaltali um 0,5 kg) og voru áhrifin mest við hæstu skammtana. Við langtímameðferð þyngdust sjúklingar aftur ertir þyngdartap í upphafi. Vaxtarhraði (þyngd og hæð) eftir tveggja ára meðferð er nánast eðlilegur. Ogleði, uppköst og svefnhöfgi2 geta átt sér stað hjá um 10%-11 % sjúklinga sérstaklega á fyrsta mánuði meðferðar. Þessi einkenni voru þó venjulega væg til miðlungs alvarleg og skammvinn og ollu ekki marktæku brottfalli ur meðferð (brottfallstíðni 0,5%). í samanburðarrannsóknum við lyfleysu hiá börnum fengu sjúklingar sem tóku atomoxetin meðalhækkun á hjartsláttarhraða um u.þ.b. 6 slög/min. og meðalhækkun á fylli- og lagbilsþrýstingi um u.þ.b. 2 mm Hg samanborið við lyfleysu. í samanburðarrannsóknum við lyfleysu hjá fullorðnum fengu sjúklingar sem tóku atomoxetin meðalhækkun á hjartsláttarhraða um 5 slög/mín. og meðalhækkun á fylliþrýstingi (um 2 mm Hg) og lagþrýstingi (um 1 mm Hg) samanborið við lyfleysu. Dærrii eru um réttstöðulágþrýsting (0,2%) og yfirlið (0,8%, ) hjá sjúklingum sem taka atomoxetin vegna áhrifa á noradrenvirka taugakerfið. Nota skal atomoxetin með varúð hjá sjúklingum sem hafa eitthvert sjukdomsastand sem eykur líkur á lágþrýstingi. Eftirfarandi listi yfir aukaverkanir er byggður á aukaverkanatilkynningum og rannsóknarniðurstöðum úr klínískum rannsóknum hiá börnum og unglingum og aukaverkanatilkynningum frá börnum/unglingum og fullorðnum eftir markaðssetningu. Skilgreining á tíðni aukaverkana:Áætluð tíðni: Mjög algengar (>1/10), algengar (>1/100 - <1/10), sjaldgæfar (>1/1,000 - og <1/100), mjög sjaldgæfar (>1/10,000 - og <1/1,000), koma örsjaldan fyrir (<1/10,000), göqn vegna óvæntra tilkynninga (tíðni ekki þekkt - ekki hægt að áætla tíðni ut frá fyrirliggjandi gögnum). Efnaskipti og nærina: Miöa algengar: Minnkuð matarlyst. Algengar: Lystarleysi (anorexia). Geðræn vandamál: Alqenqar: Pirringur, skapsveiflur, svefnleysi Sjaldgæfar: Sjálfsvígstengdir atburðir, árásargirni, óvild, geðtlökt,** árvekni. Reynsla eftir markaðssetningu, óvæntar tilkynningar*: Geðtruflanir (þar með taldar ofskynjanir),** uppnám.**. Tauaakerfi: Miöa alaenqar: Höfuðverkur, svefnhöfgi.2 Áígengar: Sundl. Sjaldgæfar: Yfirlið, skjálfti, mígreni. Reynsla eftir markaðssetningu óvaentar tilkynningar*: Krampavirkni***. A.uguj r-” ~uu.4^. c!-»iw«r- uiirttiíHarAnnt eím ichraAtai/ti ir Dauncia oí+ir mariraAccotninm i óuapntar tilkwnninnar*: OT hils lenging.***. Æðar: Reynsla eftir markaðssetningu truflun. Lifur og aall: Revnsla eftir markaðssetningu ofnæmisviðbrögð. Nýru og þvaqfæri: Reynsla eftir u wwocllM11 tlIlx ..aMi r..........., ,__a________________________ ______________________________________^ cynningar*: Standpína, sársauki í kynfærum karla. AlmennaTaukaverkanir oa aukavericanir á íkomustað: Alaenqar: Þreyta, svefnhöfgi. Sjaídgæfar: Þróttleysi. RannsóknarniðurstQðuc Algengar: Þyngdartap, hækkaður blóðþrýstingur.1 Getur einnig verið verkir í efri hluta kviðar, magaóþægindi, óþægindi í kvið og óþægindi í uppmagálssvæði.2 Getur einnig verið ró.3 Getur einnig verið svefnleysi fyrri hluta nætur og miðnaeturvaka. Þessar tilkynninqar eru fengnar vegna tilkynninga óvæntra atburða og það er ekki mögulegt að meta tíðni þeirra nákvæmlega. CYP2D6 hæg umbrot (PopjLMetabplisers (PM)) Eftirfarandi _ i----x.._:_ u:x i-«_*: 10/. rvonc ..mkr^t tonnr h/iotahr,iicorS (PM)) og voru tölfræðilega marktækt algengari hiá PM sjúklingum samanborið við ao/ u:a heildar svefnleysi(þar með talið svefníeysi, miðnæturvaka og svefnleysi ■ ' unglyndis, depurð og andleg vanlíðan, 6,5% hjá PM og 4,1% hjá EM), ' " *% hjá EM); fleiður (3,9% hjá PM, 1,7% hjá EM); on/ u:x <-»»);|jósopstæring (2,0% hjá PM, 0,6% ‘ irtap í rannsóknum sem stóðu í _____________________________ , í atomoxetin meðferð voru frá meltingarfærum og svefnleysi. Kvartanirum þvagteppu eðá þvagtregðu hjá fullorðnum ætti að athuga sem hugsanlega tengt atomoxetini. Ekki kómu fram nein alvarleg vandamál hvað varðar öryggi lyfsins meðan á bráða- eða langtímameðferð stóð. Ettirfarandi listi yfir aukaverkanir er byggður á aukaverkanatilkynningum og rannsoknarmðurstoðum ur kliniskum rannsoknum hja fuílorðnum og óvæntum tilkynningum hjá börnum/unglingum og fullorðnum eftir markaðssetningu. Skilgreining á tíðni aukaverkana: Mjög algengar (>1/10), algengar (>1/100- <1/10), sjaldgæfar (>1/1,000 - <1/100), mjög sjaldgæfar (>1/10,000 - <1/1,000), koma örsjaldan fyrir (<1/10,000), gögn vegna óvæntra tilkynninga (tíðm ekki þekkt - ekki hægt að aætla tiðm.ut tra fyrirliggjandi gögnum). Efnaskipti oa nærina: Miöa algengar Minnkuð matarlyst. Geðræn vandamál: Mjög algengar: Svefnleysi.2 Algengar: Minnkuð kynhvot, svefntruflamr Sjaldgaefar: Arvaka (vakna snemma á morgnana). Reynsla eftir markaðssetningu Óvæntar tilkynningar*: Sjálfsvígstengdir atburðir, árásarqirni, óvild, geðflökt,** geðtruflamr (þar með taldar otskynjanir), uppnám.** Tauqakerfi: Alaenaar: Sundl, höfuðverkur af völdum skútabólgu, skyntaugatruflanir skjálfti. Sjaldgæfar: Yfirlið, mígreni. Reynsla eftir markaðssetnmgu pvæntar tilkynningar*: Krampavirkni.***. Hjarta: Alaenaar: Hjartsláttarónot, hraðtaktur. Reynsla eftir markaðssetningu Óvæntar tilkynningar*: QT bils lenging ***. Æðar: Algengar: Hitakóf. Sjaldgæfar: Utlimakuldi. Reynsla eftir markaðssetningu Ovæntar tilkynningar*: Raynaud’s fyrirbæri. Meltinqarfæri: Mjög algengar: Munnþurrkur, ógleði. Algengar: Kviðverkir1, hægðatregða, rneltingartruflamr, vindqangur. Lifur oa aall: Reynsla eftir markaðssetningu Óvæntar tilkynningar*: Óeðlileg lifrarpróf, gula, lifrarbólga. ** Húð og undirhúð; Húðbólga, aukin svitamyndun, utbrot Sjaldgæfar: Ofnæmisviðbrögð. Nýru oa þvagfæri: Algengar: Erfiðleikar við þvaglát, þvagteppa, þvagtregða. Æxlunarfæri oq brjóst: Alqenqar: Tíðaþrautir, sáðlátsröskun, ristruflanir, oreglulegar tiðir, óeðlileg fullnæging, blöðruhálskirtils-bólqa, verkir í kynfærum karla. Sjaldgæfar: Ekkert sáðlát. Reynsla eftir markaðssetningu Óvæntar tilkynningar*: Standpína. Almennar aukaverkamr og aukaverkanir hluta kviðar, --. _r „ T tilkynninga óvæntra atburða og það er ekki mögulegt að meta tíðni þeirra nákvæmlega. Ofskömmtun: Teikn og e..............................3------ ... .._ — með atomoxetini einu sér sem olli ekki dauðsföllum. Algengustu einkenni sem fylgdu bráðri og langvinnri ofskömmtun voru svefnhöfgi, æsingur, ofvirkm, oeðlileg hegðun og einkenni tra meltingarfærum Flest tilvik voru væg til miðlungs alvarleg. Einnig sáust einkenni sem tengjast vægri til mjðlungs mikilli örvun á ósjálfráða taugakerfinu (t.d. Ijósopsstækkun, hraðslattur, munnþurrkur) og tilkynnt hefur verið um kláða og útbrot. Allir sjúklingar jöfnuðu sig á þessum einkennum. I sumum tilfellum af atomoxetin ofskömmtun hefur verið greint fra krompum og mjög sjaldan frá QT lengingu. Einnig hefur verið greint frá dauðsföllum við bráðaofskömmtun með blöndu af atomoxetini og a.m.k. einu öðru lyfi. Það er takmörkuð reynsla í klínískum rannsóknum af ofskömmtun atomoxetins. Engin dauðsföll vegna ofskömmtunar hafa orðið í klínískum rannsóknum. Meðfgrð Qf$kQmmtunar:.Halda skal öndunarvegi opnum. Lyfjakol gætu verið gagnleg til að draga úr frásogi ef sjúklingurinn fær þau innan 1 klst. eftir inntöku. Mælt er með að fylgst sé með hjartslætti og lífsmörkum ásamt viðeigandi meðferð við einkennum. Fylgjast skal með sjúklingnum í minnst 6 klst. Ekki er líkiegt að blóðskilun skili árangri við.f*-1'*-*■"'------ ’'A -------- 'v',Ar' ,vrr'+Q,r' Aínr0,Aei..t.ihnm.n ™ ____»'* » ■ * - - - ■ - n r n_ 1.1. : árangri við ofskömmtun vegna þess að atomoxetin er mjög mikið próteinbundið. Afgreiðslutilhögun og 8 stk; 11.966 kr., Strattera hylki hart 25 greiðsluþátttaka: R,E. Pakkningar og hámarksheildsöluverð (1. september 2010): Strattera hylki hart 10 mg 28stk; 11.966., Strattera hylki hart 18 mg 28 — •--- / mg 28 stk; 11.966 kr„Stratteraíiylki hart 40 mg 28 stk;11.966 kr.,ÐÐStrattera hylki hart 60 mg 28 stk; 11.966 kr. Strattera hylki hart 80 mg 28 stk; 17.737 kr. Markaðsleyfishafi: Eli Lllly Danmark A/S, Nybróvej 110, DK-2800 Lyngby. Dagsetning endurskoðunar textans: 15. mars 2010. Heimildir: Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC). Sérlyfjaskrártexta í heild sinni má nálgast hja umboðsaðila á Islandi lcepharma hf. og á heimasíðu Lyfjastofnunar: www. lyfjastofnun.is 792 LÆKNAblaðið 2010/96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.