Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2011, Síða 20

Læknablaðið - 15.01.2011, Síða 20
LÆKNADAGAR 2011 FYRIRLESTUR FÖSTUDAGINN 28. JANÚAR 2011 KL. 07:30-09:00 Fyrirlesari: Woet Gianotti, MD-psychotherapist, senior lecturer in Medical Sexology and a consultant in oncosexology and physical rehabilitation sexology Fyrirlesturinn markar upphaf verkefnisins krabbamein og kynlíf á Landspítala sem styrkt er af Novartis og sanofi aventis til næstu tveggja ára. Verkefnið felst í því að fræða og þjálfa þá sem koma að lækningu og hjúkrun krabbameinssjúklinga þannig að umræðan um kynlíf verði sjálfsagður þáttur í meðferð sjúklinga. Auk þess að stuðla að því að sérhæfð ráðgjafaþjónusta standi krabbameinssjúklingum til boða. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur hefur verið ráðin tímabundið í 20% stöðu við Landspítala frá 1. janúar 2011. Nanna Friðriksdóttir sérfræðingur í hjúkrun krabba- meinssjúklinga er verkefnisstjóri verkefnisins. ALLIR VELKOMNIR NOVARTIS XX XX sanoFi aventis LANDSPITALI Because health matters

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.