Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2011, Síða 35

Læknablaðið - 15.01.2011, Síða 35
FRÆÐIGREINAR TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins - Ungur drengur með undarleg útbrot Martin Ingi Sigurðsson12 læknir/doktorsnemi Þórólfur Guðnason2,3 sérfræðingur í smitsjúkdómum barna23 Sigurður Þorgrímsson2 barnalæknir Höfundar fengu leyfi fyrir birtingu frásagnar og mynda frá foreldrum barnsins. Foreldrar tveggja ára hrausts drengs leituðu á bráðamóttöku barna. Fjórum vikum áður var barnið bitið af blóðmaur (e. ixodes tick) í Danmörku. Viku fyrir komu fékk drengurinn útbrot á handleggi og síðar komu fram útbrot á fótleggjum. Meðferð með Econazolum (Pevaryl®) að ráði bamalæknis var árangurslaus. Drengurinn hafði ekki önnur einkenni. Hann var hitalaus og líkamsskoðun var ómarkverð utan útbrota á hand- og fótleggjum (mynd 1 og 2). Hver er líklegasta sjúkdómsgreiningin? LÆKNAblaðíö 2011/97 35

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.