Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2011, Page 47

Læknablaðið - 15.09.2011, Page 47
Læknadagar 16.-20. janúar2012 í Hörpu Öll aðstaða til fundarhalda í Hörpu er hin besta, glæsilegir fundarsalir og stórt sýningarsvæði, þannig að vel ætti að fara um alla þátttakendur. Og síðast en ekki síst eru næg bílastæði í bílastæðakjallara hússins. Stefnt er að því að Læknadagar fái viðurkenningu sem símenntunarþing lækna og liður í því er að titlar á málþingum verða að berast bæði á íslensku og ensku. Aðalfundur Ll Aðalfundur Læknafélags íslands verður haldinn dagana 20. og 21. október 2011 í sal félagsins að Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Samkvæmt lögum Læknafélags íslands skulu aðildarfélögin tilkynna nöfn aðalfundarfulltrúa til stjórnar LÍ ekki síðar en fjórum vikum fyrir aðalfund eða fyrir 22. september næstkomandi. Sami frestur er á tillögum til lagabreytinga og ályktana. Nánari dagskrá hinna hefðbundnu aðalfundarstarfa verður auglýst síóar. Málþing á föstudeginum 21. október er helgað siðfræði lækna. Meðal gesta þar verður Eva Nilsson Bágenholm fyrrverandi formaður sænska læknafélagsins og formaður siðfræðiráðs alþjóðafélags lækna, WMA. LÆKNAblaðið 2011/97 499

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.