Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 15
RANNSÓKN lýst hefur verið í erlendum rannsóknum, nema hvað hjartaöng er heldur algengari. Skýringin gæti verið sú að hlutfall eldri sjúklinga með kransæðasjúkdóm er hátt, en rúmur helmingur sjúklinga gekkst undir kransæðahjáveituaðgerð samhliða lokuskiptum. Rannsóknin er afturskyggn og óslembuð sem telst veikleiki, sérstaklega þegar kemur að því að bera saman árangur mismunandi lokutegunda. Þessi rannsókn getur því ekki svarað því hvaða lífræna loka reyndist best, hvorki til skemmri né lengri tíma. Ótvíræður styrkleiki þessarar rannsóknar er hins vegar að í henni eru allir sjúklingar sem gengust undir ósæðarlokuskipti hjá heilli þjóð á fimm ára tímabili. Aðeins þrír skurðlæknar framkvæmdu aðgerðimar og nákvæmar upplýsingar lágu fyrir um afdrif allra sjúklinga nema sjö. í stuttu máli sagt eru snemmkomnir fylgikvillar algengir eftir ósæðarlokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla, sérstaklega gáttatif og enduraðgerð vegna blæðinga. Skurðdauði reyndist helmingi tíðari eftir kransæðahjáveituaðgerðir sem einnig er þekkt í öðrum rannsóknum. Þakkir Þakkir fær Gunnhildur Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri á skurðdeild Landspítala, en einnig Thor Aspelund tölfræðingur og Elín Maríusdóttir læknir fyrir hjálp við tölfræðilega úrvinnslu. Rann- sóknin var styrkt af Vísindasjóði Landspítala og Minningarsjóði Bent Scheving Thorsteinssonar. Heimildir 1. Freeman RV, Otto CM. Spectrum of calcific aortic valve disease: pathogenesis, discasc progression, and treatment strategies. Circulation 2005; 111: 3316-26. 2. Supino PG, Borer JS, Preibisz J, Bomstein A. The epidemiology of valvular heart disease: a growing public health problem. Heart Fail Clin 2006; 2: 379-93. 3. Iung B, Vahanian A. Epidemiology of valvular heart disease in the adult. Nat Rev Cardiol 2011; 8:162-72. 4. Dworakowski R, MacCarthy P, Monaghan M, et al. Transcatheter aortic valve implantation for severe aortic stenosis-a new paradigm. Am Heart J 2010; 160:237-43. 5. Amórsson Þ, Torfason B, Ólafsson G, Alfreðsson H, Jóhannsson KB, Guðbjartsson T. Hjartaskurðlækningar á íslandi í 20 ár. Ágrip erinda af vísindaþingi Skurð- læknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands. E 24. Læknablaðið 2007; 93: 320. 6. Bonow RO, Carabello BA, Chatterjee K, et al. 2008 focused update incorporated into the ACC/AHA 2006 guidelines for the management of patients with valvular heart disease: a report of the American College of Cardiology/American Heart Association Task Force on Practice Guidelines (Writing Committee to revise the 1998 guidelines for the management of patients with valvular heart disease). Endorsed by the Society of Cardiovascular Anesthesiologists, Society for Cardiovascular Angio- graphy and Interventions, and Society of Thoracic Surge- ons. J Am Coll Cardiol 2008; 52: el-142. 7. Horstkotte D, Schulte H, Bircks W, Strauer B. Unexpected findings conceming thromboembolic complications and anticoagulation after complete 10 year follow up of patients with St. Jude Medical prostheses. J Heart Valve Dis 1993; 2:291-301. 8. Pibarot P, Dumesnil JG. Prosthetic heart valves: selection of the optimal prosthesis and long-term management. Circulation 2009; 119:1034-48. 9. Maganti K, Rigolin VH, Sarano ME, Bonow RO. Valvular heart disease: diagnosis and management. Mayo Clin Proc 2010; 85:483-500. 10. Doty JR, Flores JH, Millar RC, Doty DB. Aortic valve replacement with medtronic freestyle bioprosthesis: operative technique and results. J Card Surg 1998; 13: 208- 17. 11. Filardo G, Hamilton C, Hamman B, Hebeler RJ, Adams J, Graybum P. New-onset postoperative atrial fibrillation and long-term survival after aortic valve replacement surgery. Ann Thorac Surg 2010; 90:474-9. 12. Mitchell L, Exner D, Wyse D, et al. Prophylactic Oral Amiodarone for the Prevention of Arrhythmias that Begin Early After Revascularization, Valve Replacement, or Repair: PAPABEAR: a randomized controlled trial. 2005; 294:3093-100. 13. Helgadottir S, Sigurjónsson H, Ingvadottir IL, et al. Gáttatif eftir opnar hjartaaðgerðir á íslandi. í: 12. vísindaþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands, 2010. E 27. www. laeknabladid.is/fylgirit/fylgirit/2010/fylgirit62/- september 2011 14. Aranki S, Shaw D, Adams D, et al. Predictors of atrial fibrillation after coronary artery surgery. Current trends and impact on hospital resources. Circulation 1996; 94: 390-7. 15. Camero-Alcazar M, Reguillo-Lacruz F, Alswies A, Villagran-Medinilla E, Maroto-Castellanos LC, Rodriguez- Hemandez J. Short- and mid-term results for aortic valve replacement in octogenarians. Interact Cardiovasc Thorac Surg 2010; 10:549-54. 16. Steingrímsson S, Gottfreðsson M, Kristinsson KG, Guðbjartsson T. Deep stemal wound infections following open heart surgery in Iceland: a population-based study. Scan Cardiovasc J 2008; 42: 208-13. 17. Smárason NV, Sigurjónsson H, Hreinsson K, Amórsson T, Guðbjartsson T. Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir opnar hjartaskurðaðgerðir. Læknablaðið 2009; 95: 567-73. 18. Gardner S, Gmnwald G, Rumsfeld J, et al. Comparison of short-term mortality risk factors for valve replacement versus coronary artery bypass graft surgery. Ann Thorac Surg 2004; 77: 549-56. 19. Weerasinghe A, Yusuf M, Athanasiou T, Wood A, Magee P, Uppal R. Role of transvalvular gradient in outcome from valve replacement for aortic stenosis. Ann Thorac Surg 2004; 77:1266-71. 20. Ársrapport Swedeheart 2008: Riks-hia, Sephia, Scaar & Hjártkimrgiregistret; 2008. 21. Emery RW, Krogh CC, Arom KV, et al. The St. Jude Medical cardiac valve prosthesis: a 25-year experience with single valve replacement. Ann Thorac Surg 2005; 79: 776-82; discussion 82-3. 22. Khan SS, Trento A, DeRobertis M, et al. Twenty-year comparison of tissue and mechanical valve replacement. J Thorac Cardiovasc Surg 2001; 122:257-69. 23. Butchart EG, Li HH, Payne N, Buchan K, Grunkemeier GL. Twenty years' experience with the Medtronic Hall valve. J Thorac Cardiovasc Surg 2001; 121:1090-100. 24. Bach DS, Kon ND, Dumesnil JG, Sintek CF, Doty DB. Ten-year outcome after aortic valve replacement with the freestyle stentless bioprosthesis. Ann Thorac Surg 2005; 80: 480-6; discussion 6-7. 25. Eichinger WB, Hettich IM, Ruzicka DJ, et al. Twenty-year experience with the St. Jude medical Biocor bioprosthesis in the aortic position. Ann Thorac Surg 2008; 86:1204-10. ENGLISH SUMMARY Aortic valve replacement for aortic stenosis in lceland 2002-2006: Indications and short term complications Ingvarsdóttir IL, Viktorsson SA, Hreinsson K, Sigurðsson Ml, Helgadóttir S, Arnórsson Þ, Danielsen R, Guðbjartsson T Objective: Information on surgical outcome of aortic valve replacement (AVR) has not been available in lceland. We therefore studied the indications, short-term complications and operative mortality in lcelandic patients that underwent AVR with aortic stenosis. Material and methods: This was a retrospective study including all patients that underwent AVR for aortic stenosis at Landspitali between 2002 and 2006, a total of 156 patients (average age 71.7 years, 64.7% males). Short term complications and operative mortality (s30 days) were registered and risk factors analysed with multivariate analysis. Results: The most common symptoms before AVR were dyspnea (86.9%) and angina pectoris (52.6%). Preop. max aortic valve pressure gradient was on average 74 mmHg, the left ventricular ejection fraction 57.2% and EuroSCORE (st) 6.9%. The average operating time was 282 min and concomitant CABG was performed in 55% of the patients and mitral valve surgery in nine. A bioprothesis was implanted in 127 of the patients (81.4%), of which 102 were stentless valves, and a mechanical valve in 29 (18.6%) cases. The mean prosthesis size was 25.6 mm (range 21-29). Atrial fibrillation (78.0%) and acute renal injury (36.0%) were the most common complications and 20 patients (13.0%) developed multiple-organ failure. Twenty-six patients (17.0%) needed reoperation due to bleeding. Median hospital stay was 13 days and operative mortality was 6.4%. Conclusions: The rate of short term complications following AVR was relatively high, including reoperations for bleeding and atrial fibrillation. Operative mortality is twice that of CABG, which is in line with other studies. Key words; Aortic valve replacement, aortic stenosis, outcome, eariy complications, operative mortality. Correspondence; Tómas Guöbjartsson, tomasgud@landspitali.is LÆKNAblaðið 2011/97 527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.