Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 28
RANNSÓKN Tafla III. Fylgikvillarsjúklinga sem fóru íaðgerð vegna krabbameins íbotnlanga. Fylgikvillar Fjöldi (%) Þvagfærasýking 2(10) Lungnabólga 2(10) Þarmalömun 2(10) Gallstasi 1 (5) Lömun á þvagblöðru 1(5) II), átta sjúklingar höfðu kirtilkrabbamein, sjö slímkrabbamein, þrír sigðfrumukrabbamein, einn blandað krabbalíkisæxli af slímfrumugerð og slímkrabbamein og loks einn með blandað kirtilkrabbamein og sigðfrumukrabbamein. Tveir sjúklingar greindust með slímæxli af óvissri illkynja lífhegðan (mucinous adenocarcinoma tumour of uncertain malignant potential). Flestir höfðu vel þroskuð æxli, eða tíu, fimm miðlungs og sjö illa þroskuð æxli. Hjá átta sjúklingum var æxlið sýnilega upprunnið í kirtilsepaæxli, hjá fimm í totumyndandi sepaæxli (villous adenoma), hjá tveimur í sagtenntu kirtilsepaæxli (serrated adenoma) og hjá einum í kirtilmyndandi sepaæxli (tubular adenoma). Fjórir sjúklingar (18%) höfðu skinuslímhlaup (pseudomyxoma peritoneii), allir með slímkrabbamein. Sex sjúklingar (29%) fengu fylgikvilla í kjölfar aðgerðar sem sýndir eru í töflu III. Einn sjúklingur fór í enduraðgerð vegna gallstasa sem hann fékk í kjölfar brottnáms á hægri hluta ristils og hluta skeifugarnar vegna yfirvaxtar krabbameinsins. Einn sjúklingur með dreifðan sjúkdóm lést átta dögum eftir skurð- aðgerð og skurðdauði var því 4,8%. Sjúkdómssértæk fimm ára lifun var 54% (mynd 3). Eins árs og fimm ára heildarlifun var 75 og 44% (mynd 4). Miðgildi lifunar hjá þeim átta sem létust vegna botnlangakrabbameins var 9,3 mánuðir (bil: átta dagar-90 mánuðir). B Botnlangataka B Brottnám á hægri hluta ristils u Brottnám á botnristli og dausgarnarenda B Synataka B Önnur aðgeró Mynd 2. Skurðaðgerðir vegna krabbameins í botnlanga. Átta sjúklingar fóru í aðra aðgerð auk brottnáms á botnlanga eða brottnáms á hægri hluta ristils. Flestir, eða fjórir sjúklingar, fóru í brottnám á legi og eggjastokkum og þrír í brottnám á garnahengju ('omentum). Umræða Krabbamein í botnlanga er sjaldgæft en í þessari rannsókn var aldursstaðlað nýgengi samkvæmt Evrópustaðli WHO 0,4 á hverja 100.000 íbúa á ári. í fyrri rannsókn á botnlangakrabbameinum hér á landi fyrir tímabilið 1974-1989 var nýgengið 0,2 á hverja 100.000 á ári en í rannsókn frá Bandaríkjunum fyrir árin 1973- 1998 var nýgengið einungis 0,12 á hverja 1.000.000 á ári.4-13 Meðalaldur sjúklinga var 60 ár sem er sambærilegt við aðrar rannsóknir.3'5'8'13 Hins vegar var meðalaldur tæpum fimm árum hærri en í fyrri rannsókn hér á landi.4 Kynjahlutföll fyrir heildina voru jöfn en sumar rannsóknir hafa bent til að slímkrabbamein sé algengara í konum og hlutfallið allt að 3:1, en í okkar rannsókn var hlutfallið 1,7:1 fyrir slímkrabbamein. í fyrri íslensku rannsókninni var hlutfallið 2,5:1.4 Kviðverkur var langalgengasta einkennið eða hjá rúmum 80% sjúklinga. 36% höfðu einkenni botnlangabólgu sem er sambærilegt við rannsókn þar sem 37,2% höfðu einkenni Mynd 3. Sjúkdómssértæk lifun sjúklinga með botnlangakrabbamein með 95% öryggisbilum. Fimm ára lifun er 54% (Kaplan Meier). Mynd 4. Heildarlifun sjúklinga með botnlangakrabbamein með 95% ötyggisbilum. Fimm ára lifun er 44% (Kaplan Meier). 540 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.