Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2013, Side 4

Læknablaðið - 15.10.2013, Side 4
^ 10. tölublað 2013 LEIÐARAR FRÆÐIGREINAR 439 Helga Ágústa Sigurjónsdóttir Verður hægt að bæta skaðann á Landspítala? Sjónarmið sér- fræðilæknis Tölum íslensku: Laun og starfsumhverfi lyflækna munu leiða til frekari uppsagna verði ekki þegar brugðist við á trúverðugan hátt! 443 Þórður Skúli Gunnarsson, Kristinn Sigvaldason, Kristbjörn I. Reynisson, Alma D. Möller Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008 Bættar horfur sjúklinga með brátt andnauðarheilkenni má sennilega rekja til framfara í gjörgæslumeðferð, svo sem notkunar á lungnaverndandi öndunar- vélameðferð, hátíðniöndunarvél, grúfulegu og hjarta- og lungnavél. 451 ÓlöfJóna Eiiasdóttir, Einar Már Valdimarsson Sjúkratilfelli - Mænudrep Mænudrep vegna blóðþurrðar er sjaldgæft. Vel þekkt er að sjúkdómurinn orsakist af æðakölkun í ósæð eða komi sem fylgikvilli við aðgerð á ósæð. Einkenni sjúkdómsins geta líkst öðrum algengari sjúkdómum og erfitt getur verið að greina hann. 441 Ingibjörg Kristjánsdóttir Hvað veldur vanda á lyflækningasviði? Ég tel að stjórnendur spítalans hafi hvorki hlustað á starfsmenn sína né brugðist við viðvörunum um slæmt vinnuumhverfi deildar- lækna á lyflækningasviði síðastliðin tvö ár. UMFJOLLUN OG GREINAR 456 Ekki til fjármagn í nýjan spítala, - segir heilbrigðisráðherra Hávar Sigurjónsson Kristján kveðst meðvitaður um stöðuna sem Land- spítali er kominn í og að lítið megi útaf bregða ef hlekkir í keðju þekkingar og kunnáttu sem orðið hafa til á undanförnum árum og áratugum eigi ekki að bresta. 454 Aðalfundur Læknafélags íslands - dagskrá - fundur haldinn dagana 10. og 11. október 460 Vefjagigt er viður- kenndur sjúkdómur - segir Arnór Vikings- son gigtarlæknir Hávar Sigurjónsson Vefjagigt var ekki skil- greind sem sjálfstæður sjúkdómur fyrr en 1993 436 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.