Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 7

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 7
■ ^HlÝVERIÐ sendi Elías Marlrá sér smásagnasafn, er ber nafnið Það varnú þá, Letur gefur út. Elías er enginn nýgræðingur á íslenska bókamarkaðnum, því hann hefur gefið út áður eitt smásagnasafn, tvær Ijóðabækur og fjórar skáld- sögur, þar af eina í tveimur bindum, Sóleyjarsögu, en seinna bindi henn- ar kom út 1959. Með þeirri sögu og Vögguvísu vann Elías Mar gott land- námsverk á sviði tungutaks lands- manna, eða öllu heldurtungutaks Reykvíkinga, en Elías varð með fyrstu mönnum til þess að skrá svo- kallað slangmál og gefa því bók- menntalegan sess. Smásögurnar í hinni nýju bók Elíasar eru frá ýmsum tímum, ná allt aftur til ársins I950 og fram til þessa dags. Bókinni hefur verið vel tekið af gagnrýnendum og m.a. segir svo í ritdómi Árna Bergmann í Þjóðvilj- anum: „Það er nokkuð erfitt að spyrða saman heildaráhrif fimmtán smásagna sem skrifaðar eru á jafn- löngum tíma. Lesandinn getur vitan- lega séð vissa þróun frá byrjenda- einkennum í fyrstu sögunni, og til mjög haganlegrar skráningar á nú- inu sem er sífellt að koma út úr óráðinni framtíð, sem við kynnumst í síðustu sögunni, Bið, sem gerist einmitt á einni af þessum óskiljan- legu biðstofum, sem menn hafa set- ið á allt síðan Kafka leið. En í stuttu máli sagt: leiðin liggur frá þeirri hefð sem smásagan lifði í um 1950 og til öruggari og persónulegri efnistaka. Það er gott til þess að vita að sagna- maðurinn Elías Mar skuli heilsa upp á okkur á nýjan leik eftir þetta hlé sem á varð.“ Elías Mar: sagnamaðurinn farinn af stað á nýjan leik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.