Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 67

Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 67
VIÐSKIPTI O G FJÁRMÁL Hver er Ivan Boesky? í UMFJÖLLUN bandarískra blaða og tímarita kemur í Ijós að Ivan Boesky hefur verið afskaplega óvinsæll karakter eigin- lega hvar sem hann hefur komið. Stéttarfél- agar hans segja eitthvað á þessa leið um hann: „Hann var alltaf að láta alla dást að sér með því að tala um hinar geysilegu rannsóknir sínar og hlutabréfagreiningar, og svo þegar allt kemur til alls græddi hann fé með mjög gamaldags hætti: Hann stal þeim!“ Annar segir: „Eg hef það á tilfinn- ingunni að Boesky hefði ekki getað grætt peninga nema með því að fá innanbúðar- upplýsingar.“ Það er auðvelt að verða vitur eftir á. Faðir Boeskys var rússneskur innflytjandi sem eignaðist veitingahús í Detroit. Boesky stundaði nám í a.m.k. þremur háskólum án þess að útskrifast, en eftir langa mæðu útskrifaðist hann þó úr Detroit College of Law. Margar lögfræðistofur höfnuðu um- sókn hans. Hann var vel giftur, í fjárhags- legum skilningi. Kona hans, Seema Silber- stein, var dóttir auðugs fasteignabraskara í Detroit, sem að sögn fyrirleit Boesky. Og eftir að Boesky hóf störf við spákaup- mennsku, tókst honum ekki að brjótast inn í klíkuna í Wall Street. Á þessum nótum hafa frásagnir banda- rískra fjölmiðla af efnahags- og svindlundr- inu Ivan F. Boesky verið. Það er litið svo á að menn af hans sauðahúsi séu að skemma bandarískt fjármálalíf og Boesky hefur orð- ið persónugervingur hneykslisins - senni- lega vegna þess að fáir hafa auðgast eins mikið og eins hratt á Wall Street og hann. AUÐÆFI BOESKYS eru talin nema um átta milljörðum króna. Þar af hefur honum verið gert að greiða fjóra milljarða í sektir til ríkisins. í kauphöllinni hefur hann auðg- ast á örfáum árum. Og það er sú staðreynd sem er hin raunverulega undirrót óánægju manna í Bandaríkjunum. Það að hægt skuli vera að græða milljarða á spákaupmennsku meðan atvinnurekstur berst í bökkum. Hvaðan koma þessir peningar, spyrja menn. Hver borgar brúsann? Með þessum fréttum er grafið undan trausti manna á bandaríska fjármálakerfinu, segja frétta- skýrendur. Það virðist vera orðið aukaatr- iði að byggja upp fyrirtæki, stunda atvinnu- rekstur, fá góðar hugmyndir, sýna aðhald í rekstri o.s.frv. Gróðinn af kannski margra ára puði er ekki nema brot af gróða þeim sem unnt er að hala inn á einu ári í kauphöllinni, oft á ári, ef maður þekkir mann sem þekkir mann. Fjölmörgum spurningum er ósvarað í þessu máli. Nefna má þá spurningu, hvað það komi í rauninni ríkisvaldinu við þótt einkafyrirtæki brjóti trúnað hvert á öðru. Eða hvernig menn ímyndi sér að unnt sé að vernda þann trúnað þannig að við verði unað Á ekki allt eins að leyfa mönnum að kaupa upplýsingar? Þessum spurningum og mörgum fleiri er enn ósvarað, og ekkert útlit er fyrir því að Wall Street taki þær upp í bráð. Levine krafði hann um greiðslu á hundrað milljónum sem Boesky hafði samþykkt að greiða Levine fyrir upplýsingar. Hvort sem það er rétt eða ekki, fóru nú að berast upplýsingar um meiriháttar innaðbúðarvið- skipti. Mennirnir tveir hittust fyrst meðan yfir stóð mikið yfirtökustríð milli tveggja fyrirtækja í febrúar 1985. Um vorið það sama ár hafði tekist með þeim samkomulag. Levine átti að fá 5% af gróðanum ef Boesky keypti hlutabréf fyrir ábendingu frá honum. Levine fengi aðeins 1% ef innanbúðarupp- lýsingarnar gerðu ekki meira en aðstoða Boesky í spá sem hann hafði þegar afráðið að taka. Stundum tókst Boesky að græða allt upp í 160 milljónir króna á nokkrum dögum með því að kaupa og selja sam- kvæmt ábendingum frá Levine. ÁFALL í WALL STREET. Wail Street varð fyrir miklu áfalli. Fall Ivans Boesky hafði þau áhrif að nú gætir óróleika og vantrausts og menn hafa á tilfinningunni að ástandið geti aldrei orðið eins og fyrir Bo- esky-hneykslið. Þann 19. nóvember í fyrra var gert uppskátt að Boesky hefði játað á sig sakir um að hafa stundað ólögleg viðskipti á Wall Street. Hlutabréf í kauphöllinni féllu samstundis að meðaltali um 55 stig, sem er það mesta síðan í kauphallarhruninu mikla árið 1929. Fjöldi spákaupmanna og fjár- málafyrirtækja fór á hausinn þann daginn. ■ Eftir Björn Jónasson ■van Boesky. bessi lögmannastofa tengdist Boesky náið °8 Pitt tók að sér mál hans. „Fried Frank verður snöggur að losa ykkur við SEC,“ er Sc,gt að Levine hafi sagt við einn Leu-banka- manninn. Levine reyndist hafa rétt fyrir sér, J-'t ekki alveg á þann veg sem hann hafði u,st við. Pitt gerði samning fyrir hönd 'tnkans, bankinn slapp og bankamenn lýstu PVl yfir við yfirheyrslur að Levine væri Sv,ndlari. 12. maí 1986 var Levine hand- *ekinn. FjÁRMÁLASKANDALLINN. Levine myndist afar kænn. Hann hafði klifrað upp a,l Street stigann upp í starf í samruna- e!*d Drexel fjármálafyrirtækisins, sem Ve,tti honum fjörutíu milljónir króna í árs- eJsjur. Þegar hann var kominn undir hæl , _ reiknaði hann einfaldlega út hvað æmi sér best og tók ákvörðun í framhaldi ?. Því. Hann gaf SEC samviskusamlega upp- ysingar um fjöldan allan af ungum mönnum s staðar á Wall Street sem höfðu selt °num upplýsingar. Einn rannsóknarmanna imfa eftir sér í blaðaviðtali að „menn eins ug Levine er kraftaverk sem birtist okkur ‘nu sinni á þúsund ára fresti. Hann getur kt haldið kjafti, og hann er tilbúinn að SegJa til vina sinna." Levine leyfði SEC að taka upp einkasam- þ ur eftir að hann hafði verið handtekinn. á 'h ta*'^ ®oesLy hafi verið tekinn upp and í einu slíku samtali, e.t.v. þegar 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.