Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 19

Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 19
Efnahagsundur og persónudýrkun Endursameining Kóreuríkjanna ekki á dagskrá risaveldanna meginatriði varðandi Kóreu á okkar dögum er sundurskipting landsins í tvö ríki, en það ástand er þorra landsmanna mikill Þyrnir í augum. Kórea hefur verið ein ríkis- heild svo að segja samfleytt frá því laust eftir m,öja 7. öld, og samsvarandi landamærum Norður og Suður-Kóreu er enginn þjóðern- >slegur og menningarlegur munur - eða var aö minnsta kosti ekki áður en skiptingin komst í kring. Kóreumenn líta á skiptinguna Sem óvirðingu við sig, enda þjóðernissinnar rn,klir, stoltir af sjálfum sér og þjóðhverfir, ekki síður en grannar þeirra Kínverjar og JaPanir. Þeim er gjarnt að líta á sig sem eina orofa heild, skarpt aðgreinda frá öðrum Pjóðum, enda tungumálið allsérstætt. Menningarlega séð eru Kóreumenn engu að síður nákomnir Japönum og Kínverjum, sérstaklega þeim síðarnefndu. Annað meginatriði í Kóreumálum okkar t aga er yfirþyrmandi nálægð fjögurra stór- velda, Kína, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og Japans, í landinu og allt um kring. Þar áður hafði Kórea um fjögurra áratuga skeið verið undir hrottalegri harðstjórn Japana, sem hvað þjóðrembu snertir eru engra eft- irbátar, meðhöndluðu Kóreumenn sem óæðra fólk og reyndu að útrýma tungu þeirra og menningu. Par áður hafði Kórea svo að segja frá því sögur af henni hófust löngum staðið að meira eða minna leyti undir ægishjálmi Kínaveldis. Sú yfirdrottn- un lá að vísu lengst af heldur létt á Kóreu- mönnum; konungur þeirra galt Kínakeisara skatt, viðurkenndi hann sem yfirmann sinn og var honum innanhandar í utanríkismál- um, en í staðinn fengu Kóreumenn að skipa innanlandsmálum sínum sjálfir. Þannig stóð það svo að segja óslitið frá því á 13. öld framundir sl. aldamót, er hið rísandi Japans- veldi batt endi á öll kínversk ítök í landinu. Áberandi og jafnvel öfgakennd þjóðernis- hyggja Kóreumanna einkum í norðri en einnig í suðri, er eflaust að verulegu leyti svar við þessu ástandi að fornu og nýju. Harðstjórnarhefð. íhaldsemi í stjórnar- fari og þjóðskipulagi hefur verið snar þáttur kóreanskrar sögu, jafnvel enn frekar en í Kína og Japan. Segja má að óvenjumikið langlífi konungsætta sé ein hlið þessa fyrir- bæris. Frá því í lok 14. aldar fram til 1910 er Japanir innlimuðu landið formlega, ríktu yfir því konungar af ættinni Yi. Stéttaskipt- ing var rígskorðuð, og hafði verið svo frá upphafi vors tímatals ef ekki lengur. Aðall- inn, sem skipti besta akurlendinu á milli sín í stórjarðir og hafði embættin á sinni könnu, réð mestu. Á Yi-tímanum var Konfúsíasar- siður innfluttur frá Kína, einskonar ríkistrú, og þótt Kóreumenn séu að sumra mati kon- fúsíanskari en Kínverjar sjálfir, mun Kon- fúsíasarsinnum þar aldrei hafa tekist að 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.