Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 91

Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 91
í Þ R Ó T T I R Ahugi eykst en aðsókn minnkar! Spáö í spilin fyrir íslandsmótið í knattspyrnu a 75. aldursári þess pYR|R 75 ÁRUM sléttum fór fram á Mel- Ul'um í Reykjavík fyrsta skipulagða knatt- spyrnumót hérlendis. Fótboltafélag Reykja- y ’Ur’ Fram og Knattspyrnufélag estmannaeyja voru mætt til leiks, og liðs- ,|'eun síðastnefnda félagsins höfðu þá lagt • . langa og erfiða leið úr heimabyggð ,‘nni’ meö gufuskipi, tveimur jafnfljótum og J' s hestvagni. Þeir voru svo fáliðaðir að ;. k fyrri leik sinn voru það margir meiddir \Peir urðu að gefa þann síðari! Mótið hét Knattspyrnumót íslands, það eyrst;> 1 röðinni. Nú, 75 árum síðar, er það nn haldið, reyndar undir nafninu íslands- ot,ð í knattspyrnu, og er viðamesti og fjölmennasti viðburður í íslensku íþróttalífi ár hvert. Það hefst um miðjan maí og lýkur um miðjan september. Frumherjarnir þrír eru enn meðal þátttakenda, Fótboltafélagið heitir nú reyndar KR og KV er orðið að ÍBV. KR hampaði íslandsbikarnum fyrst liða eftir tvo hörkuleiki við Fram, og í ár er eins víst að þessir fornu keppinautar bítist um æðstu vegsemdina, íslandsmeistaratitil- inn. En margt hefur breyst á 75 árum. Leikur- inn er hinn sami, að undanskildum smávægi- legum reglubreytingum, og dregur sem fyrr að sér athygli almennings. Áhorfendur á fyrsta leiknum árið 1912 voru um 500, og aðsókn jókst fljótlega, var komin í um 2000 manns á úrslitaleik sex árum síðar. En það er umfangið allt sem hefur tekið stakka- skiptum. Istað þriggja eru þátttökulið orðin nálægt 80 talsins, úr öllum landshornum, og leika í fjórum deildum, og þá er aðeins meistaraflokkur karla, toppurinn á ísjakan- um, talinn til. Keppt er í öllum aldursflokk- um, frá 2. niður í 6. flokk, og konur keppa í tveimur deildum meistaraflokks og tveimur yngri flokkum. Að auki er sérstök keppni fyrir „öldunga“ yfir þrítugu og önnur fyrir b- lið. Virkir þátttakendur skipta þúsundum og þeir sem fylgjast með af áhorfendapöllum, og ekki síst úr fjarlægð, í gegnum fjölmiðla, eru margfalt fleiri. Þetta með aðsóknina og áhugann. Fyrst 500-2000 manns sóttu leiki á öðrum áratug aldarinnar þegar Reykvíkingar og lands- menn allir voru helmingi færri en nú, er þá ekki áhuginn hlutfallslega minni hin síðari ár? Meðaláhorfendafjöldi á 1. deildarleik síðustu árin er í kringum 800 manns. Nei, það er ekki svo einfalt. Fyrir 60-70 árum voru knattspyrnuleikir fáir á ári, engar lýsingar í útvarpi eða útsendingar í sjónvarpi 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.