Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 87

Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 87
'-=*31 L í F S S T í L L ■ Margrét og Bolli í fremri stofunni. ■ í innri stofunni er horft á sjónvarpiö. ■ í forstofunni er þessi fallegi gluggi. MAGNÚS REYNIR JÓNSSON ■ Bolli aÖ lesa viö eldhúsboröiö. Miöstræti 5 í HÚSINU ERU þrjár íbúðir, neðri hæð, efri hæð og ris. Húsið vekur þegar í stað athygli vegfarenda fyrir stærð og yfir því hvílir undarlegur og seiðandi þokki, þótt ekki sé það ásjálegt að utan. Það var byggt árið 1907 úr norskum tilhöggnum viði og má kalla það einingahús á nútímavísu. Sveinn Jónsson í Völundi byggði húsið en bjó aldrei í því. Efri hæðina byggja Margrét Björnsdóttir endurmenntunarstjóri Háskóla íslands og tveir synir hennar, Björn Ársæll Pétursson 18 ára og Bolli Thoroddsen fimm ára. Björn Ársæll var reyndar að heiman þegar myndin var tekin, stundar nám við Menntaskólann á Akureyri. Margrét keypti íbúðina árið 1979 og flutti inn á árinu 1980. Húsið var fremur illa farið og hafði viðhaldi verið illa sinnt, enda varð að skrapa upp og mála alla íbúðina og setja ný áhöld á bað og eldhús. Ómæld vinna liggur að baki þeirri mynd sem blasir hér við lesendum. Margrét kveinkar sér við tilhugs- unina um vinnuna sem að baki liggur, en sér reyndar ekki eftir henni. „Ég heillaðist af timburhúsum þegar ég kom eitt sinn í heim- sókn í slíkt hús og langaði eftir það ekki í önnur hús,“ segir hún. „Og svo finnst mér það sérstök tilfinning að búa í miðbænum.“ Margt er enn ógert í Miðstræti 5, einkum að utan. Myndirnar tala sínu máli um bygg- ingarlag gamalla tíma, þ.e. hinna efnameiri þess tíma - þeirra sem gátu haft vítt til veggja og hátt til lofts. Glæsileiki gamalla tíma, í stuttu máli. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.