Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 27

Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 27
I N N L E N T Ættleiðingar á íslandi 100 hjón á biðlista sNEMMA ÁRS 1986 stöðvaði omsmálaráðuneytið afgreiðslu allra leyfa p ættleiðingar erlendra barna frá Sri Lanka. appírar sem fylgdu ættleiddu barni þóttu f _ . a*ts kostar réttir og milligöngumaður sá , ,.n Lanka sem útvegaði íslenskum hjónum 0rn ekki ábyggilegur. 104 börn voru ætt- leidd frá Sri Lanka árið áður og í upphafi ársins þar til ráðuneytið sá ástæðu til að skoða þessi mál nánar. Þá voru 35 hjón á biðlista - í dag telur biðlisti félagsins íslensk œttleiðing á annað hundrað hjón sem vilja ráða bót á barnleysi sínu með ættleiðingu barns erlendis frá. Örfá hjón hafa fengið úrlausn sinna mála eftir öðrum leiðum en að öðru leyti liggja ættleiðingar erlendra barna enn niðri. Áhugi barnlausra hjóna hér á landi á því að ættleiða börn erlendis frá hefur farið sívaxandi síðustu tíu ár. Allir þeir aðilar sem Þjóðlíf talaði við er þessi grein var í vinnslu voru sammála um að ættleiðingarnar hefðu undantekningarlaust gefist vel og fært bæði foreldrum og börnunum lífshamingju og gleði. Engin sérstök vandamál hefðu komið upp þótt börnin kæmu mestmegnis frá ólík- um, fjarskyldum samfélögum þriðja heimsins og litarháttur þeirra væri annar en íslenskra barna. Allir foreldrar sem rætt var 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.