Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Side 27

Þjóðlíf - 01.05.1987, Side 27
I N N L E N T Ættleiðingar á íslandi 100 hjón á biðlista sNEMMA ÁRS 1986 stöðvaði omsmálaráðuneytið afgreiðslu allra leyfa p ættleiðingar erlendra barna frá Sri Lanka. appírar sem fylgdu ættleiddu barni þóttu f _ . a*ts kostar réttir og milligöngumaður sá , ,.n Lanka sem útvegaði íslenskum hjónum 0rn ekki ábyggilegur. 104 börn voru ætt- leidd frá Sri Lanka árið áður og í upphafi ársins þar til ráðuneytið sá ástæðu til að skoða þessi mál nánar. Þá voru 35 hjón á biðlista - í dag telur biðlisti félagsins íslensk œttleiðing á annað hundrað hjón sem vilja ráða bót á barnleysi sínu með ættleiðingu barns erlendis frá. Örfá hjón hafa fengið úrlausn sinna mála eftir öðrum leiðum en að öðru leyti liggja ættleiðingar erlendra barna enn niðri. Áhugi barnlausra hjóna hér á landi á því að ættleiða börn erlendis frá hefur farið sívaxandi síðustu tíu ár. Allir þeir aðilar sem Þjóðlíf talaði við er þessi grein var í vinnslu voru sammála um að ættleiðingarnar hefðu undantekningarlaust gefist vel og fært bæði foreldrum og börnunum lífshamingju og gleði. Engin sérstök vandamál hefðu komið upp þótt börnin kæmu mestmegnis frá ólík- um, fjarskyldum samfélögum þriðja heimsins og litarháttur þeirra væri annar en íslenskra barna. Allir foreldrar sem rætt var 27

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.