Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 35

Þjóðlíf - 01.05.1987, Blaðsíða 35
INNLEND STJÓRNMÁL Vargöld í Valhöll Sagan að baki klofningnum í Sjálfstæðisflokknum s<JÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur Verið langstærsti flokkur landsins um langa hríð með um 40 prósent atkvæða í þingkosn- lngum. Flokkurinn hefur með fáeinum und- antekningum setið í ríkisstjórn allt frá stofn- Un lýðveldisins. Raunar hefur engin ríkis- ^jórn án Sjálfstæðisflokksins setið heilt Nörtímabil og í kjölfar slíkra vinstri stjórna hefur flokkurinn hafist til forystu á ný sterk- ‘iri en á undan. Ólafur Thors varð forsætis- ráðherra 1959 í kjölfar falls vinstri stjórnar °g Geir Hallgrímsson 1974. í Reykjavík hefur Sjálfstæðisflokkurinn n‘er alliaf haft meirihluta í borgarstjórn; hhssti hann reyndar 1978 en vann aftur 1982 fékk þá ríflega 50 prósent atkvæða og tólf 1nrgarfulltrúa af 21. Fyrr á árum var nokk- Un algengt að annaðhvort Alþýðuflokkur f°a Sjálfstæðisflokkur hefðu meirihluta í ‘•upstöðum landsins. Alls staðar utan eykjavíkur hafa þessir eins flokks meiri- U[ar tapast og ekki unnist strax aftur. Velgengni Sjálfstæðisflokksins hefur ver- ^, með ólíkindum sé miðað við aðra sam- a-'nlega flokka í nágrannalöndum okkar. Á erðurlöndum eru stærstu flokkarnir jafn- ‘lrmannaflokkar; nokkur samheldni hefur ríkt til vinstri en hægri öflin verið klofin í ýmsa flokka og flokksbrot. Á íslandi hefur ríkt klofningur — jafnvel hatrömm átök — til vinstri en Sjálfstæðisflokknum hefur tek- ist að forðast klofning, þrátt fyrir ýmsar innanflokksdeilur. Nú síðast lánaðist flokknum að standa af sér stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsen sem með atfylgi nokk- urra annarra þingmanna Sjálfstæðisflokks- ins — Alberts Guðmundssonar, Pálma Jóns- sonar í Norðurlandi vestra, Friðjóns Pórðar- sonar á Vesturlandi og Eggerts Haukdal á Suðurlandi — gekk til stjórnarsamstarfs við Framsóknarflokk og Alþýðubandalag en meirihluti Sjálfstæðisflokks var í harðri stjórnarandstöðu. Flokkurinn klofnaði ekki þrátt fyrir þetta — og mér er til efs að nokkur stjórnmálaflokkur, innanlands eða utan, gæti hafa sýnt af sér aðra eins aðlögun- arhæfni og þanþol og Sjálfstæðisflokkurinn gerði þá. Fyrir rúmum mánuði síðan virtist Sjálf- stæðisflokkurinn vera í mjög sterkri stöðu. Um miðjan marsmánuð birtust skoðana- kannanir sem sýndu samhljóða niðurstöðu: Sjálfstæðisflokkurinn fengi 26-27 þingmenn og til þess að hægt væri að mynda stjórn án hans yrðu allir flokkar — Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Framsókn og Kvennalisti — að vinna saman. Sjálfstæðisflokkurinn gat einfaldlega valið sér samstarfsflokk: annað- hvort Alþýðuflokk eða Framsóknarflokk. Aðrir möguleikar voru varla fyrir hendi. Þá gerðust mikil tíðindi. Þann 26. mars klofnaði flokkurinn í herðar niður. í stað samheldni til hægri og óeiningar til vinstri er nú komin sundrung til vinstri og hægri. Hvernig gat þetta eiginlega gerst? Sveigjanleg stefna. Frá upphafi var Sjálfstæðisflokkurinn „íslenskastur" allra flokka — í þeim skilningi að hann átti sér engar beinar erlendar fyrirmyndir. Á Norðurlöndum urðu til bændaflokkar, eins og Framsókn; jafnaðarmannaflokkar, eins og Alþýðuflokkurinn; kommúnistaflokkar, eins og Kommúnistaflokkur íslands. Sjálf- stæðisflokkurinn tvinnaði hins vegar saman 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.