Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 9

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 9
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 9 Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands: EFNAHAGSMÁL Þau leiðu mistök urðu í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar að það gleymdist að setja inn nýjan pistil eftir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði, og birtist pistill hans frá blaðinu áður því aftur. Ragnar og lesendur Frjálsrar verslunar eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Hér kemur pistillinn sem átti að birtast í síðasta blaði. „Ragnar Árnason segir um fjár­ festingaráætlun ríkisstjórnarinn­ ar fyrir árin 2012­2015 að með þessari áætlun sé í rauninni verið að lofa upp í ermina á næstu ríkis stjórn. Hann bendir á að kjör tímabil núverandi ríkisstjórn­ ar renni út í maí 2013, aðeins fimm mánuðum eftir að þessi 36 mánaða áætlun eigi að hefjast, og því sé erfitt að skoða hana sem annað en ódýrt kosninga­ loforð. „Sé áætlunin engu að síður tekin alvarlega er margt við hana að athuga. Eitt er að hún felur í sér tiltölulega óverulegar fjárfestingar á þjóðhagslegan mælikvarða. Sá hluti þess­ ara fjárfestingaráforma sem fjármagna á með veiðigjaldi og bankasölu, þ.e. 39 milljarða kr. á þremur árum, er einungis um 1% af vergri landsframleiðslu á ári. Heildaráformin upp á 88 millj arða króna, sem ekki er út skýrt að öðru leyti hvernig eigi að fjármagna, nema um 2% af vergri landsframleiðslu á ári. Þessar tölur eru óverulegar mið að við minnkun fjárfestinga hér á landi frá upphafi kreppun­ nar sem nemur um 10% af vergri lands framleiðslu árlega. Við þetta bætist að ósennilegt er, svo ekki sé meira sagt, að þessi fjárfestingaráform feli í sér nokkra aukningu á heildarfjár­ festingu í landinu. Sá hluti þeirra sem fjármagna á með veiðigjaldi minnkar auðvitað fjárfestingar sjávarútvegsfyrirtækjanna að sama skapi. Svipuðu máli gegnir um þann hluta fjárfestinganna sem fjár­ magna á með sölu banka. Sé sal­ an til innlendra aðila þá minnka kaupendurnir auðvitað aðrar fjárfestingar sínar að sama skapi. Sé sala bankanna hins veg ­ ar til erlendra aðila, sem er raunar afar ólíklegt við ríkjandi og fyrir sjáanlegar aðstæður á næstu árum í hinum alþjóðlega banka heimi, getur verið um við bótarfjárfestingu að ræða. Sú við bót er hins vegar af þeim toga sem kallaður hefur verið erlend fjár festing og núverandi ríkis­ stjórn hefur í reynd til þessa sett sig eindregið gegn.“ Fjárfestingaráætlun ríkisstjórnarinnar LíFEYRISSJÓÐIR RíKIS OG SVEITARFéLAGA: Í stuttu máli Tímaritið Vísbending fjallar um ný ­útkomna skýrslu Fjármála eftir lits ­ins um stöðu lífeyris sjóðanna. Þar kemur fram að tryggingafræðileg áfallin staða sjóðanna er neikvæð um 550 milljarða króna í árslok 2011. Fyrir árið 2008 áttu flestir almennir lífeyrissjóðir fyrir sínum skuldbindingum, en hrunið breytti því. Á þeim liðlega þremur árum sem liðu frá október 2008 til desember 2011 unnu sjóð ­ félagar sér inn réttindi sem í raun var ekki innistæða fyrir. Enda hafa margir sjóðir brugðist við með því að skerða réttindi, þó að enn hafi ekki náðst jafnvægi. Hjá sjóðum starfsmanna ríkis og sveitar­ félaga vantar yfir 400 milljarða króna upp á að endar nái saman. Þessi skuldbinding er eins og hver önnur skuld sem ríki, sveit ar­ félög og ýmis opinber fyrirtæki og stofn anir verða að greiða á næstu áratugum. Verði ekkert að gert þarf ríkið að borga auka ­ lega milli 15 og 20 milljarða króna á ári eftir rúman áratug þegar núverandi sjóð ir tæmast. Því er brýnt að bregðast fljótt við. Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra þarf að bregðast fljótt við. Vantar 400 milljarða upp á að endar nái saman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.