Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 105
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 105 Leyndarmál tekjuhárra kvenna kenni sem hún sér sameiginleg með þeim konum sem hún átti viðtöl við og gerir þannig öðrum kon um kleift með einföldum hætti að ná sama árangri. Þegar höfundur fór að skoða handrit viðtala sinna ofan í kjöl­ inn komst hún að því að allar hátekjukonurnar sem hún átti samtöl við áttu fjögur einkenni sameiginleg: Þær hafa markmið um að hagn ast og hafa jákvætt viðhorf til þess að eiga pen- inga. Þær búa yfir dirfsku og hafa ítrekað þurft að fara út fyrir þægi ndahringinn. Þær eru þrautseigar og hafa vilja til að halda áfram þó að á móti blási. Þær eru í hvetjandi sambönd­ um við sína nánustu sem gefa þeim orku og kraft. Þessu til viðbótar tiltekur höf­ undur þrjú einkenni sem ekki eru skilyrði fyrir auknum árangri en hjálpa til. Þau eru: 1) Góð sjálfsþekking. 2) Að eiga auðvelt með að sleppa tökum af því sem ekki virkar. 3 Fjármálalæsi, þ.e. flestar konurnar sem náð hafa góðum árangri eru læsar á fjármál og vita hvernig pen­ ingar hegða sér. á allra færi Höfundur heldur því fram að þessir sjö eiginleikar séu á færi allra kvenna. Það þarf ekki að fara í langt nám til að ná tökum á þeim né vinna myrkranna á milli. Eina sem þarf til er viljinn til að breyta og staðfestan til að halda sig við breytinguna. Með því að gera æfingarnar sem í bókinni eru í kjölfar umræðunn­ ar um muninn á hátekju­ og lágtekjukonum má gera þær breyt ingar sem til þarf til að auka tekjurnar umtalsvert og þann­ ig leggja sitt af mörkum til að útrýma launamun kynjanna. Eru þínar tekjur of lágar? Ég gef gjarnan þjón­ ustu mína (sjálfboða­ vinna, vinn meira en ég fæ greitt fyrir) Það er svo erfitt að biðja um launahækkun (eða hækkun á taxta) að ég sleppi því bara. Ég hef neikvæðar tilfinn ingar til peninga og/eða efnaðs fólks. Ég er stolt af hæfni minni til að komast af með lítið. Ég skulda mikið, á lítið sparifé og hef ekki hugmynd um í hvað peningarnir fara. Ég set þarfir annarra framar mínum eigin. Spurningarnar þrjátíu eru hugsaðar til að meta viðhorf lesandans til peninga og hvar tækifæri eru til að gera breytingar. Margir rugla tæki­ færum saman við heppni eða örlög og kvarta um skort á þeim í sínu lífi. Í raunveruleikanum hefur heppni ekkert með árangur að gera. Staðfesta, ekki örlög, gerir gæfu­ muninn. – Barbara Stanny Í bókinni er áhugavert sjálfsmat þar sem lesandinn er spurður 30 spurninga um tekjur og vinnulag sitt. Út frá matinu má sjá hvort við erum að tak marka tekjumöguleikana með hegðun okkar. Hér eru dæmi um spurning arnar: Galdurinn við að breyta vana Margar konur þurfa að gera breyt ­ ingar á viðhorfi sínu og hegð un til að auka tekjurnar. Oft er það svo að við sjálfar takmörkum mögu leika okkar á tekjum. Til að komast yfir þann hjalla þarf úthald og kjark til að gera hlutina öðruvísi en við erum vanar. Höfundur varar við því að þegar við erum að gera breytingar sem okkur finnst óþægilegar þá er það vaninn sem gerir það að verkum að við gefumst upp. Það er óþægilegt að breyta vana en til þess að geta gert breytingar verðum við að sætta okkur við óþægindin sem þeim fylgja til skamms tíma til að upplifa lang tímaávinninginn. Átta leyndarmál tekjuhárra kvenna Þegar höfundur bókarinnar hafði tekið viðtöl við fjölda kvenna kom í ljós hvað þær áttu sam ­ eiginlegt. Þess ir sameiginlegu þættir mynda átta leyndar mál sem höfund­ ur setur fram í bókinni. Leynd ar mál sem löðuðu fram árang ur þessara tekjuháu kvenna. Hægt er að ná fjárhagslegum árangri á hvaða sviði sem er og skort ur á menntun þarf ekki að vera fjöt ur um fót. Það að leggja hart að sér þarf ekki að þýða vinnu allan sólarhringinn. Einbeittu þér að því að uppfylla persónuleg gildi fremur en fjárhags­ legan ávinning. Það að elska það sem þú ert að gera er mikilvægara en það sem þú gerir. Finndu fyrir óttanum. Hlustaðu á efasemdirnar. Láttu vaða þrátt fyrir það. Til að öðlast jafnvægi milli vinnu og einkalífs er vænlegra að hugsa um að verið sé að láta eitt og fá annað í staðinn frekar en að einblína á fórnir. Stundum þarftu að leyfa þér að yppta öxlum og hlæja duglega. Temdu þér að hugsa um að nóg sé til fyrir alla frekar en að einblína á skort. Höfundur tekur fram að upp ­hæðin á launaseðlinum muni ekki hækka við það að til einka sér eitt og eitt þessara leynd ar ­ mála. Til að ná árangri og hækka laun in þurfi að beita þeim öllum í sam einingu og með ákveðnum hætti sem lýst er í bókinni. Tekin eru dæmi um konur sem náð hafa að hækka laun sín umtalsvert með því að beita aðferðum höfundar. Launamunur 10,6% Þó svo að margt hafi áunnist í jafnréttisbar ­ áttunni hefur enn ekki tekist að útrýma launa mun kynjanna. Samkvæmt launakönn­ un VR var kynbundinn launamunur árið 2011 um 10,6% og hafði þá hækkað um 0,5% á milli ára. Þótt kannanir sýni að launamunurinn hafi á undanförnum árum minnkað umtals­ vert er óviðunandi að hann sé enn eins mik ill og raun ber vitni. Margir halda því fram að munurinn skýrist að miklu leyti af viðhorfi okkar kvenna sjálfra til peninga og virðis okkar sem starfsmanna. Konur hafi tilhneigingu til að biðja um lægri laun en karlar. Þessu þarf að breyta! Höfundi verður tíðrætt um að konur þurfi að breyta viðhorfi sínu til peninga og segir meðal annars: Þær sem sætta sig við brauðmola munu aldrei eignast heilt brauð. – Barbara Stanny
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.