Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 70
70 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 afnema gjaldeyrishöftin Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri actavis á Íslandi: Það stendur óneitanlega upp úr hjá okkur að samkomulag hefur tekist við bandaríska fyrirtækið Watson Pharmaceuticals um kaup þess á Actavis. Núna er í gangi umsóknarferli til samkeppnisyfirvalda í Banda ríkjunum, nokkrum öðrum löndum og í Evrópusambandinu til að heimila samrunann. Watson mun taka Actavis yfir þegar allar þær heim ildir liggja fyrir.“ En hvað segir forstjórinn um sitt besta ráð í stjórnun? „Í fyrsta lagi skiptir máli að koma fram við samstarfsfólk og undirmenn af virðingu og sanngirni. Síðan er mikil ­ vægt að hlusta – ekki bara að tala held ur hlusta á það sem aðrir hafa fram að færa. Þegar öll sjónarmið hafa komið fram finnst mér líka lykilatriði að vera fljót að taka ákvarðanir.“ Hvað íslenskt efnahagslíf varðar segir Guðbjörg Edda skipta mestu máli að hægt verði að afnema gjald ­ eyris höftin. „Annað sem er mjög mikil vægt er að koma böndum á verð bólguna og lækka vaxtastigið en þar er líka við ramman reip að draga. Svo eru það náttúrlega skattamálin. Þær eru vel á annað hundrað skatta­ lagabreytingarnar sem hafa verið gerðar á síðustu tveimur til þremur árum sem gerir fyrirtækjum erfitt fyrir að gera áætlanir til framtíðar. Það þarf því að koma á stöðugleika en hann, ásamt því að afnema gjaldeyrishöftin, er lykillinn að því að hægt verði að auka bæði erlenda og innlenda fjár­ festingu á Íslandi.“ Guðbjörg Edda er stjórnarformaður hjá auði Capital og Medis ehf. og hún er stjórnarmaður í PrimaCare hf., actavis Group PTC ehf. og Viðskiptaráði Íslands. Þá er hún varamaður í stjórn Íslandsstofu og forseti European Generic Medicines association. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi og stjórnarformaður Auðar Capital. þóra Arnórsdóttir, aðstoða r ritstjóri Kastljóss og forsetaframbjóðandi. Hanna birna kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Kauptu fyrir VildarpunKta um borÐ notaðu Vildarpunkta á enn betri hátt – njóttu þess Nú getur þú notað Vildarpunkta til kaupa á öllum vörum í Saga Shop Kitchen og Saga Shop Collection um borð. i Þú framvísar Sagakorti Icelandair ásamt kreditkorti við kaup i Þú kynnir þér vöruúrvalið á www.sagashop.is i Þú nýtur þess að vera félagi í Icelandair Saga Club
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.