Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 131

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 131
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 131 Margar spennandi nýjungar Markmið Icepharma er að styðja við almenna lýðheilsu. Starfsfólk Icepharma býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu varðandi lyf og lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og heilsutengda neytendavöru. I c e p h a r m a Þuríður Hrund Hjartardóttir, fram­kvæmdastjóri neytendavörusviðs Icepharma. segir að undanfarið hafi neytenda vörusvið Icepharma eytt drjúgum tíma í að kynna spenn andi nýjungar eins og Skin Doctors­ húðvörulínuna og Burt’s Bees, sem er ein vinsælasta nátt úr ulega vörulínan í Bandaríkj ­ unum í dag. „Forgangsverkefni næstu mánaða er að halda áfram því góða starfi sem búið er að vinna á því sviði auk markaðssetningar á öðrum vörum, en við vinnum með yfir 60 birgjum og erum með í kringum 1.500 vörunúmer í sölu.“ framtíð kvenna í atvinnulífinu mjög björt Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Almennt hef ég aldrei verið fylgjandi kynja­ kvótum, mér finnst erfitt að trúa á þá leið til jafnréttis. Framtíð kvenna í atvinnulífinu á Íslandi er mjög björt að mínu mati og hafa konur náð miklum árangri á skömmum tíma sé til þess litið hversu stutt er síðan þær voru meira og minna heimavinnandi. Í háskólum landsins er hlutfall kvenna líka hærra en karla sem þýðir að á Íslandi verða fleiri konur háskólamenntaðar en karlar. Þetta mun til lengri tíma styrkja stöðu kvenna á atvinnu­ markaði sem vonandi leiðir til hækkunar hlutfalls kvenna í stjórnum fyrirtækja. Lögin munu þó að sjálfsögðu flýta þessari þróun. Oft hef ég velt því fyrir mér hvort við konur stöndum sjálfar í vegi fyrir jafnréttinu hvað varðar að komast í stjórnunarstöður. Konur dæma oft aðrar konur mjög hart sem velja sér að vinna mikið frá börnum og búi á með­ an karl við sömu aðstæður fær ekki slíkar athugasemdir. Þetta dregur úr konum sem hafa metnað til að ná langt og því held ég að breyttur hugsunarháttur sé nauðsynlegur til aukins jafnréttis.“ Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn fyrirtækisins? „Icepharma uppfyllir skilyrðin sem nýju lögin kveða á um þannig að lögin munu ekki hafa áhrif á fyrirtækið.“ Aldur: 34 ára. Menntun: alþjóðamarkaðsfræði. Hjúskaparstaða: Í sambúð með þrjú börn. Tómstundir: Hreyfing, hestar, útivist og samverustundir með fjöl- skyldu og vinum. Sumarfríið 2012 Ferðast og njóta lífsins með fjölskyldu og vinum inna - nlands, hápunkturinn verður gönguferð á Hornstrandir. „Icepharma uppfyllir skilyrðin sem nýju lögin kveða á um þannig að lögin munu ekki hafa áhrif á fyrirtækið.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Þuríður Hrund Hjartardóttir, framkvæmdastjóri neytendavörusviðs Icepharma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.