Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 138

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 138
138 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Nýtt æfingakerfi frá New York Efst á baugi nú hjá Hreyfingu eins og áður er að stuðla að frekari heilsueflingu Íslendinga með því að bjóða upp á fjölbreytt úrval þjálfunarmöguleika sem er í senn skemmtilegt og árangursríkt að stunda. H r e y f i n g Aldur: Aldur: 48 ára. Menntun: Stundaði nám í íþrótta- og tómstundafræðum í Háskólanum í Boulder, Colorado. Hjúskaparstaða: Gift Guðlaugi Þór Þórðar - syni alþingismanni. Á fjögur börn: Önnu Ýri 20 ára, Rafn Franklín 17 ára og Sonju Dís og Þórð Ársæl 10 ára. Áhugamál: Allt er viðkemur heilbrigð - um lifnaðarháttum, tónlist, dans, skíði, skoða heiminn og síðast en ekki síst að eyða sem flestum stundum með fjölskyldunni. Sumarfríið 2012: Við skiptum um hús við fjöl skyldu sem býr rétt fyrir utan Houston í Texas, gerðum þetta líka í fyrra og líkaði frábærlega vel. Í þetta sinn fljúgum við til Denver og keyrum niður til Houston og skoðum Colorado og Nýju-Mexíkó í leiðinni. Ætlum svo að ferðast um Texas og Louis- iana. „Mér finnst slík lög óþarfi og á vissan hátt afturhald í kvenna­ baráttunni. Ég lít á konur og karla sem fullkomna jafn ingja og lít til ein stakl ings­ ins en ekki hvors kyns hann er.“ Sumrinu verjum við í undirbúning fyrir eitt annasamasta tímabil árs ins í fyrirtækinu, ágúst/sept./okt.,“ segir Ágústa Johnson, fram­kvæmda stjóri Hreyfingar. fjölbreytni skiptir öllu máli„Í haust mun Hreyfing kynna nýtt afar spenn­andi æfingakerfi sem er eitt það vinsælasta í New York um þessar mundir og erum við að gera lítilsháttar breytingar í stöðinni til þess að gera klárt fyrir það og bæta enn frekar þjónustuna við viðskiptavini. Hópur lykilþjálfara okkar hefur dvalið í New York í vor til að kynna sér helstu nýjung ar í heilsu ræktarheiminum og hlakkar til að bjóða upp á spennandi nýja heilsuræktarmögu­ leika í haust. Fjölbreytni skiptir öllu máli í þjálfun. Lí kaminn hættir að bregðast við og staðnar ef við gerum alltaf sömu æfing­ arnar. Það er nauðsynlegt að breyta reglulega um æfingakerfi vilji fólk ná árangri. Því leggjum við höfuðáherslu á að vera stöðugt með eitthvað nýtt og skemmtilegt.“ lögin afturhald í kvennabaráttunni Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði al­ drei lægra en 40% í stjórnum stærri fyrirtækja? „Mér finnst slík lög óþarfi og á viss an hátt afturhald í kvennabarátt­ unni. Ég lít á konur og karla sem fullkomna jafningja og lít til einstaklingsins en ekki hvors kyns hann er. Mín skoðun er sú að stjórnir skuli skipaðar hæfustu einstaklingunum óháð kyni.“ Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn Hreyfingar? „Í stjórn Hreyfingar eru 33% konur. Í fram­ kvæmdastjórn Hreyfingar eru 80% konur.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.