Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 40
40 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Beðið eftir Jóhönnu Ég ætla nú aðeins að draga andann eft ir þetta þing. Mér finnst ég alveg mega það, en svo nota ég sumarið til að hugsa ýmsa hluti,“ svaraði Jóhanna Sig urðardóttir forsætisráðherra RÚV spurningunni sem beðið er eftir svari við: Ætlar hún í fram ­ boð aftur? Hún hafði hugsað sér að kjör tímabilið sem hófst árið 2007 yrði síðasta kjörtímabilið á þingi. Nóg komið eftir sam ­ fellda setu við Austurvöll frá árinu 1978. Núna eru árin í þing mennsku að verða 34 – það er hálf ævin en Jóhanna verður sjö tug í haust. Því er spurt: Hvað gerir Jó­ hanna í haust þegar prófkjör hefjast vegna kosninga á næsta ári? Hún segist ekki hafa gert upp hug sinn og þá er færi fyrir spekinga að spá í stöðuna. Kost irnir eru margir því þetta fjallar ekki bara um þingsæti, heldur einnig um formennsku og forsætisráðuneyti. PrÓFkJör eðA ekkI Þetta eru þrír póstar og ekki sjálfgefið að hún yfirgefi alla í einu. Aðkallandi er ákvörðunin um prófkjör. Þar verður Jó­ hanna að gera upp hug sinn fyrir veturinn. Kjörtímabilinu lýk ur hins vegar ekki fyrr en næsta vor og ekkert sem bendir til annars en að stjórnin lifi til vors. Landsfundur Sam fylk ­ ing ar á samkvæmt regl unni að vera haustið 2013 og Jó hanna þarf ekki að hætta sem for ­ mað ur fyrir þann tíma. Nema lands fundi verði flýtt og hann hald inn fyrir kosningar – jafn ­ vel í janúar. Birgir Guðmundsson, dósent í stjórnmálafræði við Há­ skólann á Akureyri, veðjar á að Jóhanna fari ekki í prófkjör. „Hún hefur bara einn til tvo mánuði til að taka ákvörðun og ég spái því að hún fari ekki fram,“ segir Birgir. „Það segi ég í ljósi þess að hún hugðist hætta síðast og það er ekki hennar stíll að fara fyrst í próf­ kjör og kosningar og draga sig svo í hlé. Hún er ekki fyrir svo ­ leiðis leikfimiæfingar.“ erFIðAr útGöNGU- leIðIr Stefanía Óskarsdóttir stjórn ­ mála fræðingur er á sama máli: Jóhanna fer ekki í prófkjör. Það er spá hennar en þegar ákvörðun um prófkjör er tekin eru ákvarðanir um formennsku og forsætisráðuneyti óhjá kvæm i­ lega skammt undan. „Það eina sem er alveg ljóst er að Jóhanna vill ekki skilja við Samfylkinguna í upplausn,“ segir Birgir. „Hún vill undirbúa leið togaskiptin en á þó ekki uppá haldsarftaka. Það verða átök og kynslóðaskipti.“ Stefanía segir að erfitt verði fyrir Samfylkingu að fara í kosn ingar án þess að hafa for ­ sætisráðherraefni. Það bendi til að Jóhanna hætti í það minnsta sem formaður fyrir kosningar og að landsfundur verði þegar eftir áramót. Nýr formaður færi þá í kosningar sem forsætisráðherraefni. Jóhanna gæti engu að síður setið út kjörtímabið sem for ­ sætisráðherra. Birgir segir að Árni Páll Árna ­ son, fyrrverandi ráðherra og nú óbreyttur þingmaður, vinni augljóslega að því að verða formaður. „Hann talar ekki gegn for ­ yst unni en talar samt á öðrum nótum. Hann langar til að taka við,“ segir Birgir. Annar arftaki af yngri kynslóð er Katrín Jú líus dóttir en hún hefur – um tíma í það minnsta – horfið af hinu pólitíska sviði vegna barneigna. En það er ekki víst að Jóhanna hafi hana í huga. Dagur Eggertsson þykir hins vegar ekki líklegur. mIllIleIkIr Þá koma til greina millileikir eins og til dæmis að Guð bjart ur Hannesson taki við. „Guð ­ bjartur er ekki af hinni yngri kynslóð en sennilega gæti Jó hanna hugsað sér að skilja Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra: Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er skör­ ungur en ekki að sama skapi vinsæl. Og fjögurra ára seta á stóli forsætisráðherra hefur ekki breytt ímynd hennar. Hún þykir sem fyrr fylgin sér en enginn manna sættir. nærmynd TexTi: gísli krisTjánsson / Myndir: geir ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.