Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 150

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 150
150 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 ég búsett að mestu á Ítalíu þar sem höfuðstöðvar fyrirtækisins voru en ég var alltaf með annan fótinn í Kaup ­ manna höfn. Vinnan átti hug minn allan á þessum tíma. Ég fékk tækifæri til að ferðast mikið, til að byrja með mik ið í Skandinavíu og síðar um Evrópu og Asíu. Ég sá í fyrstu um sölu og síðar meir um hönnun og fram­ leiðslu.“ rúmleGA 500 verslANIr Það var svo árið 2008 sem Sif lét enn einn drauminn rætast: Að stofna sitt eigið fyrirtæki. „Ég sótti um styrk á Íslandi en um sókninni var hafnað; útskýringin var sú að ég væri komin of langt í þróun fyrirtækisins og ekki væru veitt ir styrkir til skartgripafyrirtækja; á listanum sem ég fékk yfir þá sem fengu styrki var hins vegar skart ­ gripa fyrirtæki sem hafði fengið styrki nokkrum sinnum. Ég gat ekki annað en hlegið því það var engin stjórn á þessu. Eftir þetta lagði ég ekki krafta mína í að sækja um styrki.“ Hún segist hafa trúað á sjálfa sig og hafði trú á skartgripunum sem hún hannaði: Hún segist ekki hafa getað beðið lengur. „Minn tími var kominn. Ég tók erfiðu leiðina og lærði eitthvað nýtt á hverjum degi í sambandi við fyrirtækjarekstur. Það er mikilvægt þegar maður stofn ­ ar fyrirtæki að vera með rétta vöru á réttum stað á réttum tíma. Ég byrjaði á að selja vörur Sif Jakobs Jewellery á Íslandi til að sjá hvernig gengi. Íslendingar tóku skartgripunum vel og salan jókst hratt þótt kreppan hafi skollið á þegar ég var að hefja rekstur. Ég ákvað að láta það ekki hafa áhrif á mig þótt þetta hafi verið erfiður tími hvað varðar innflutning. Ég hélt mínu striki þrátt fyrir margar hindranir og að vita ekki hvað morgundagurinn bæri í skauti sér en ég gefst ekki auð veldlega upp þegar ég byrja á einhverju.“ Hún fór síðan að selja skartgripina í Danmörku þar sem hún er búsett. „Mér fannst mikilvægt að byggja upp línuna í því landi þar sem ég bý því þangað koma þeir sem óska eftir viðskiptum við mig og vilja gjarnan sjá verslanir þar sem vör ­ urnar fást. Aðaláherslan var á að byggja vörumerkið upp á Íslandi og í Dan mörku. Ég hef alltaf sagt að ef maður nær í gegn í Danaveldi þá nær maður hvar sem er í gegn; danski markaðurinn er mjög erfiður.“ Boltinn fór að rúlla enn hraðar og eru vörur Sif Jakobs Jewellery seldar í rúmlega 500 verslunum í átta löndum. „Í dag er þetta orðið þannig að við þurfum að neita aðilum frá ýmsum löndum um viðskipti. Við leggjum frekar áherslu á að auka sölu í hverri versl un og setja upp stand sem á að vera fullur af vörum frá okkur.“ Hörð sAmkePPNI Jú, reksturinn þróaðist hratt og örugg ­ lega frá stofnun fyrirtækisins. Í byrjun var aðsetur þess á heimili Sifjar en nú er sem sé skrifstofan á besta stað á Strikinu í Kaupmannahöfn og vinna um 20 manns hjá fyrirtækinu. „Við höfum valið okkur markaði í samráði við sérfræðinga og eftir tækifærum sem hafa boðist. Þar á meðal er vert að nefna Travel retail­ markaðinn þar sem við höfum skapað okkur sterka stöðu sem og að halda okkur við stefnuna í viðskipta áætl ­ uninni varðandi staðsetningar.“ Hún er gullsmiður og skartgripa ­ hönnuður, hver er beinn þáttur henn ar í rekstrinum? „Ég er eigandi og forstjóri fyrirtækisins og þar sem fyrirtækið er draumur minn er ég með í öllum ferlum þess. Ég réð íslenska stúlku, Ingu Dóru A. Gunnars ­ dótt ur, við stofnun þess og er hún fram kvæmdastjóri. Hún er og hefur verið mín stoð og stytta allt ferlið og hefur yfirumsjón með mér. Ég er með ómet anlegt starfsfólk sem ég er mjög þakklát fyrir. Við erum eins og lítil „Ég hef alltaf sagt að ef maður nær í gegn í Dana­ veldi þá nær maður hvar sem er í gegn; danski markaðurinn er mjög erfiður.“ Vörur Sif Jakobs Jewellery eru núna seldar í rúmlega 500 verslunum í átta lönd um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.