Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 34

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 34
34 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 ÞAu HAFA ORðIð Dr. Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi hjá Capacent: MANNAUÐSSTJÓRNUN Ásta Bjarnadóttir segir að það sé lagaskylda en ekki síður skyn ­samlegt út frá rekstr ar­ legum forsendum að gæta þess að jafnræði ríki með kon um og körlum hvað varðar laun, hlunn­ i ndi og aðra umbun. Mikil vægur hluti af vandaðri launa stjórn un sé að gera reglulega úttekt á stöðu jafnlaunamála. „Þetta má gera um leið og skoðuð er sam­ keppnishæfni vinnustaðarins sem launagreiðanda, til dæmis með tilliti til kannana á markaðs­ launum. Fyrst ætti að byrja á að flokka störfin á vinnustaðnum í nokkra flokka, kannski fimm til tíu eftir því hversu fjölþætt starfsemin er. Jafnréttislöggjöf­ in gefur ákveðna vísbendingu um hvernig ætlast er til að störf séu flokkuð því þar er talað um „sömu eða jafnverðmæt störf“. Lykilatriði á þessu stigi er að forðast að flokka störfin eftir launatölum heldur byggja á öðrum þáttum sem gefa til kynna mikilvægi hvers starfs fyrir starfsemina á vinnustaðnum. Sjálf úttektin felst síðan í því að skoða laun kynjanna innan þess­ ara flokka, annars vegar föst grunnlaun og hins vegar meðal­ heildarlaun á ákveðnu tímabili. Slík úttekt þarf ekki að vera flókin og nægir oftast að skoða meðaltölin með berum aug um til að sjá hver staðan er.“ Ásta bendir á að á næstu mán uðum verður gefinn út hjá Staðlaráði Íslands staðall fyrir jafnlaunakerfi stofnana og fyrir ­ tækja. „Staðallinn er tæki sem stjórnendur geta notað til leið­ sagnar um þróun launakerfa og úttektir, hvort sem menn stefna á formlega vottun eða ekki.“ Jafnrétti í launum er góður bissness Dr. Stefanía Óskarsdóttir, lektor við HÍ STJÓRNMÁL Forsetakosningarnar sem nú eru um garð gengnar eru forvitni­legar fyrir ýmsar sakir. Eitt atriði sem vakti eftirtekt var Ameríkuvæðing kosningabar­ áttunnar en þar léku fjölmiðlar mikilvægt hlutverk. Án atbeina fjölmiðla geta frambjóðendur illa komið sjónarmiðum sínum á framfæri við almenna kjósendur. Fjölmiðlar móta þó jafnframt rammann um hvernig fram­ bjóðendur kynna sig, t.d. með því að ákveða framsetningu efnis, umræðuefnið, hvaða spurninga er spurt og skipulag þátta. Þetta þarf ekki að hefta slyngan frambjóðanda í því að koma sjónarmiðum sínum á framfæri en getur haft áhrif á túlkun áhorfenda á því sem fram fer eða er sagt. Í þessum efnum er sjónvarpið sérstak­ lega áhrifamikill miðill. Íslenskar sjónvarpsstöðvar leituðu greini­ lega í smiðju bandarískra sjón­ varpsstöðva við kynningu sína á frambjóðendum. Þetta sást t.d. í kappræðum frambjóðenda en uppsetningunni svipaði mjög til þess sem tíðkast í Bandaríkjum. Einnig var eftirtekarvert hversu oft frambjóðendur voru beðnir að lýsa eigin ágæti í kosningabaráttunni en það átti enginn frambjóðandi í erfiðleik­ um með. Þá var sala á bolum með andliti frambjóðanda og veislur stuðningsmanna nokkur nýlunda sem kannski verður að venju.“ ameríkuvæðing kosningabaráttunnar „Þetta má gera um leið og skoðuð er sam keppnis- hæfni vinnu stað - arins sem launa - greiðanda.“ „Eitt atriði sem vakti eftirtekt var Ameríkuvæðing kosningabar- átt unnar en þar léku fjölmiðlar mikilvægt hlut- verk.“ Það hafa verið upp grip í námaiðnaði á und an ­förn um árum. Anglo American er umsvifa­ mikið fyrirtæki á þeim vettvangi, einkum er um ræðir vinnslu á járni, mangan, kopar, platiníum og demöntum. Cynthia Caroll hefur verið framkvæmdastjóri síðan 2007. Það er líklega hægt að segja að hún sé á heimavelli. Cynthia er jarðfræðingur að mennt og varði fyrstu árum starfs ævi sinnar úti í mörkinni. Smátt og smátt viku vinnuvettlingarnir og hún var til margra ára einn af stjórnendum Alcan. Cynthia hef­ ur staðið fyrir miklum breytingum hjá Anglo American til að skerpa áherslur í starfseminni og auka arðsemi. Háværar raddir í byrj ­ un starfstíðar hennar um að fyrirtækið væri yfirtökukandídat eru ekki jafnhvínandi og áður. Cynthia og félagar girtu starf s­emina af fyrir nokkrum ár um með fjórum stefnumarkandi stoð ­ um. Um ræðir að fyrir tækið eigi og fjárfesti í fyrsta flokks nám um í áhugaverðum hrá efnum, að fyrirtækið ráði fyrir úrvals starfs­ fólki og að reksturinn sé skilvirk­ ur og hagkvæmur. Síðast, en kannski ekki síst, að starfsemin sé örugg, sjálfbær og ábyrg. Nánast samkvæmt eðli máls má hafa mismunandi skoðanir á hvað er sjálfbær og ábyrg starfsemi og Anglo American, og Cynthia persónulega, hafa sætt gagnrýni. Í einu umdeild­ asta verkefni fyrirtækisins ræðir um hugsanlega námuvinnslu á ósnortnu náttúrusvæði. Þar hefur Cynthia þurft að þola mjög bein­ skeytt viðurnefni sem hún segist reyna að taka ekki of nærri sér. Fyrir atorkusemi sína síðan hún tók við stjórnartaumunum hjá Anglo American hefur hún aftur á móti stundum verið kölluð „Stormsveipa­Cynthia“.“ Loftur Ólafsson, sérfræðingur hjá Íslandssjóðum: ERLENDI FORSTJÓRINN Járnið hamrað „Háværar raddir í byrj un starfstíðar hennar um að fyrirtækið væri yfirtökukandídat eru ekki jafn hvín- andi og áður.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.