Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 151

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 151
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 151 fjölskylda: Ég geri mitt besta til að allir hafi það gott og þar af leiðandi vinna þeir vinnu sína vel.“ Hún segir samkeppnina harða, hjá því verði ekki komist í dag og að mörg áhugaverð merki séu á mark ­ aðnum. „Það eru margir um plássið í verslununum – þetta snýst um að standa upp úr. Við berum okkur alltaf saman við stóru merkin sem hafa verið til í fjölda ára og hafa fjárfest ­ ingar fyrirtæki á bak við sig. Þarna kemur kannski Íslendingurinn fram – ekki vera smeykur heldur keppa við þá stóru, halda sínu striki og fylgja við skiptaáætluninni.“ sAvONA, IsOlA OG ArezzO Við hönnunina leggur Sif áherslu á glæsilega og sígilda skartgripi sem tekið er eftir. „Eins og slagorðið okkar segir: Let yourself shine.“ Þrjár línur eru framleiddar í dag; Savona­silfurlína, Isola­resínlína og Arezzo­leðurlína. „Savona­silfurlínan er mjög vin ­ sæl. Þar vinn ég allt úr silfri með inngreyptum sirkonsteinum. Ródí­ umhúð er sett á silfrið sem heldur skartgripunum fallegum. Með því að nota þessi hráefni í framleiðsluna er hægt að hafa skartgripina á við ­ ráðanlegu verði. Isola­resínlínan er einnig mjög vinsæl og þar notum við resín, blað ­ gull og silfurpappír með swarovsky­ kristöllum. Þessi lína er mjög glæsileg og hönnuð fyrir konur sem vilja láta taka eftir sér. Arezzo­leðurlínan er nýjasta lín an okkar og er að slá öll sölumet inn an fyrirtækisins. Þar notum við hand ­ saumað leður í ýmsum litum með inn greyptum sirkonsteinum.“ Gullsmiðurinn og skartgripa hönn ­ uðurinn Sif Jakobsdóttir hefur fengið ýmsar viðurkenningar fyrir hönnun sína. „Ég hef fengið viðurkenningu í Travel retail þar sem ég var í hópi með Georg Jensen og fleiri stórum fyrir tækjum. Það kom mér reglulega á óvart. Þá hef ég hlotið viðurkenningar fyrir hönnun og nýja línu sem vert er að fylgjast með.“ Jú, um 500 sölustaðir í átta löndum. Hvað skiptir mestu máli í rekstri svona fyrirtækis? „Í rekstri skartgripafyrirtækis er mikil vægast að vera með vandaða vöru og að hönnunin sé tímalaus en um leið þarf hún að fylgja þeim tísku ­ straumum sem eru ráðandi. Lykil atriði í rekstri hvers fyrirtækis er að vera með gott starfsfólk sem deilir fram ­ tíðar sýn þess.“ Í byrjun var aðsetur fyrirtækisins á heimili Sifjar en nú er sem sé skrifstofan á besta stað á Strikinu í Kaupmanna­ höfn og vinna um 20 manns hjá fyrirtækinu. Sif Jakobsdóttir. „Við berum okkur alltaf sam an við stóru merkin sem hafa verið til í fjölda ára og hafa fjár­ festingarfyrirtæki á bak við sig. Þarna kemur kannski Íslendingurinn fram – ekki vera smeykur heldur keppa við þá stóru, halda sínu striki og fylgja viðskipta áætluninni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.