Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 10
10 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012
um áhrif biblÍunnar
Í menningunni
AFMæLISRIT TIL hEIÐURS DR. GUNNLAUGI A. JÓNSSYNI SExTUGUM
Það er skemmst frá því að segja að þetta rit hefur farið fram úr björtustu vonum mínum og leiðarstefið dylst ekki: Áhrif
Biblíunnar í menningunni og yfir því
gleðst ég því að það efni hefur verið
meg ináhersluatriðið í kennslu minni
og rannsóknum,“ sagði dr. Gunnlaugur
A. Jónsson prófessor í hófi í tilefni af
Þrír höfundanna ásamt afmælisbarninu
virða fyrir sér afmælisritið veglega Mótun
menningar – Shaping culture. Ritið er 400 bls.
að lengd og í það skrifa tuttugu höfundar,
íslenskir og erlendir. Frá vinstri: Bjarni Rand
ver Sigurvinsson doktorsnemi, Gunnlaugur
A. Jónsson, dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og
Haraldur Hreinsson MA (Harvard).
Ritstjórn og fulltrúar Hins íslenska bókmenntafélags ásamt afmælisbarninu. Frá vinstri sr. Kristinn Ólason, Haraldur Hreinsson, sem hafði um
sjón með útgáfunni, Sigurður Líndal, forseti Hins íslenska bókmenntafélags, Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, Sverrir Kristinsson, bókavörður
Hins íslenska bókmenntafélags, Ólafur Egilsson, fyrrverandi sendiherra, og Stefán Einar Stefánsson, formaður VR. Það mun hafa verið Stefán
Einar sem fyrstur lagði á ráðin um útgáfu afmælisritsins, en hann var nemandi Gunnlaugs í guðfræðideildinni og skrifaði BAritgerð undir
handleiðslu hans og er grein hans í ritinu um sama efni, áhrif Jobsbókar Gamla testamentisins í Vetrarferðinni, skáldsögu Ólafs Gunnarssonar.