Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 17

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 17
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 17 Í stuttu máli andalúsÍa heillar Héraðið er þekktast fyrir vínrækt, tapasrétti, fallega náttúru og ferðaþjónustu. Síðustu árin hafa fjölmargir íslenskir golfspilarar lagt leið sína til þessa fallega héraðs og leikið golf á völlum nálægt borginni Huelva sem er í samnefndri sýslu rétt utan við port­ ú gölsku landamærin. Flogið er þá til Faro í Portúgal og ekið yfir til Spánar. Höfuðborg héraðsins er Sevilla. Sagt hefur verið um Andalúsíu að hún sé hjarta tapasréttanna og þá er hún þekkt fyrir sérrí og ljúffenga fjallaskinku. Huelva var upphaflega verslunarstaður Karþagómanna og síðar rómverska nýlendan Onuba. Márar lögðu borgina undir sig en misstu hana árið 1257. Borgin er ekki síður þekkt fyrir það að Kristófer Kólumbus sigldi þaðan á vit ævintýranna til Vesturheims og fann Ameríku árið 1492; líkt og Leifur heppni hafði gert fimm hundruð árum áður. Stór stytta af Kólumbusi er í borginni. Miklir hráefnaflutningar fara um höfnina í Huelva en hún er einnig mikilvæg fyrir fiskveiðar og vinnslu og útflutning kornvöru, vínberja, ólífna og korks. Skammt frá Huelva er einn þekktasti fiskimannabær í Andalúsíu, El Rompídó, og þar er boðið upp á ein ­ staka sjávarrétti. Íslendingar þekkja El Rompídó þó fyrst og fremst vegna góðs golfvallar sem liggur við bæinn. Í skugga húsa í síðdegissólinni. Borgin Huelva á Spáni er tæplega 200 þúsund manna borg syðst á Spáni, Atlantshafsmegin, skammt frá Portúgal. Andalúsía er eitt fallegasta og frægasta hérað Spánar og nýtur vaxandi vinsælda Íslendinga. Skammt frá Huelva er einn þekktasti fiskimannabær í Andalúsíu, El Rompídó, og þar er boðið upp á einstaka sjávarrétti. Huelva. Börnin finna enn ekki fyrir hraðbankakreppunni. „Andalúsía er þekktast fyrir vínrækt, tapasrétti, fallega náttúru og ferðaþjónustu.“ TexTi: jón g. Hauksson Myndir: kristín edda gylfadóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.