Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 26

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 26
26 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikið hefur staðið til í kvik- mynda gerð hér á landi, ekki vegna þess að mikið er um að vera í íslenskri kvikmyndagerð, sem hefur verið í lágmarki undanfarin misseri og ekki sér fyrir endann á því ástandi, heldur vegna þess að í sumar er verið að taka upp á landinu hluta af þremur rándýrum Hollywoodmynd um auk smærri erlendra verkefna. TexTi: HilMar karlsson Íslensk-amerÍska kvikmyndasumarið Kvikmyndirnar þrjár eru með kostn aðar­áætlun upp á 400 til 500 milljónir dollara og þótt ekki nema hluti af þeim kostnaði komi til Íslands er veltan hér á landi upp á hundruð milljóna króna og skap ar vinnu fyrir fjölmarga, ekki kannski mikla vinnu fyrir ís lenska kvik myndagerðarmenn eða leik ara heldur meira fyrir vinnu afl á almennum vinnumarkaði sem m.a. tengist ýmsum þjón ustu ­ grein um. Hvað er það svo sem veldur þessum áhuga á Íslandi sem tökustað fyrir dýrar kvikmyndir? Freistandi er að segja að íslensk náttúra sé þar efst á blaði, en þótt náttúran skipti vissulega máli eru það alltaf peningamálin sem eru efst á blaði hjá Holly ­ woodframleiðendum. Segja má að tímamót hafi orðið í ásókn erlendra kvikmyndaframleiðenda í að kvikmynda hér á landi þegar samþykkt var á Alþingi 2009 að hækka endurgreiðslu framleiðslu kostnaðar úr 14% í 20%, en hækkunin úr 12% í 14%, sem samþykkt var 2006, skilaði sér ekki í fjölgun erlendra verkefna. Þessi hækkun og hagstætt gengi íslensku krón ­ unn ar hefur gert það að verkum að nánast stanslaus straumur erlendra kvikmynda­ og sjón ­ varps verkefna hefur verið til landsins, stórra og smárra, og er skemmst að minnast kvikmyndar Ridleys Scotts, Prometheus, sem að hluta til var tekin upp hér á landi í fyrrasumar auk einn­ ar vinsælustu sjónvarpsseríu heims ins, Game of Thrones. tOm CrUIse, rUssell CrOwe, beN stIller Stóru Hollywoodkvikmyndirnar þrjár sem þegar þegar eru hafn ar tökur á eða fara í tökur á næs t unni eru Oblivion, með Tom Cruise í aðalhlutverki og er hann einnig framleiðandi, Noah, sem einn athyglisverðasti leik­ stjóri samtímans, Darren Aronof­ sky, leik stýrir og skartar Russell Crowe í titilhlutverkinu, og The Secret Life of Walter Mitty með Ben Stiller, sem einnig leik stýrir og er einn framleiðenda kvik ­ mynd arinnar. Tökum á Oblivion er lokið og fór það ekki framhjá neinum að Tom Cruise var á landinu. Ekki minnkaði spennan vegna komu hans þegar eiginkonan, Katie Holmes, fór fram á skilnað í New York meðan hann var staddur hér á landi. Oblivion er komin er með áætl aða kostnaðartölu, 200 millj­ ónir dollara, og eru lokatökur á mynd inni hér á landi. Frumsýning verður í apríl 2013. The Secret Life of Walter Mitty, sem er endur gerð kvikmyndar frá árinu 1947, verður jólamynd 2013 en Noah, sem komin er styst í fram­ leiðslu, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars 2014. Við allar þessar kvikmyndir er áætlað að 100 til 200 innlendir starfskraftar vinni hverja fyrir sig meðan tökur fara fram hér á landi. FleIrI verkeFNI Eins og oft vill verða um stór­ myndir sem gera út á að fá mikla aðsókn er lítið vitað um eigin leg an söguþráð mynd­ anna, nema kannski helst The Secret Life of Walter Mitty, sem er endur gerð kvikmyndar frá árinu 1947, fjallar um ljós­ myndara sem upplifir ævin týri lífs síns í eigin hugarheimi en óvænt lendir hann í raun veru ­ legu ævintýri. Oblivion er framtíðarkvikmynd sem segir frá hermanni sem herréttur send ir á fjarlæga plánetu þar sem hann á að eyða öllu lífi og Noah er biblíusöguleg kvikmynd sem fjallar um flóðið mikla sem að ­ eins Nói og fylgdarlið hans lifði af og ef eitthvað er að marka slúð ur í kringum myndina þá er Nói orðinn að umhverfissinna í með förum Russells Crowes. Hvað varðar ásókn erlendra kvikmyndafyrirtækja í að kvik­ mynda hér á landi er framtíðin björt. Þegar hefur verið ákveðið áframhald kvikmyndunar á Game of Thrones og nokkrar kvik myndir eru væntanlegar hing­ að þótt ekki séu þær af sömu stærðargráðu og þrjár fyrrnefnd ­ ar kvikmynd ir. Svo er alltaf nokkuð um að aug lýsingar séu teknar hér á landi, en kostnaður við eina sjón varps auglýsingu getur numið hátt í kostnaði við eina ís lenska kvik mynd. Best er samt fyrir þjóð ina að fá stóru Hollywood kvik myndirnar þar sem störfin við þær ná inn á almennan vinnu markað. Tökum á Oblivion er lokið og fór það ekki framhjá neinum að Tom Cruise var á landinu. Í stuttu máli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.