Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 29
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 29
2011
2010
62%
SÖLUAUKNING
MÝRANAUT
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
2
-1
0
3
9
Fjölmörg fyrirtæki í viðskiptum við Arion banka eru að ná
eftirtektarverðum árangri þrátt fyrir krefjandi aðstæður.
Arion banki fagnar þessum góða árangri.
Kynntu þér málið á arionbanki.is
ÞAÐ ERU JÁKVÆÐ TEIKN Á LOFTI
Í ÍSLENSKU ATVINNULÍFI
32%
VELTUAUKNING
VEIÐIHORNIÐ VERSLUN
23%
FLEIRI GESTIR
FISKMARKAÐURINN ehf.
2010
2011
2010
2011
er kreppan
tækifæri fyrir
konur?
örlítið hærra en áður þar sem
mikill niðurskurður varð í
heilbrigðis og kenn arastéttum.
Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi
kvenna hefur það mælst
minna en hjá körlum eftir
efna hagshrunið, fyrir utan
einstaka mánuði. Það má því
segja að konur hafi notið góðs
af því að vinna í öðrum at
vinnugreinum en karlar.
Mikil uppstokkun varð
innan ríkisstjórnarinnar í kjöl
far efnahagskreppunnar þegar
ný stjórn tók við í byrjun árs
2009 og kona varð í fyrsta
skipti forsætisráðherra.
Auk þess hefur skapast já
kvæð og mikilvæg umræða í
kringum nýlega lagasetningu
á Alþingi sem felur í sér að
hlutur hvors kyns í stjórnum
fyrir tækja verði ekki lægri en
40%.
Minna atvinnuleysi kvenna
eða svokallaðra kvennastétta,
aukin menntun kvenna og
tilkoma lagasetningar Al
þingis um að hlutur hvors
kyns verði ekki lægri en 40%
í stjórnum landsins hefur allt
haft jákvæð áhrif á möguleika
kvenna til að láta til sín taka
í fyrirtækjum landsins. Þetta
gefur konum aukin tækifæri
í framtíðinni til að komast í
áhrifameiri stöður.
Enn er nokkuð í land með að
jafna hlut kvenna til þátttöku
á íslenskum vinnumarkaði.
Svo virðist sem þegar kem
ur að barneignum þá fækki
tækifærunum og fjölskyldu
ábyrgðin stendur oftar en ekki
í vegi fyrir konum.
Dæmi tengt þessu var
fyrr í vetur þegar ég fór út
á vinnumarkaðinn með trú
og von um að ég myndi geta
fundið mér starf sem væri
spennandi og krefjandi en
um leið áhugavert og hæfði
menntun minni. „Drauma
starfið“ fannst. En eftir hálfan
dag í vinnu og munnlegt
sam komulag um kaup og kjör
kom áfallið: Vinnuveitandinn
tjáði mér að ég fengi ekki
ráðn ingu þar sem ég ætti von
á barni. Ég hafði hins vegar
tilkynnt honum áður að ég
væri barnshafandi. Ég vona
að þau séu ekki mörg tilvikin
eins og mín.
Menn hafa meira í gríni en
alvöru spurt sig hvort farið
hefði betur fyrir „Lehman
brothers“ ef um hefði verið
að ræða „Lehman sisters“. En
að öllu gamni slepptu virðast
konur eiga meiri möguleika á
að fá tækifæri þegar illa gengur.
Aukin menntun kvenna,
eftirspurn eftir kröftum þeirra
á tímum efnahagslegrar
niðursveiflu þegar atvinnu
lífið kallar eftir breytingum
og ný lagasetning um jafnara
kynja hlutfall í stjórnum fyrir
tækja eru allt tækifæri fyrir
konur.
Í stuttu máli
Greinarhöfundur, Lilja Lind
Pálsdóttir, lauk nýlega
meistaraprófi í hagfræði
frá HÍ.
2009 7,3 8,6 5,7
2010 7,6 8,3 6,7
2011 7,1 7,9 6,2
1. ársfj. 2012 7,2 7,8 6,5
Atvinnuleysi meðal karla og kvenna frá 2009 til 1. ársfjórðungs 2012.