Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 29

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 29
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 29 2011 2010 62% SÖLUAUKNING MÝRANAUT H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -1 0 3 9 Fjölmörg fyrirtæki í viðskiptum við Arion banka eru að ná eftirtektarverðum árangri þrátt fyrir krefjandi aðstæður. Arion banki fagnar þessum góða árangri. Kynntu þér málið á arionbanki.is ÞAÐ ERU JÁKVÆÐ TEIKN Á LOFTI Í ÍSLENSKU ATVINNULÍFI 32% VELTUAUKNING VEIÐIHORNIÐ VERSLUN 23% FLEIRI GESTIR FISKMARKAÐURINN ehf. 2010 2011 2010 2011 er kreppan tækifæri fyrir konur? örlítið hærra en áður þar sem mikill niðurskurður varð í heilbrigðis­ og kenn arastéttum. Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi kvenna hefur það mælst minna en hjá körlum eftir efna hagshrunið, fyrir utan einstaka mánuði. Það má því segja að konur hafi notið góðs af því að vinna í öðrum at ­ vinnugreinum en karlar. Mikil uppstokkun varð innan ríkisstjórnarinnar í kjöl ­ far efnahagskreppunnar þegar ný stjórn tók við í byrjun árs 2009 og kona varð í fyrsta skipti forsætisráðherra. Auk þess hefur skapast já ­ kvæð og mikilvæg umræða í kringum nýlega lagasetningu á Alþingi sem felur í sér að hlutur hvors kyns í stjórnum fyrir tækja verði ekki lægri en 40%. Minna atvinnuleysi kvenna eða svokallaðra kvennastétta, aukin menntun kvenna og tilkoma lagasetningar Al­ þingis um að hlutur hvors kyns verði ekki lægri en 40% í stjórnum landsins hefur allt haft jákvæð áhrif á möguleika kvenna til að láta til sín taka í fyrirtækjum landsins. Þetta gefur konum aukin tækifæri í framtíðinni til að komast í áhrifameiri stöður. Enn er nokkuð í land með að jafna hlut kvenna til þátttöku á íslenskum vinnumarkaði. Svo virðist sem þegar kem ­ ur að barneignum þá fækki tækifærunum og fjölskyldu­ ábyrgðin stendur oftar en ekki í vegi fyrir konum. Dæmi tengt þessu var fyrr í vetur þegar ég fór út á vinnumarkaðinn með trú og von um að ég myndi geta fundið mér starf sem væri spennandi og krefjandi en um leið áhugavert og hæfði menntun minni. „Drauma­ starfið“ fannst. En eftir hálfan dag í vinnu og munnlegt sam komulag um kaup og kjör kom áfallið: Vinnuveitandinn tjáði mér að ég fengi ekki ráðn ingu þar sem ég ætti von á barni. Ég hafði hins vegar tilkynnt honum áður að ég væri barnshafandi. Ég vona að þau séu ekki mörg tilvikin eins og mín. Menn hafa meira í gríni en alvöru spurt sig hvort farið hefði betur fyrir „Lehman brothers“ ef um hefði verið að ræða „Lehman sisters“. En að öllu gamni slepptu virðast konur eiga meiri möguleika á að fá tækifæri þegar illa gengur. Aukin menntun kvenna, eftirspurn eftir kröftum þeirra á tímum efnahagslegrar niðursveiflu þegar atvinnu­ lífið kallar eftir breytingum og ný lagasetning um jafnara kynja hlutfall í stjórnum fyrir ­ tækja eru allt tækifæri fyrir konur. Í stuttu máli Greinarhöfundur, Lilja Lind Pálsdóttir, lauk nýlega meistaraprófi í hagfræði frá HÍ. 2009 7,3 8,6 5,7 2010 7,6 8,3 6,7 2011 7,1 7,9 6,2 1. ársfj. 2012 7,2 7,8 6,5 Atvinnuleysi meðal karla og kvenna frá 2009 til 1. ársfjórðungs 2012.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.