Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 52

Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 fara með löndum en sýna áræði Efst í huga mínum eru áhyggjur okkar um afdrif tveggja laga­frumvarpa sem voru lögð fram um breytingar á lög um um fisk ­ veiði stjórnun og svo kallað frumvarp um veiðigjald. Það var mikið áfall fyrir alla sem starfa í sjávarútvegi að frumvarpið um veiðigjald skyldi vera samþykkt og finnst okkur þetta vera sérstök atlaga að landsbyggðinni.“ Rakel segir að sitt besta ráð í stjórn un sé að vera bjartsýn, heið­ ar leg og sýna samstarfsfólki traust. „Það þarf almennt að stíga hægt til jarðar og ég held að það sé alltaf far sælast að fara með löndum en um leið þurfa menn að sýna ákveðið áræði því annars gerist ekki neitt. Mér finnst til dæmis of mikið um að menn vinni á endalausum styrkjum og íhugi hvar þeir geti fengið styrki frá hinu opinbera eða einhverjum sjóðum; því miður virðist það vera leið margra.“ Rakel segir að mikilvægt sé að draga úr umsvifum hins opinbera og lækka skatta á fyrirtæki og einstaklinga. „Mér finnst líka ástæða fyrir þá sem stjórna að breyta um viðhorf gagnvart þeim sem stunda atvinnurekstur. Það að mergsjúga og lama aðal út ­ flutningsgrein þjóðarinnar með ofurskatti mun hafa ófyrir sjá an legar afleiðingar bæði fyrir sjávar ­ útvegsfyrirtækin sjálf og ótal fyrir ­ tæki sem þjónusta þau.“ Rakel er í stjórn agustson a/S í Danmörku og Minjaverndar. Rakel Olsen, stjórnarformaður agustsson ehf. Eins og í öðrum sjávarútvegsfyrirtækjum hafa starfsmenn Agustsson í Stykkishólmi unnið grásleppuna alla eftir að reglur sögðu til um að þeir sem stunda grásleppuveiðar þurfi að koma með fiskinn að landi og nýta það sem áður var hent; þeir hafa verið að salta grásleppuhrogn síðustu mánuði og frysta búkinn sem er fluttur í miklu magni til Kína. vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti. bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst og stjórnarformaður Landsvirkjunar. Rakel Olsen, stjórnarformaður Agustsson ehf. katrín Jakobsdóttir, mennta málaráðherra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.