Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 64

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 64
64 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 virðing og vinátta liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri nova: Það sem stendur upp úr á árinu hjá Nova er viður­ kenning Íslensku ánægjuvogarinnar en samkvæmt henni eru viðskiptavinir Nova ánægðustu viðskipta­ vinirnir á Íslandi. Þá hækkuðum við okkur jafnframt mikið í vinnumarkaðskönnun VR og er Nova núna í fjórða sæti í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja VR. Við teljum að með því að leggja áherslu á ánægju starfs­ manna þá skili það sér til við skiptavina og áfram inn í rekstur fyrirtækisins. Við skiptavinahópurinn heldur áfram að stækka og reksturinn gengur vel.“ Framkvæmdastjóri fyrir tækisins sem er með ánægð ustu viðskiptavinina hér á landi samkvæmt Ís­ ensku ánægjuvoginni gefur ráð í stjórnun: „Virðing og vinátta er forsenda þess að byggja upp sterka liðsheild. Samsetning hópsins og stemningin innan hans er það sem skiptir öllu máli. Besta ráðið er að hafa gam­ an í vinnunni.“ Þegar kemur að brýnustu verkefnunum að mati Liv í tengslum við efnahagsmálin í landinu segir hún: „Nú er sumar og þá verður maður svo bjartsýnn, horfir minna á sjónvarpið og verður minna fyrir neikvæðu áreiti fjöl miðla á stöðunni og hvað er að gerast á Alþingi. Brýn­ ustu verkefnin eru að takast á við efnahagsmálin – tala minna og gera meira. liv er í stjórn Telio Hold ing aSa og Wow air. Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í samgöngu- ráðuneytinu. Vinnum saman gegn launamun kynjanna Vinnum saman gegn launamun kynjanna www.pwc.com/is Samkvæmt jafnréttislögum ber að greiða körlum og konum jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf. Jafnlaunaúttekt PwC gefur upplýsingar um raunverulegan launamun kynjanna hjá þínu fyrirtæki. Jafnlaunaúttekt PwC PwC á Íslandi er framsækið og taust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem skilgreinir sig sem þekkingarfyrirtæki sem aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn. PwC | Skógarhlíð 12 | 105 Reykjavík | S. 550 5300
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.