Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 66
66 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012
góð markmið
mikilvæg
Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri lauga Spa:
Það eru jákvæð teikn á lofti um að efnahagslífið sé
á uppleið og má segja að með elju og þrautseigju
og þrátt fyrir mótbyr hafi manni tekist að halda fyrir
tækinu á góðu róli og aukið styrk þess.
Bestu ráð mín í stjórnun eru að vera alltaf við öllu búin, vera
með góð markmið, stefna
stöðugt að því að ná þeim,
missa aldrei sjónar á þeim
og vaka yfir rekstrinum.“
Þegar Hafdís er spurð
hvort henni finnist eitthvað
einkenna þær konur sem
hún þekkir sem eru í stjórn
unarstöðum segir hún:
„Kynin eru ólík og þar af
leið andi er stjórnunarstíllinn
allt af svolítið ólíkur. Ég held
að konur spyrji meira álits og
vegi og meti hlut ina meira
frá öllum sjónar hornum þrátt
fyrir að margir karlmenn
geri það áreiðanlega líka.
Ég tel að konur ræði meira
um hlutina áður en loka
ákvörðun er tekin.“
Hafdís segir að brýn
ustu verkefnin í efnahags
málum felist í að efla
já kvæða uppbyggingu í
atvinnu lífinu, koma af stað
verk efn um sem hafa verið
í deigl unni, losa þurfi um
gjaldeyrishöftin, lækka
skatta, styrkja krónuna og
efla jákvæðni í atvinnulífinu
og þjóðfélaginu.
„Ég tel að ef við höldum
rétt á spilunum og eflum
atvinnulífið sé ekkert
nema jákvæð uppbygging
fram undan. Viðskiptalífið
á Íslandi er mjög fjölbreytt
og skemmtilegt, það þarf
að passa að drepa það ekki
niður og stjórnvöld verða að
vinna með viðskiptalífinu.
Þannig verður allt betra
– efnahags, atvinnu og
þjóðlífið.
Þannig komust við áfram
og vinnum leikina fyrir
alla.“
Hafdís er formaður
Félags kvenna í
atvinnurekstri og hún
situr í stjórn Fjárfest
ingar félagsins naskar og
styrktarsjóðs Umhyggju.
Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Lauga Spa.
sigríður lillý baldursdóttir,
forstjóri Trygginga stofnunar ríkisins.
elín Jónsdóttir,
stjórnarformaður Regins.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
3
13
7
Öflugt tengslanet
Lífæð samskipta
Hvort sem þú bókar fund í Blackberry eða boðar hann með gagnvirkum html tölvupósti
beintengdum við þéttsetna dagbókina eða meldar stað og stund með eitraðri athugasemd
og broskalli sem engir nema meðlimir hvítvínsklúbbsins skilja almennilega, geturðu verið
viss um að Míla ber skilaboðin hratt og örugglega til þeirra sem þú vilt tengjast.
Míla byggir upp og rekur fullkomnasta fjarskiptanet á Íslandi. Míla sér fjarskipta-, síma- og afþreyingar fyrirtækjum fyrir aðstöðu og dreifileiðum um net
ljósleiðara og kopar strengja sem tengja byggðir landsins við umheiminn. Míla er mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum landsins á sjó, landi og lofti.
www.mila.is