Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 78
78 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012
Stór og mikill áfangi náðist á dögunum þegar við hófum framleiðslu á nýrri afurð, svokölluðum boltum. Enn er
tals vert verk fyrir höndum við aðrar fram
kvæmdir þannig að þetta verður áfram eitt af
okk ar helstu viðfangsefnum.“
Um besta ráð sitt í stjórnun segir Rannveig:
„Að hafa skýra og einfalda sýn sem fólk skilur.“
Rannveig segir að þau séu mörg verk efn
in sem telja megi brýnust við stjórn efna
hagsmála. „Mér finnst þýðingarmikið að
horft sé til þess hvaða atvinnugreinar, eins
og til dæmis stóriðjan, hafa staðið af sér
hrun ið og hverjar eru líklegar til að geta lagt
mest af mörkum í verðmætasköpun; að hlúð
sé að slíkum greinum frekar en sótt sé að
þeim. Þá er mikilvægt að efla traust erlendra
aðila á efnahagslífinu og ekki síður að efla
trú Íslendinga sjálfra á framtíðina sem er
forsenda aukins framtaks, umsvifa og verð
mætaskapandi athafnasemi.“
Rannveig er í stjórn og framkvæmdastjórn
Sa og í stjórn Samáls og Jarðborana.
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto alcan í Straumsvík:
Rannveig Rist segir að fjárfestingarverkefni sem stendur yfir hjá fyrirtækinu og
felur í sér umtalsverðar breytingar á álverinu sé það sem stendur upp úr hvað
árið varðar.
katrín Pétursdóttir,
forstjóri Lýsis og stjórnarmaður í Rio Tinto Alcan.
Láttu
þér
líða vel ...
Pfaff • Grensásvegi 13 • Sími 414 0400 • www.pfaff.is
Heilsuvörur
frá Pfaff
Hvað er betra en að slappa af og láta sér líða vel? Heilsuvörurnar frá Pfaff
hafa slegið rækilega í gegn og hjálpað mörgum að ná tökum á vöðvabólgu,
bakverkjum, vægu skammdegisþunglyndi o.fl.
Leyfðu starfsfólkinu okkar að leiðbeina þér við valið.
Nuddtæki
Ertu með vöðvabólgu?
Margar gerðir.
Verð frá 5.900 kr.
Hitapúðar
Margar gerðir
Verð frá 4.500 kr.
Blóðþrýstings-
mælar
Mælir þú þig reglulega?
Verð frá 6.900 kr.
Vöðvabólgu-
baninn
Verð 14.900 kr.
Snyrtispeglar
með ljósi og
stækkun
Verð frá 2.400 kr.
Nuddpúði
Verð 9.900 kr.
Dagsbirtu-
lampi
Verð 17.900 kr.
Nuddsessa
Margar gerðir.
Verð frá17.900 kr.
Bakverkjabelti
Er þér illt í bakinu?
Verð 14.900 kr.
skýr og einföld sýn