Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 83

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 83
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 83 katrín s. Óladóttir forstjóri Hagvangs. 4,6 milljarða króna fjárfesting Janne Sigurðsson segir að það sem standi upp úr hjá fyrir­ tækinu á árinu sé nýhafin starfsemi í kersmiðju fyrirtækisins sem sé merki um lok byggingar álversins. Með þessu skapast 50­60 ný störf á Aust ur­landi. Það eru erfiðir tímar í álframleiðslu í heim in ­ um og fjárfestingum haldið í lágmarki. Þess vegna er ég stolt af kersmiðjunni sem kostaði 4,6 milljarða króna og er bygging hennar góð fyrir allt samfélagið svo sem verkfræðinga og þjón ­ ustu­ og verktakafyrirtæki. Fyrir okkur innanhúss felst auk þess nýr kafli í starfseminni í að endurfóðra ker en þau eru tekin fyrir eitt og eitt í einu og undirbúin til að geta framleitt ál næstu fimm til sjö árin.“ Þegar Janne er spurð um besta ráð sitt við stjórnun segir hún að enginn sé ómissandi eða full kominn. „Fyrir mér er það ein ungis teymi sem getur verið full komið og er mikilvægt að hjá fyrirtækinu er lögð áhersla á að vinnan sé framkvæmd í teym ­ um og einstaklingurinn njóti sín í samstarfi. Þá finnst mér nauð synlegt að þora að vera ég sjálf. Það er oft talað um að sem stjórn andi sé mikilvægt að maður tali svona og svona eða klæði sig á sérstakan hátt.“ Janne segir að gott ráð sé: „Vertu þú sjálf, vertu trú sjálfri þér og því sem þér finnst rétt og skiptir máli.“ Janne nefnir að stöðugleiki sé nauðsynlegur þegar stjórn efnahagsmála er annars vegar. „Það er mikilvægt að stjórnvöld sjái til þess að fyrirtæki geti búið við stöðugleika og gert rekstrar ­ áætlun í stöðugu um hverfi. Það þarf til dæmis að geta treyst á skattinn og að ekki sé komið með nýjan álskatt eða orkuskatt. Það þarf líka að lækka skatt inn þannig að atvinnulíf geti blóm strað aftur á Íslandi.“ Janne er í stjórn aMS og er formaður í fagráði austurbrúar. Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa­Fjarðaáls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar: 5. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/379034

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

5. tölublað (01.05.2012)

Handlinger: