Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 91

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 91
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 91 Haldið er upp á 50 ára afmæli Hótels Sögu í ár. „Við höld um upp á það gagnvart gestunum okkar, viðskiptavinum og starfs fólkinu,“ segir Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri, „og er um með ýmisleg þemu.“ Þess má geta að búið er að hengja upp fjöldann allan af myndum af frægum gestum sem hafa gist á hótelinu síðustu áratugi. „Fólk getur þann ­ ig aðeins séð sögu hótelsins, ef maður getur orðað það þannig. Þá leggjum við meiri áherslu en áður á samstarf við eigendur hótelsins, Bændasamtökin; veitinga staðirnir Grillið og Skrúð ur eru á hótelinu og er lögð mikil áhersla á að fá ferskt hrá efni beint frá bændum.“ Hótelstjórinn segir að þegar kemur að góðu ráði í stjórnun þurfi markmiðasetning að vera skýr og starfsmenn þurfi að vita nákvæmlega að hverju er stefnt og hvernig fyrirtækið stendur. „Ég vil vera heiðarleg gagnvart samstarfsfólki mínu og ég vil að boðleiðir séu opnar. Mér finnst líka skipta máli að gleyma ekki að hrósa.“ Þegar kemur að stjórn efna ­ hags mála næstu mánuði segir Ingibjörg að mikilvægt sé að halda verðbólgunni í skefjum og hafa jafnvægi í genginu. „Ferðaþjónustan er ekki þekkt fyrir mjög mikla arðsemi; þar sem þetta er þjónusta númer eitt, tvö og þrjú þurfum við að vera með töluvert mikið af starfsfólki og þessir óvissuþættir gera okkur í rauninni ekki kleift að manna stöður eins og við vildum. Ég myndi, eins og ábyggilega allir, vilja sjá minni verðbólgu og stöð ­ ugt gengi þannig að þessir óvissu­ þættir væru ekki til staðar.“ Ingibjörg er í stjórnum lífeyris­ sjóðsins Stafa, Ráðstefnu borg­ arinnar Reykjavíkur og Hotel Hafnia í Þórshöfn í Færeyjum. F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 21 ragna árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar. Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson BLU Hótels Sögu. mikilvægt að hrósa Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson BlU Hótels Sögu:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.