Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 104

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 104
104 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Í bókinni Secrets of Six­Figure Women fjallar höf undurinn Barbara Stanny um hvað einkennir tekjuháar konur. Bókina byggir hún á við­ töl um sem hún átti við konur sem höfðu aukið tekjur sínar um talsvert á skömmum tíma og eins þær sem höfðu um langt skeið haft háar tekjur. Í bókinni dregur hún saman hvað þessar tekjuháu konur eiga sameigin­ legt og má af þeim atriðum draga mikinn lærdóm um hvað þarf til að hækka tekjurnar og sigra hinn margumtalaða kyn­ bundna launamun í eitt skipti fyrir öll. lært af þeim tekjulágu Þótt bókinni sé ætlað að hjálpa konum að auka tekjurnar fjallar fyrsti hluti hennar um þær sem eru tekjulægri og hvað gerir það að verkum að þær virðast oft fastar í því fari. Höfundur hefur um langt skeið haldið nám skeið fyrir konur sem vilja auka tekjurnar og þannig kynnst fjölda kvenna í tekjulægri hópn ­ um og hvað einkennir þann hóp. Í bókinni setur hún fram níu einkenni tekjulágra kvenna en frá þeim þurfa konur að brjóta sig til að auka tekjurnar. Lík ­ legt má teljast að jafnvel þær tekjuháu geti speglað sig í einhverjum þessara einkenna. Meðal þeirra eru t.d. hátt þol fyrir lágum launum, vanmat á eigin virði, vilji til að vinna kaup laust, léleg samningatæk­ ni, snobb niður á við, bera virð ingu fyrir því að hafa lítið á milli handanna, meðvirkni og fjármálaóreiða. Með því að brjót ast úr viðjum þessara vana má auka tekjurnar umtalsvert eftir þeim leiðum sem höfundur setur fram í bókinni. hátekjueiginleikar Bókin er fyrir allar konur sem vilja auka tekjur sínar og/eða bæta viðhorf sitt til peninga. Höf undur dregur saman ein­ Margir rugla tæki­ færum saman við heppni eða örlög og kvarta um skort á þeim í sínu lífi. Í raunveruleikanum hefur heppni ekkert með árangur að gera. Staðfesta, ekki örlög, gerir gæfu­ muninn. – Barbara Stanny Leyndarmál tekjuhárra kvenna Í bókinni Secrets of Six-Figure women fjallar höfundurinn Barbara Stanny um hvað einkennir tekjuháar konur. Einnig er fjallað um það hvað einkennir tekjulágar konur. Fín bók sem getur útrýmt kynbundnum launamun. Bókin Secrets of Six­Figure Women: Mynd: ÝMsir Unnur Valborg Hilmarsdóttir stjórnendaþjálfari hjá Vendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.