Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 122

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 122
122 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Meiri dýpt og dýnamík með aðkomu kvenna Hjá nýherja eru ýmsar spennandi nýjungar væntanlegar í svokölluðum cloud­lausnum eða skýinu. N ý h e r j i Hildur Dungal, sem situr í stjórn Nýherja, segir að stöðugt sé verið að vinna í að þróa og út­færa ýmiss konar hugbúnaðar­lausnir: „Þá er auðvitað stærsta einstaka forgangs­ verkefnið að halda áfram að greiða niður skuldir. Rekstrarumhverfið hefur verið mjög erfitt og að mörgu leyti bjagað eftir banka­ hrun og því mikil áskorun að stunda rekstur við slíkar aðstæður.“ Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Auðvitað hefði verið best af öllu að slík lög væru óþörf en því miður hefur raunin verið önnur. Það hefur ekki verið nóg að tala um nauðsyn þess að konur kæmu í auknum mæli að stjórnun fyrirtækja, það þurfti því mið ur meira til. Við sjáum nú að með þessari lagasetningu hefur hlutfallið hægt og rólega breyst og með skráningu Regins í Kauphöll­ ina í byrjun júlí varð hlutfall kvenna í stjórnum skráðra félaga 35%. Til samanburðar má geta þess að árið 2006 voru konur fimm prósent stjórnarmanna skráðra félaga. Nú er einn aðalfundur til stefnu hjá mörgum fyrirtækjum og ég hlakka til að sjá hvernig til tekst. Ég trúi því að aukin breidd með að­ komu kvenna, ólíkri menntun og bakgrunni stjórnarfólks geri það að verkum að meiri dýpt og dýnamík fylgi.“ Hvernig snerta þessi lög Nýherja? Hversu margar konur eru í stjórn þíns fyrirtækis? „Ég var kosin í stjórn fyrst kvenna hjá Nýherja í febrúar 2011. Á síðasta aðalfundi, í febrúar 2012, bættist önnur kona í hópinn og erum við því orðnar tvær ásamt þremur frábærum karlmönnum. Við erum með ólíkan bakgrunn, bæði vinnulega og menntunarlega séð, og tel ég það mikinn kost.“ Aldur: 41 árs. Menntun: Lögfræðingur. Hjúskaparstaða: Gift, þriggja barna móðir. Áhugamál: Hef gaman af því að fylgjast með alls kyns íþróttum og við hjónin erum ansi áhuga- söm um hlaup. Við erum ein- mitt að undirbúa okkur fyrir Berlínarmaraþonið sem verður í lok september. Sumarfríið 2012: Við ætlum að ferðast eitt - hvað innanlands í sumar- fríinu, skoða okkur um í Þórsmörk og nágrenni, heimsækja höfuðstað Norðurlands og skoða fallegt umhverfi þar um kring. Þá munum við einnig fara eitthvað í hina fallegu Staðará og veiða. „Ég trúi því að aukin breidd með að komu kvenna, ólíkri menntun og bakgrunni stjórnarfólks geri það að verkum að meiri dýpt og dýnamík fylgi.“ Hildur Dungal situr í stjórn Nýherja. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.